Barnalæknarnir flytja úr Domus og í Urðarhvarf um áramótin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2021 07:00 Barnalæknarnir hefjas stöf í Urðarhvarfi 8 í upphafi næsta árs. Vísir/Vilhelm Öll starfsemi barnalækna sem verið hefur í Domus Medica við Egilsgötu 3 í Reykjavík mun flytja í Urðarhvarf 8 í Kópavogi um áramótin. Unnið er að því þessa dagana að innrétta nýju læknastöðina. Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur. Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur.
Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47