Skagafjörður Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00 Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. Innlent 25.9.2018 22:24 Riða greinist aftur í Skagafirði Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2016 á bæjunum Brautarholti og Stóru-Gröf ytri. Innlent 14.9.2018 10:38 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 14:09 Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. Lífið 20.8.2018 10:15 Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02 Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20 Þennan dag: Stephan G. Stephansson féll frá Þennan dag árið 1927 lést Stephan G. Stephansson skáld, 73 ára að aldri. Innlent 9.8.2018 22:07 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15 Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39 Á verkstæðinu á Sauðárkróki segjast þeir geta gert við allt Skagfirðingar eiga sennilegasta fjölhæfasta verkstæði landsins, sem um leið er stærsta bílaverkstæði landsbyggðarinnar. Þar er gert við nánast alla hluti undir sama þaki. Innlent 10.4.2018 20:58 Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Fimmtíu manna samfélag háskólamanna hefur myndast í vísindagörðum á Sauðárkróki þar sem líftækni er notuð til að vinna fæðubótarefni úr fiskafurðum. Viðskipti innlent 9.4.2018 21:04 Hér sjá róbótar um að gefa kúnum, mjólka þær og hreinsa undan þeim Nýjasta fjós Skagafjarðar kostaði yfir tvöhundruð milljónir króna og gæti verið það fullkomnasta á landinu. Róbótar sjá um að gefa kúnum, mjólka þær og moka flórinn. Innlent 8.4.2018 20:40 Áburðarflutningar boða vorkomuna í Skagafirði Bændur eru farnir að huga að vorverkunum. Einn af vorboðunum til sveita eru áburðarflutningar til bænda, sem nú eru hafnir. Innlent 23.3.2018 20:19 Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11 Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. Innlent 27.6.2017 20:41 Sögur gæða landið lífi Smáforritið Lifandi landslag leiðir notendur um Skagafjörð með hjálp þjóðsagna og fornsagna og fræðir þá um nútímann í leiðinni. Sóley Björk Guðmundsdóttir er höfundurinn. Menning 24.7.2015 10:36 Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29 Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn. Viðskipti innlent 27.1.2015 19:18 Skagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki heimsótt. Gestastofa sútarans er andlit fyrirtækisins og það hefur í raun farið furðu hljótt miðað við þann árangur sem það hefur náð á alþjóðavettvangi. Innlent 30.12.2012 19:46 Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. Innlent 11.11.2012 15:37 Fluttu til Íslands til að hefja minkarækt í Skagafirði Ungt danskt-íslenskt par, sem er að hasla sér völl í minkarækt á bænum Héraðsdal 2 í Skagafirði, var heimsótt í þættinum "Um land allt" , sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hún er íslensk, Halla Ólafsdóttir frá Djúpavogi, en hann danskur, Jesper Bækgaard. Þau eiga fimm mánaða gamlan son, Jens Ólaf, en þau kynntust fyrir fimm árum þegar bæði voru við háskólanám í Árósum, þó engu sem tengist loðdýrum, en kaupin á minkabúinu var þeirra leið til að flytjast til Íslands. Innlent 11.11.2012 15:51 Það er hrífandi að horfa á öl verða til Brugghús hefur verið rekið í Útvík í Skagafirði í hálft annað ár. Það nefnist Gæðingur-Öl. Gunnþóra Gunnarsdóttir rann á lyktina á leið um Skagafjörð og hitti Árna Hafstað og Birgitte Bærendtsen, stórbændur á staðnum. Matur 24.8.2012 21:07 Reidd á hesti til nýrra heimkynna Þegar Freyja Fanndal Sigurðardóttir er beðin um að rifja upp bernskujól þá kemur á hana hik. Svo hverfur hún í huganum aftur í tímann, fyrst til ársins 1941 því þá urðu mikil umskipti í lífi hennar, hún flutti að Hólum í Hjaltadal til fósturforeldra. Jólin 25.11.2008 11:00 « ‹ 10 11 12 13 ›
Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. Innlent 26.9.2018 12:00
Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. Innlent 25.9.2018 22:24
Riða greinist aftur í Skagafirði Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2016 á bæjunum Brautarholti og Stóru-Gröf ytri. Innlent 14.9.2018 10:38
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09
Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Lífið 22.8.2018 14:09
Fallegt sveitabrúðkaup Margrétar og Teits í Skagafirði Byrjaði sem rómantík í Stjórnarráðinu. Lífið 20.8.2018 10:15
Fólk áttar sig á að það geti minnkað vistsporið sitt Matar- og blómamarkaði verður slegið upp í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki um helgina, með afurðir úr auðlindum nærumhverfisins, bæði til sjávar og sveita. Innlent 17.8.2018 02:02
Tugir þúsunda heyrúlla til Noregs Að minnsta kosti tvö hundruð bændur víðs vegar um landið hafa áhuga á að selja hey til Noregs. Bóndinn sem heldur utan um útflutning í Skagafirði segir símann ekki stoppa. Fyrsta skipið fer um mánaðarmótin til Noregs. Innlent 13.8.2018 20:20
Þennan dag: Stephan G. Stephansson féll frá Þennan dag árið 1927 lést Stephan G. Stephansson skáld, 73 ára að aldri. Innlent 9.8.2018 22:07
Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. Innlent 8.8.2018 14:15
Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. Innlent 8.8.2018 06:39
Á verkstæðinu á Sauðárkróki segjast þeir geta gert við allt Skagfirðingar eiga sennilegasta fjölhæfasta verkstæði landsins, sem um leið er stærsta bílaverkstæði landsbyggðarinnar. Þar er gert við nánast alla hluti undir sama þaki. Innlent 10.4.2018 20:58
Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Fimmtíu manna samfélag háskólamanna hefur myndast í vísindagörðum á Sauðárkróki þar sem líftækni er notuð til að vinna fæðubótarefni úr fiskafurðum. Viðskipti innlent 9.4.2018 21:04
Hér sjá róbótar um að gefa kúnum, mjólka þær og hreinsa undan þeim Nýjasta fjós Skagafjarðar kostaði yfir tvöhundruð milljónir króna og gæti verið það fullkomnasta á landinu. Róbótar sjá um að gefa kúnum, mjólka þær og moka flórinn. Innlent 8.4.2018 20:40
Áburðarflutningar boða vorkomuna í Skagafirði Bændur eru farnir að huga að vorverkunum. Einn af vorboðunum til sveita eru áburðarflutningar til bænda, sem nú eru hafnir. Innlent 23.3.2018 20:19
Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11
Skagafjörður og Skagabyggð hefja formlegar viðræður um sameiningu Málið hefur verið rætt á óformlegum nótum hingað til en á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir helgi hófust viðræður formlega. Innlent 27.6.2017 20:41
Sögur gæða landið lífi Smáforritið Lifandi landslag leiðir notendur um Skagafjörð með hjálp þjóðsagna og fornsagna og fræðir þá um nútímann í leiðinni. Sóley Björk Guðmundsdóttir er höfundurinn. Menning 24.7.2015 10:36
Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29
Þyrluskíðaferðir skapa grunn að þyrlurekstri á Norðurlandi Ásókn í þyrluskíðaferðir á Tröllaskaga er orðin slík að fyrirtækið Bergmenn þarf orðið tvær til þrjár þyrlur yfir vertíðina til að anna eftirspurn. Viðskipti innlent 27.1.2015 19:18
Skagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið Sjávarleður á Sauðárkróki heimsótt. Gestastofa sútarans er andlit fyrirtækisins og það hefur í raun farið furðu hljótt miðað við þann árangur sem það hefur náð á alþjóðavettvangi. Innlent 30.12.2012 19:46
Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. Innlent 11.11.2012 15:37
Fluttu til Íslands til að hefja minkarækt í Skagafirði Ungt danskt-íslenskt par, sem er að hasla sér völl í minkarækt á bænum Héraðsdal 2 í Skagafirði, var heimsótt í þættinum "Um land allt" , sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hún er íslensk, Halla Ólafsdóttir frá Djúpavogi, en hann danskur, Jesper Bækgaard. Þau eiga fimm mánaða gamlan son, Jens Ólaf, en þau kynntust fyrir fimm árum þegar bæði voru við háskólanám í Árósum, þó engu sem tengist loðdýrum, en kaupin á minkabúinu var þeirra leið til að flytjast til Íslands. Innlent 11.11.2012 15:51
Það er hrífandi að horfa á öl verða til Brugghús hefur verið rekið í Útvík í Skagafirði í hálft annað ár. Það nefnist Gæðingur-Öl. Gunnþóra Gunnarsdóttir rann á lyktina á leið um Skagafjörð og hitti Árna Hafstað og Birgitte Bærendtsen, stórbændur á staðnum. Matur 24.8.2012 21:07
Reidd á hesti til nýrra heimkynna Þegar Freyja Fanndal Sigurðardóttir er beðin um að rifja upp bernskujól þá kemur á hana hik. Svo hverfur hún í huganum aftur í tímann, fyrst til ársins 1941 því þá urðu mikil umskipti í lífi hennar, hún flutti að Hólum í Hjaltadal til fósturforeldra. Jólin 25.11.2008 11:00