Reykjavík

Fréttamynd

Meiri upplýsingar, betra aðgengi

Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Hluti Hverfisgötu lokaður fram að helgi

Hverfisgata í Reykjavíkur verður lokuð á milli Smiðjustígs og Ingólfsstrætis vegna framkvæmda til og með föstudeginum 15. maí. Settur verða upp hraðhindranir og snjóbræðslukerfi lagt undir gangstétt á gatnamótum Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.

Innlent
Fréttamynd

Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis

Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi.

Innlent
Fréttamynd

Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár

Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku.

Innlent