Almar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Árni Sæberg skrifar 6. mars 2022 09:25 Almar Guðmundsson leiðir lista Sjálfstæðisflokks í Garðabæ. Aðsend Almar Guðmundson vann prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leiðir því lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti. Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti.
Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06
Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03