Reykjavík Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30 Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00 Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47 Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28 Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31 Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01 Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01 Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44 Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24 Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37 Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32 Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11 Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17.4.2020 13:49 „Maður á auðvitað alltaf frekar að hringja heldur en að leyfa einhverjum hryllingi að viðgangast“ „Það fyrsta sem kom í hugann var auðvitað að það væri verið að meiða þessa konu,“ segir Snærós Sindradóttir, verkefnastjóri RÚV núll, sem segir frá atburðarrás á Twitter sem átti sér stað í vesturbænum í nótt. Lífið 17.4.2020 10:15 Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54 Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22 Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42 Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35 Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27 Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33 Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42 Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10 Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16 Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44 Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30
Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00
Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47
Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28
Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31
Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01
Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01
Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44
Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24
Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37
Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32
Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17.4.2020 13:49
„Maður á auðvitað alltaf frekar að hringja heldur en að leyfa einhverjum hryllingi að viðgangast“ „Það fyrsta sem kom í hugann var auðvitað að það væri verið að meiða þessa konu,“ segir Snærós Sindradóttir, verkefnastjóri RÚV núll, sem segir frá atburðarrás á Twitter sem átti sér stað í vesturbænum í nótt. Lífið 17.4.2020 10:15
Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54
Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22
Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42
Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27
Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42
Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10
Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16
Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent