Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2022 12:24 Jón Dagur Þorsteinsson er mættur aftur til að snúa við ömurlegu gengi AGF. Getty/Lars Ronbog Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. Íþróttastjóri AGF, gamli Liverpool-bakvörðurinn Stig Inge Björnebye, tók í byrjun apríl þá ákvörðun að Jón Dagur fengi ekki að spila fleiri leiki fyrir liðið. Viðræður um nýjan samning hans við félagið höfðu þá runnið út í sandinn og ljóst að Jón Dagur færi í nýtt félag í sumar, að tímabilinu loknu. Jón Dagur hefur því ekki spilað fyrir AGF eftir landsleikjahléið í lok mars og á meðan hefur liðið ekki unnið einn einasta leik. Þriðja tapið í röð kom gegn OB á sunnudaginn og allt í einu á AGF raunverulega á hættu á að falla úr dönsku úrvalsdeildinni. LIðið er aðeins sex stigum frá fallsæti þegar fimm umferðir eru eftir. Því varð algjör kúvending, eins og danskir fjölmiðlar orða það, í afstöðu forráðamanna AGF gagnvart Jóni Degi. Hann verður með í síðustu leikjum tímabilsins eftir að hafa ekki spilað í síðustu sjö leikjum. „Við ákváðum að virkja Jón í síðustu leikjunum. Þetta er ákvörðun sem við höfum tekið tíma í að taka en frá mínum bæjardyrum séð er þetta hárrétt ákvörðun,“ sagði David Nielsen, þjálfari AGF, við stiften.dk. „Þegar við tókum ákvörðunina vorum við á öðrum stað og í góðum málum varðandi hættuna á falli,“ sagði Björnebye sem sagði ætlunina hafa verið að þróa liðið með þeim leikmönnum sem yrðu áfram hjá félaginu en það hafi ekki gengið nægilega vel eftir. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íþróttastjóri AGF, gamli Liverpool-bakvörðurinn Stig Inge Björnebye, tók í byrjun apríl þá ákvörðun að Jón Dagur fengi ekki að spila fleiri leiki fyrir liðið. Viðræður um nýjan samning hans við félagið höfðu þá runnið út í sandinn og ljóst að Jón Dagur færi í nýtt félag í sumar, að tímabilinu loknu. Jón Dagur hefur því ekki spilað fyrir AGF eftir landsleikjahléið í lok mars og á meðan hefur liðið ekki unnið einn einasta leik. Þriðja tapið í röð kom gegn OB á sunnudaginn og allt í einu á AGF raunverulega á hættu á að falla úr dönsku úrvalsdeildinni. LIðið er aðeins sex stigum frá fallsæti þegar fimm umferðir eru eftir. Því varð algjör kúvending, eins og danskir fjölmiðlar orða það, í afstöðu forráðamanna AGF gagnvart Jóni Degi. Hann verður með í síðustu leikjum tímabilsins eftir að hafa ekki spilað í síðustu sjö leikjum. „Við ákváðum að virkja Jón í síðustu leikjunum. Þetta er ákvörðun sem við höfum tekið tíma í að taka en frá mínum bæjardyrum séð er þetta hárrétt ákvörðun,“ sagði David Nielsen, þjálfari AGF, við stiften.dk. „Þegar við tókum ákvörðunina vorum við á öðrum stað og í góðum málum varðandi hættuna á falli,“ sagði Björnebye sem sagði ætlunina hafa verið að þróa liðið með þeim leikmönnum sem yrðu áfram hjá félaginu en það hafi ekki gengið nægilega vel eftir.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira