Sjálfstæðisflokkurinn Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2018 20:57 Tæp 73 prósent landsmanna vilja Sigríði Andersen frá Ný skoðanakönnun sýnir að mikill meirihluti er á því að dómsmálaráðherra eigi að segja af sér. Innlent 23.2.2018 13:30 Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59 Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. Innlent 24.10.2015 19:14 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58 Oddvitaáskorunin - Kominn tími á breytingar í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Innlent 26.5.2014 09:55 Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Innlent 20.5.2014 10:44 Oddvitaáskorunin - Fyrst og fremst áhersla á fjölskylduna Halldór Halldórsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 19.5.2014 13:36 „Móðurmissirinn - maður gat aldrei búið sig undir hvað það var erfitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tjáir sig opinskátt um öll áföllin sem dundu á fjölskyldu hennar. "Það er ekkert réttlátara að aðrir fái þessi verkefni en við. Það er bara að reyna að takast á við þetta með einhverjum hætti.“ Innlent 14.4.2014 16:52 "Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." Innlent 17.2.2013 16:04 Enn úrsagnir úr Sjálfstæðisflokkunum vegna Árna Johnsen Enn ber á úrsögnum úr Sjálfstæðisflokknum í kjölfar prófkjörssigurs Árna Johnsens fyrir tæpum mánuði. Þetta er óþægindamál fyrir flokkinn, segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórmálafræði, sem þarf að klára sem fyrst. Í Pólitíkinni á Stöð 2 klukkan 19:40 í kvöld verður rætt um pólitíska ábyrgð, iðrun og fyrirgefningu. Innlent 8.12.2006 15:48 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðuvesturkjördæmi ákveðinn Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var ákveðinn á fundi í Valhöll á síðastliðinn laugardag. Miðstjórn flokksins á eftir að samþykkja hann en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem sigraði prófkjör flokksins í kjördæminu leiðir listann. Innlent 5.12.2006 15:40 Rúmlega þrjú þúsund tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem lauk klukkan 18. Tæplega 3.300 voru á kjörskrá en í utankjörfundaratkvæðagreiðslu greiddu tæplega 500 atkvæði og um tvö þúsund og fimm hundruð manns greiddu atkvæði í dag. Innlent 25.11.2006 19:14 Birtir uppgjör úr prófkjörsbaráttu sinni Sigríður Andersen, sem hafnaði í 10. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur birt uppgjör á kostnaði við prófkjör sitt. Sigríður telur að flokkar og framboð eig að hafa sjálfdæmi um hversu mikið af upplýsingunum þau birta. Innlent 19.11.2006 13:31 Sturla leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Innlent 18.11.2006 16:09 Gildistöku 300 þúsund króna frítekjumarks flýtt Innlent 16.11.2006 16:38 Árni nýtur fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Árni Johnsen njóti fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins. Árni hlaut annað sæti í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi um helgina. Geir sagði í Ríkisútvarpinu í morgun, að Árni nyti trausts þrátt fyrir fyrri brot í trúnaðarstörfum sínum. Innlent 13.11.2006 11:46 Tvö prófkjör um helgina Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar hófst á hádegi. Samfylkingarfólk í Norðvesturkjördæmi ætlar einnig að nota helgina til að velja hverjir leiða lista flokksins fyrir kosningarnar í vor. Innlent 27.10.2006 12:12 Sigurður Kári sækist eftir 2. sæti í öðru hvoru kjördæmanna Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 2. sæti framboðslista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hann hefur því ákveðið að gefa kost á sér í 4. sætið í komandi prófkjöri flokksins. Innlent 14.9.2006 09:25 Blæs á alla gagnrýni Formaður Sjálfstæðisflokksins segir dómsmálaráðherra bera ábyrgð á uppreisn æru fyrrverandi þingmanns flokksins, Árna Johnsens. Formaðurinn blæs á alla gagnrýni á framkvæmd málsins og segir það eingöngu formsatriði hvort handhafar forsetavaldsins hafi skrifað undir eða forseti sjálfur. Innlent 1.9.2006 21:23 Sjálfstæðismenn og Samherjar mynda meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn og samherjar hafa ákveðið að halda áfram meirihlutasamstarfi um sjtórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra kjörtímabiliið 2006 til 2010. Unnur Brá Konráðsdóttir í Sjálfstæðisflokki verður bæjarstjóri, Ólafur Eggertsson, Samherjum verður oddviti og Elvar Eyvindsson, Sjálfstæðisflokki verður formaður Byggðaráðs. Á kjörtímabilinu verður meðal annars lögð áhersla á menntamál, málefni eldri borgara og umhverfismál. Innlent 3.6.2006 11:56 Nýr bæjarstjóri á Hornafirði Hjalti Þór Vignisson hefur verið ráðinn í starf bæjarstjóra í sveitafélaginu Hornafirði. Á fréttavefnum Horn.is kemur fram að það hafi verið samdóma álit nýs meirihluta framsóknarmanna og Samfylkingar að ráða Hjalta í starfið. Innlent 31.5.2006 16:11 Sjálfstæðismenn og frjálslyndir mynda meirihluta á Akranesi Sjálfstæðisflokkur og Frjálslyndir og óháðir mynduðu meirihluta í bæjarstjórn á fundi í gærkvöldi. Fréttavefurinn Skessuhorn punktur is greinir frá því að samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá verði Gísli S. Einarsson fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar næsti bæjarstjóri. Innlent 30.5.2006 08:24 Meirihlutaviðræður halda áfram í dag Fulltrúar Fjarðarlistans og Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð hafa ákveðið að halda meirihlutasamstarfi sínu áfram, en nú stækkar sveitarfélagið um Austurbyggð, Mjóafjarðarhrepp og Fáskrúðsfjörð. Innlent 30.5.2006 06:53 Sjálftæðismenn og Frjálslyndir funda á Akranesi í dag Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn funda í dag um myndun nýs meirihluta á Akranesi. Á Akranesi féll meirihluti Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn í kosningunum. Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri-grænir einn hver og Samfylkingin tvo menn. Innlent 29.5.2006 10:26 Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn áfram í meirihluta í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulegi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. Innlent 29.5.2006 07:01 Segir slit R-listans hafa verið mistök Vel kemur til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010, að mati Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs. Þetta kom fram í umræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna á NFS og Stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 29.5.2006 06:42 Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Innlent 28.5.2006 23:36 Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. Innlent 28.5.2006 19:45 Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. Innlent 28.5.2006 08:44 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 … 87 ›
Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2018 20:57
Tæp 73 prósent landsmanna vilja Sigríði Andersen frá Ný skoðanakönnun sýnir að mikill meirihluti er á því að dómsmálaráðherra eigi að segja af sér. Innlent 23.2.2018 13:30
Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59
Guðlaugur Þór stígur til hliðar sem ritari Sjálfstæðisflokksins og hleypir Áslaugu Örnu að Segir þetta bestu leiðina til að efla aðkomu ungs fólks og kvenna í flokknum. Innlent 24.10.2015 19:14
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58
Oddvitaáskorunin - Kominn tími á breytingar í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Innlent 26.5.2014 09:55
Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Innlent 20.5.2014 10:44
Oddvitaáskorunin - Fyrst og fremst áhersla á fjölskylduna Halldór Halldórsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Innlent 19.5.2014 13:36
„Móðurmissirinn - maður gat aldrei búið sig undir hvað það var erfitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tjáir sig opinskátt um öll áföllin sem dundu á fjölskyldu hennar. "Það er ekkert réttlátara að aðrir fái þessi verkefni en við. Það er bara að reyna að takast á við þetta með einhverjum hætti.“ Innlent 14.4.2014 16:52
"Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." Innlent 17.2.2013 16:04
Enn úrsagnir úr Sjálfstæðisflokkunum vegna Árna Johnsen Enn ber á úrsögnum úr Sjálfstæðisflokknum í kjölfar prófkjörssigurs Árna Johnsens fyrir tæpum mánuði. Þetta er óþægindamál fyrir flokkinn, segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórmálafræði, sem þarf að klára sem fyrst. Í Pólitíkinni á Stöð 2 klukkan 19:40 í kvöld verður rætt um pólitíska ábyrgð, iðrun og fyrirgefningu. Innlent 8.12.2006 15:48
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðuvesturkjördæmi ákveðinn Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi var ákveðinn á fundi í Valhöll á síðastliðinn laugardag. Miðstjórn flokksins á eftir að samþykkja hann en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem sigraði prófkjör flokksins í kjördæminu leiðir listann. Innlent 5.12.2006 15:40
Rúmlega þrjú þúsund tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem lauk klukkan 18. Tæplega 3.300 voru á kjörskrá en í utankjörfundaratkvæðagreiðslu greiddu tæplega 500 atkvæði og um tvö þúsund og fimm hundruð manns greiddu atkvæði í dag. Innlent 25.11.2006 19:14
Birtir uppgjör úr prófkjörsbaráttu sinni Sigríður Andersen, sem hafnaði í 10. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur birt uppgjör á kostnaði við prófkjör sitt. Sigríður telur að flokkar og framboð eig að hafa sjálfdæmi um hversu mikið af upplýsingunum þau birta. Innlent 19.11.2006 13:31
Sturla leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi samþykktu í dag framboðslista sinn fyrir komandi Alþingiskosningar á kjördæmisþingi í Borgarnesi. Flokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna í síðustu kosningum, ráðherrana Sturlu Böðvarsson og Einar K. Guðfinnsson, og þingmanninn Einar Odd Kristjánsson. Þeir skipa áfram þrjú efstu sæti listans. Í fjórða sæti er Herdís Þórðardóttir. Innlent 18.11.2006 16:09
Árni nýtur fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Árni Johnsen njóti fyllsta trausts forystu Sjálfstæðisflokksins. Árni hlaut annað sæti í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi um helgina. Geir sagði í Ríkisútvarpinu í morgun, að Árni nyti trausts þrátt fyrir fyrri brot í trúnaðarstörfum sínum. Innlent 13.11.2006 11:46
Tvö prófkjör um helgina Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar hófst á hádegi. Samfylkingarfólk í Norðvesturkjördæmi ætlar einnig að nota helgina til að velja hverjir leiða lista flokksins fyrir kosningarnar í vor. Innlent 27.10.2006 12:12
Sigurður Kári sækist eftir 2. sæti í öðru hvoru kjördæmanna Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 2. sæti framboðslista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Hann hefur því ákveðið að gefa kost á sér í 4. sætið í komandi prófkjöri flokksins. Innlent 14.9.2006 09:25
Blæs á alla gagnrýni Formaður Sjálfstæðisflokksins segir dómsmálaráðherra bera ábyrgð á uppreisn æru fyrrverandi þingmanns flokksins, Árna Johnsens. Formaðurinn blæs á alla gagnrýni á framkvæmd málsins og segir það eingöngu formsatriði hvort handhafar forsetavaldsins hafi skrifað undir eða forseti sjálfur. Innlent 1.9.2006 21:23
Sjálfstæðismenn og Samherjar mynda meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn og samherjar hafa ákveðið að halda áfram meirihlutasamstarfi um sjtórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra kjörtímabiliið 2006 til 2010. Unnur Brá Konráðsdóttir í Sjálfstæðisflokki verður bæjarstjóri, Ólafur Eggertsson, Samherjum verður oddviti og Elvar Eyvindsson, Sjálfstæðisflokki verður formaður Byggðaráðs. Á kjörtímabilinu verður meðal annars lögð áhersla á menntamál, málefni eldri borgara og umhverfismál. Innlent 3.6.2006 11:56
Nýr bæjarstjóri á Hornafirði Hjalti Þór Vignisson hefur verið ráðinn í starf bæjarstjóra í sveitafélaginu Hornafirði. Á fréttavefnum Horn.is kemur fram að það hafi verið samdóma álit nýs meirihluta framsóknarmanna og Samfylkingar að ráða Hjalta í starfið. Innlent 31.5.2006 16:11
Sjálfstæðismenn og frjálslyndir mynda meirihluta á Akranesi Sjálfstæðisflokkur og Frjálslyndir og óháðir mynduðu meirihluta í bæjarstjórn á fundi í gærkvöldi. Fréttavefurinn Skessuhorn punktur is greinir frá því að samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá verði Gísli S. Einarsson fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar næsti bæjarstjóri. Innlent 30.5.2006 08:24
Meirihlutaviðræður halda áfram í dag Fulltrúar Fjarðarlistans og Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð hafa ákveðið að halda meirihlutasamstarfi sínu áfram, en nú stækkar sveitarfélagið um Austurbyggð, Mjóafjarðarhrepp og Fáskrúðsfjörð. Innlent 30.5.2006 06:53
Sjálftæðismenn og Frjálslyndir funda á Akranesi í dag Sjálfstæðisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn funda í dag um myndun nýs meirihluta á Akranesi. Á Akranesi féll meirihluti Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn í kosningunum. Framsóknarflokkurinn, Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri-grænir einn hver og Samfylkingin tvo menn. Innlent 29.5.2006 10:26
Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn áfram í meirihluta í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn í Kópavogi náðu undir miðnætti samkomulegi um að halda meirihluta samstarfi sínu áfram í bæjarstjórn. Innlent 29.5.2006 07:01
Segir slit R-listans hafa verið mistök Vel kemur til greina að endurvekja Reykjavíkurlistann fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2010, að mati Katrínar Jakobsdóttur, varaformanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs. Þetta kom fram í umræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna á NFS og Stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 29.5.2006 06:42
Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Innlent 28.5.2006 23:36
Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. Innlent 28.5.2006 19:45
Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. Innlent 28.5.2006 08:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent