Bláskógabyggð Tvö prósent Íslands er nú þakið skógi og kjarri Skógræktarfólk kætist þessa dagana því að nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Innlent 3.4.2022 20:04 Handalögmál, hurðum skellt og framhjáhald í Aratungu Það gengur mikið á á sviðinu í Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar sem verið að sýna farsa, sem kitlar hláturstaugarnar. Hurðum er skellt, misskilningur á sér stað, handalögmál eru á sviðinu, og grátbroslega atvik í bland við sprenghlægileg atriði eins og eiga að prýða góðan farsa. Menning 26.3.2022 22:31 Íslensk garðyrkja er á mikilli siglingu Garðyrkjubændur bera sig vel enda hefur staða garðyrkjunnar sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum og útflutningur á íslenskum grænmeti er alltaf að verða meiri og meiri. Innlent 19.3.2022 14:01 Engin bótaskylda eftir blóðugt slys í hjólreiðakeppni Vegagerðin er ekki bótaskyld vegna slyss í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum sem fram fór þann 8. júlí 2017. Hjólreiðamaður slasaðist alvarlega þegar dekk á hjóli hans fór ofan í rauf á kindahliði. Hann kastaðist um átta metra, hlaut beinbrot og reiðhjól hans brotnaði í tvennt. Innlent 1.3.2022 20:36 Gróðurhús með átján þúsund jarðarberjaplöntum stórskemmt „Það verða engin ber héðan út þetta ár og fram á mitt næsta að minnsta kosti,“ segir Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Jarðarberjalands í Reykholti í Bláskógabyggð. Innlent 22.2.2022 13:06 Laus hross vegna yfirfullra skurða Skurðir á Suðurlandi eru víða að fyllast eða þegar orðnir fullir af snjó. Af þeim sökum eru girðingar víða á bólakafi. Vegna þessa eiga hross greiða leið út á vegi. Innlent 21.2.2022 14:12 Útkall barst gæslunni mínútu eftir að þyrlan tók á loft Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið að Gullfossi að sækja slasaðan einstakling. Þyrlan var nýtekin á loft til æfinga þegar útkall barst. Innlent 19.2.2022 17:26 Allt klappað og klárt hjá blómabændum fyrir konudaginn Blómabændur og starfsfólk þeirra hefur nánast unnið dag og nótt síðustu daga við að gera allt klárt fyrir konudaginn, sem er á morgun en það er langstærsti söludagur ársins á íslenskum blómum. Bleikur og lillatónar eru vinsælustu litir blóma morgundagsins. Innlent 19.2.2022 14:01 Laugvetningar og Stella í orlofi Stella í orlofi er nú mætt í félagsheimilið Aratungu í Bláskógabyggð en þar er leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni að sýna leikrit eftir samnefndir kvikmynd frá 1986. Mikið gengur á á sviðinu, enda mikið líf í kringum Stellu í leið sinni í sumarbústað með sænskum alka, sem er á leiðinni í meðferð hjá SÁÁ. Innlent 18.2.2022 20:05 Barnið komið upp úr sprungunni og aðgerðir afturkallaðar Betur fór en á horfðist þegar barn féll í sprungu nærri Hakinu, þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum, á öðrum tímanum í dag. Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks var kallað út og þyrla Gæslunnar ræst út. Innlent 15.2.2022 13:58 Dagur Fannar er nýr prestur í Skálholti „Ég er enn þá að ná þessu, ég er svo stoltur og ánægður að vera treyst fyrir þessu verkefni, þetta eru meiriháttar fréttir fyrir mig og mína fjölskyldu,“ segir Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem hefur verið valinn sem nýr prestur í Skálholti. Fimm sóttu um embættið. Innlent 6.2.2022 19:35 Íbúum fjölgar og fjölgar í Bláskógabyggð Íbúum fjölgar ört í Bláskógabyggð eins og á Laugarvatni og í Reykholti. Þá hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikill uppgangur í garðyrkjunni eins og nú í sveitarfélaginu. Innlent 23.1.2022 16:30 Krefjandi útkall í hörkufrosti á Þingvöllum Fjölmennt lið björgunarssveita á Suðurlandi kom manni til aðstoðar sem slasaðist á fæti er hann féll við klifur nálægt Öxará á Þingvöllum. Aðstæður til björgunar voru krefjandi. Innlent 4.1.2022 22:32 Vilja hjúkrunarheimili í uppsveitir Árnessýslu Sveitarfélögin í Uppsveitum Árnessýslu hafa óskað eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um að það verði byggt hjúkrunarheimili á svæðinu. Fimmtán prósent íbúa sveitarfélaganna eru 65 ára eða eldri. Innlent 2.1.2022 13:31 Engin flugeldasala á Laugarvatni – Eingöngu netsala „Helsta ástæða þess að við seljum ekki flugelda er sú að þetta er lítil sveit og því fer mikil vinna á fáar hendur og ágóðinn er ekki mikill í svona litlu samfélagi,“ segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni aðspurður af hverju sveitin selur ekki flugelda á staðnum fyrir áramót. Innlent 28.12.2021 21:03 Ekki mokað á þriðjudögum og laugardögum í Uppsveitum Árnessýslu Íbúar í Uppsveitum Árnessýslu eru margir hverjir óánægðir með það staðreynd að Vegagerðin mokar ekki nokkra fjölfarna vegi svæðisins á þriðjudögum og laugardögum þó að það kafsnjói á þeim dögum. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segist ekki trúa öðru en að Vegagerðin breyti þessu verklagi sínu. Innlent 12.12.2021 13:15 Sumarhús við Þingvallavatn á meðal þeirra flottustu í heimi Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom. Lífið 4.12.2021 08:00 Drungalegt yfir Skálholtskirkju og kirkjuklukkurnar þagnaðar Það er hálf drungalegt í Skálholti þessa dagana í skammdeginu því kirkjan er ómáluð og kirkjuklukkur kirkjunnar eru þagnaðar. Það horfir þó til bjartari tíma næsta vor þegar kirkjan verður máluð og nýjar kirkjuklukkur verða settar upp, auk nýs þaks á kirkjuna. Innlent 28.11.2021 21:48 Ríkið sýknað í Geysismáli Íslenska ríkið var í gær sýknað af verðbótakröfu upp á rúmar 90 milljónir króna í máli hóps fyrrverandi landeigenda á Geysissvæðinu fyrir Landsrétti. Ríkið keypti landið á rúman milljarð króna árið 2019. Ríkið hafði áður verið sýknað í héraði. Innlent 20.11.2021 14:28 Jesse Williams heimsótti Friðheima og fór í hellaskoðun Grey's Anatomy stjarnan Jesse Williams heimsótti Ísland og birti nokkrar myndir og myndbönd á Instagram. Í hringrásinni sýndi hann meðal annars frá heimsókn í Sky lagoon á Kársnesinu. Lífið 18.11.2021 10:37 Tíu sætir og krúttlegir Dalmatíuhvolpar Þeir eru sætir og krúttlegir Dalmatíuhvolparnir tíu, sem voru að koma í heiminn. Mamma þeirra mjólkar vel og pabbi þeirra fylgist stoltur með afkvæmum sínum. Innlent 27.10.2021 20:15 Sjötíu send heim vegna smits í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni Senda þurfti sjötíu nemendur í níunda bekk grunnskóla heim úr Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni í gær eftir að nemandi í búðunum greindist með Covid-19. Innlent 22.10.2021 09:00 Telur að hagsmunatengsl gætu skýrt vilja sveitarstjórnar til að loka hjólhýsasvæðinu Talsmaður hjólhýsaeigenda við Laugarvatn telur að hagsmunaárekstrar í sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafi áhrif á vilja til að loka svæðinu. Hún segir að málinu sé hvergi nærri lokið. Innlent 19.9.2021 12:32 Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31 Mikill viðbúnaður þegar þyrla flutti veikan göngumann Allar björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag vegna veikinda hjá meðlimi gönguhóps sem staddur var á Hlöðufelli, skammt austan Skjaldbreiðar. Innlent 28.8.2021 14:28 „Óskalög við orgelið“ hafa slegið í gegn í Skálholti „Óskalög við orgelið“ er viðburður, sem hefur slegið í gegn í Skálholti í sumar en það mætir fólk í kirkjuna og fær óskalag á orgelið hjá Jóni Bjarnasyni, organisti í Skálholtsdómkirkju. Lög með Abba, Queen og Kaleo hafa verið vinsælust í sumar. Innlent 25.8.2021 20:05 Að lágmarki 52 smitaðir eftir dansbúðir á Laugarvatni Tvö Covid-smit í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni hafa svo sannarlega dreift úr sér. Alls hafa 52 greinst smitaðir í tengslum við sumarbúðirnar þar sem börn frá tíu ára aldri og upp í tvítug ungmenni æfðu saman dans í eina viku. Innlent 19.8.2021 16:28 Á annað hundrað í sóttkví eftir smit í dansbúðum á Laugarvatni Tveir nemendur sem tóku þátt í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni í síðustu viku greindust smitaðir með Covid-19. Fyrir vikið eru á annað hundrað börn og kennarar komnir í sóttkví. Innlent 16.8.2021 11:05 Landhelgisgæslan sótti meðvitundarlausan hlaupara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Úthlíð nú rétt eftir hádegi vegna hlaupara sem hafði misst meðvitund. Innlent 14.8.2021 14:03 Fundust eftir mánuð á fjalli: „Þarna bara birtast þau bara allt í einu“ Fimm hross fundust loks í dag, rétt tæpum mánuði eftir að þau fældust og hlupu á fjöll þann 13. júlí síðastliðinn. Eigandi hrossanna segist gríðarlega fegin að hafa loksins fundið þau. Næst á dagskrá sé að sækja þau. Innlent 12.8.2021 22:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 14 ›
Tvö prósent Íslands er nú þakið skógi og kjarri Skógræktarfólk kætist þessa dagana því að nú eru tvö prósent af Íslandi þakin skógi og kjarri en þessi tala hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár er gert ráð fyrri að talan verði komin upp í 2,6 prósent. Innlent 3.4.2022 20:04
Handalögmál, hurðum skellt og framhjáhald í Aratungu Það gengur mikið á á sviðinu í Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar sem verið að sýna farsa, sem kitlar hláturstaugarnar. Hurðum er skellt, misskilningur á sér stað, handalögmál eru á sviðinu, og grátbroslega atvik í bland við sprenghlægileg atriði eins og eiga að prýða góðan farsa. Menning 26.3.2022 22:31
Íslensk garðyrkja er á mikilli siglingu Garðyrkjubændur bera sig vel enda hefur staða garðyrkjunnar sjaldan eða aldrei verið eins góð og í dag. Mikið hefur verið byggt af nýjum gróðurhúsum og útflutningur á íslenskum grænmeti er alltaf að verða meiri og meiri. Innlent 19.3.2022 14:01
Engin bótaskylda eftir blóðugt slys í hjólreiðakeppni Vegagerðin er ekki bótaskyld vegna slyss í hjólreiðakeppninni KIA Gullhringnum sem fram fór þann 8. júlí 2017. Hjólreiðamaður slasaðist alvarlega þegar dekk á hjóli hans fór ofan í rauf á kindahliði. Hann kastaðist um átta metra, hlaut beinbrot og reiðhjól hans brotnaði í tvennt. Innlent 1.3.2022 20:36
Gróðurhús með átján þúsund jarðarberjaplöntum stórskemmt „Það verða engin ber héðan út þetta ár og fram á mitt næsta að minnsta kosti,“ segir Hólmfríður Geirsdóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Jarðarberjalands í Reykholti í Bláskógabyggð. Innlent 22.2.2022 13:06
Laus hross vegna yfirfullra skurða Skurðir á Suðurlandi eru víða að fyllast eða þegar orðnir fullir af snjó. Af þeim sökum eru girðingar víða á bólakafi. Vegna þessa eiga hross greiða leið út á vegi. Innlent 21.2.2022 14:12
Útkall barst gæslunni mínútu eftir að þyrlan tók á loft Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið að Gullfossi að sækja slasaðan einstakling. Þyrlan var nýtekin á loft til æfinga þegar útkall barst. Innlent 19.2.2022 17:26
Allt klappað og klárt hjá blómabændum fyrir konudaginn Blómabændur og starfsfólk þeirra hefur nánast unnið dag og nótt síðustu daga við að gera allt klárt fyrir konudaginn, sem er á morgun en það er langstærsti söludagur ársins á íslenskum blómum. Bleikur og lillatónar eru vinsælustu litir blóma morgundagsins. Innlent 19.2.2022 14:01
Laugvetningar og Stella í orlofi Stella í orlofi er nú mætt í félagsheimilið Aratungu í Bláskógabyggð en þar er leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni að sýna leikrit eftir samnefndir kvikmynd frá 1986. Mikið gengur á á sviðinu, enda mikið líf í kringum Stellu í leið sinni í sumarbústað með sænskum alka, sem er á leiðinni í meðferð hjá SÁÁ. Innlent 18.2.2022 20:05
Barnið komið upp úr sprungunni og aðgerðir afturkallaðar Betur fór en á horfðist þegar barn féll í sprungu nærri Hakinu, þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum, á öðrum tímanum í dag. Fjölmennt lið björgunarsveitarfólks var kallað út og þyrla Gæslunnar ræst út. Innlent 15.2.2022 13:58
Dagur Fannar er nýr prestur í Skálholti „Ég er enn þá að ná þessu, ég er svo stoltur og ánægður að vera treyst fyrir þessu verkefni, þetta eru meiriháttar fréttir fyrir mig og mína fjölskyldu,“ segir Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem hefur verið valinn sem nýr prestur í Skálholti. Fimm sóttu um embættið. Innlent 6.2.2022 19:35
Íbúum fjölgar og fjölgar í Bláskógabyggð Íbúum fjölgar ört í Bláskógabyggð eins og á Laugarvatni og í Reykholti. Þá hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikill uppgangur í garðyrkjunni eins og nú í sveitarfélaginu. Innlent 23.1.2022 16:30
Krefjandi útkall í hörkufrosti á Þingvöllum Fjölmennt lið björgunarssveita á Suðurlandi kom manni til aðstoðar sem slasaðist á fæti er hann féll við klifur nálægt Öxará á Þingvöllum. Aðstæður til björgunar voru krefjandi. Innlent 4.1.2022 22:32
Vilja hjúkrunarheimili í uppsveitir Árnessýslu Sveitarfélögin í Uppsveitum Árnessýslu hafa óskað eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um að það verði byggt hjúkrunarheimili á svæðinu. Fimmtán prósent íbúa sveitarfélaganna eru 65 ára eða eldri. Innlent 2.1.2022 13:31
Engin flugeldasala á Laugarvatni – Eingöngu netsala „Helsta ástæða þess að við seljum ekki flugelda er sú að þetta er lítil sveit og því fer mikil vinna á fáar hendur og ágóðinn er ekki mikill í svona litlu samfélagi,“ segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni aðspurður af hverju sveitin selur ekki flugelda á staðnum fyrir áramót. Innlent 28.12.2021 21:03
Ekki mokað á þriðjudögum og laugardögum í Uppsveitum Árnessýslu Íbúar í Uppsveitum Árnessýslu eru margir hverjir óánægðir með það staðreynd að Vegagerðin mokar ekki nokkra fjölfarna vegi svæðisins á þriðjudögum og laugardögum þó að það kafsnjói á þeim dögum. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar segist ekki trúa öðru en að Vegagerðin breyti þessu verklagi sínu. Innlent 12.12.2021 13:15
Sumarhús við Þingvallavatn á meðal þeirra flottustu í heimi Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom. Lífið 4.12.2021 08:00
Drungalegt yfir Skálholtskirkju og kirkjuklukkurnar þagnaðar Það er hálf drungalegt í Skálholti þessa dagana í skammdeginu því kirkjan er ómáluð og kirkjuklukkur kirkjunnar eru þagnaðar. Það horfir þó til bjartari tíma næsta vor þegar kirkjan verður máluð og nýjar kirkjuklukkur verða settar upp, auk nýs þaks á kirkjuna. Innlent 28.11.2021 21:48
Ríkið sýknað í Geysismáli Íslenska ríkið var í gær sýknað af verðbótakröfu upp á rúmar 90 milljónir króna í máli hóps fyrrverandi landeigenda á Geysissvæðinu fyrir Landsrétti. Ríkið keypti landið á rúman milljarð króna árið 2019. Ríkið hafði áður verið sýknað í héraði. Innlent 20.11.2021 14:28
Jesse Williams heimsótti Friðheima og fór í hellaskoðun Grey's Anatomy stjarnan Jesse Williams heimsótti Ísland og birti nokkrar myndir og myndbönd á Instagram. Í hringrásinni sýndi hann meðal annars frá heimsókn í Sky lagoon á Kársnesinu. Lífið 18.11.2021 10:37
Tíu sætir og krúttlegir Dalmatíuhvolpar Þeir eru sætir og krúttlegir Dalmatíuhvolparnir tíu, sem voru að koma í heiminn. Mamma þeirra mjólkar vel og pabbi þeirra fylgist stoltur með afkvæmum sínum. Innlent 27.10.2021 20:15
Sjötíu send heim vegna smits í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni Senda þurfti sjötíu nemendur í níunda bekk grunnskóla heim úr Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni í gær eftir að nemandi í búðunum greindist með Covid-19. Innlent 22.10.2021 09:00
Telur að hagsmunatengsl gætu skýrt vilja sveitarstjórnar til að loka hjólhýsasvæðinu Talsmaður hjólhýsaeigenda við Laugarvatn telur að hagsmunaárekstrar í sveitarstjórn Bláskógabyggðar hafi áhrif á vilja til að loka svæðinu. Hún segir að málinu sé hvergi nærri lokið. Innlent 19.9.2021 12:32
Landhelgisgæslan sótti slasaðan vélhjólamann Björgunarsveitir voru kallaðar út í Árnessýslu í dag vegna slyss sem varð á Gjábakkavegi nálægt Þingvöllum. Slysið varð á karlmanni sem hafði ekið um á vélhjóli. Innlent 29.8.2021 17:31
Mikill viðbúnaður þegar þyrla flutti veikan göngumann Allar björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag vegna veikinda hjá meðlimi gönguhóps sem staddur var á Hlöðufelli, skammt austan Skjaldbreiðar. Innlent 28.8.2021 14:28
„Óskalög við orgelið“ hafa slegið í gegn í Skálholti „Óskalög við orgelið“ er viðburður, sem hefur slegið í gegn í Skálholti í sumar en það mætir fólk í kirkjuna og fær óskalag á orgelið hjá Jóni Bjarnasyni, organisti í Skálholtsdómkirkju. Lög með Abba, Queen og Kaleo hafa verið vinsælust í sumar. Innlent 25.8.2021 20:05
Að lágmarki 52 smitaðir eftir dansbúðir á Laugarvatni Tvö Covid-smit í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni hafa svo sannarlega dreift úr sér. Alls hafa 52 greinst smitaðir í tengslum við sumarbúðirnar þar sem börn frá tíu ára aldri og upp í tvítug ungmenni æfðu saman dans í eina viku. Innlent 19.8.2021 16:28
Á annað hundrað í sóttkví eftir smit í dansbúðum á Laugarvatni Tveir nemendur sem tóku þátt í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni í síðustu viku greindust smitaðir með Covid-19. Fyrir vikið eru á annað hundrað börn og kennarar komnir í sóttkví. Innlent 16.8.2021 11:05
Landhelgisgæslan sótti meðvitundarlausan hlaupara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Úthlíð nú rétt eftir hádegi vegna hlaupara sem hafði misst meðvitund. Innlent 14.8.2021 14:03
Fundust eftir mánuð á fjalli: „Þarna bara birtast þau bara allt í einu“ Fimm hross fundust loks í dag, rétt tæpum mánuði eftir að þau fældust og hlupu á fjöll þann 13. júlí síðastliðinn. Eigandi hrossanna segist gríðarlega fegin að hafa loksins fundið þau. Næst á dagskrá sé að sækja þau. Innlent 12.8.2021 22:31