Reykjavík Veittust að starfsmönnum verslunar með höggum og spörkum Tvær unglingsstúlkur, sem staðnar voru að þjófnaði í verslun í Breiðholti klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi, veittust að starfsmönnum verslunar þegar þeir höfðu afskipti af þeim. Innlent 14.5.2020 06:18 Kviknaði í potti á eldavél við Austurbrún Viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er nú við Austurbrún í Laugardalnum í Reykjavík. Innlent 13.5.2020 15:37 Hjólafólk á ekki að gera ráð fyrir að geta farið hraðar en gangandi á göngustígum Hjólreiðafólki ber skylda samkvæmt lögum að víkja fyrir gangandi fólki á blönduðum stíg, þ.e. stíg sem ætlaður er gangandi og hjólandi. Innlent 13.5.2020 13:11 Ekki hægt að æfa frjálsar utanhúss í Reykjavík: „Afleiðing ákvarðanaleysis“ Ekki er hægt að stunda frjálsar íþróttir utanhúss í Reykjavík í dag svo að vel sé. Eina hlaupabrautin í borginni, á Laugardalsvelli, er ónýt eftir veturinn og tafir hafa orðið á því að nýr völlur í Mjódd verði tilbúinn. Sport 12.5.2020 22:00 Hluti Hverfisgötu lokaður fram að helgi Hverfisgata í Reykjavíkur verður lokuð á milli Smiðjustígs og Ingólfsstrætis vegna framkvæmda til og með föstudeginum 15. maí. Settur verða upp hraðhindranir og snjóbræðslukerfi lagt undir gangstétt á gatnamótum Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Innlent 12.5.2020 17:36 Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi. Innlent 12.5.2020 15:02 Litahlaupið í Reykjavík fært til 5. september og frestað á Akureyri The Color Run Reykjavík verður fært til 5. september 2020 og frestað á Akureyri til 2021. Ýmsar ráðstafanir verða gerðar til að uppfylla tilmæli almannavarna. Lífið samstarf 12.5.2020 12:30 Umferð á höfuðborgarsvæðinu að aukast Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Bílar 12.5.2020 07:01 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 Stálu kortaupplýsingum en náðust þegar varningurinn var sendur heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag fimm einstaklinga grunaða um fjársvik. Innlent 11.5.2020 17:44 Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 11.5.2020 10:36 Undirbúa útboð fyrstu áfanga á Kjalarnesi og Dynjandisheiði Vegagerðin stefnir að því að bjóða út fyrsta áfanga í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes í næsta mánuði. Jafnframt er áformað að bjóða út fyrstu verkhluta á Dynjandisheiði og í Gufudalssveit í sumar. Innlent 10.5.2020 22:02 Fjölbýlishús rýmt vegna elds í svefnherbergi Fjölbýlishús í Húsahverfi Grafarvogs var rýmt í morgun eftir að eldur kom upp í svefnherbergi í íbúð á þriðju hæð. Íbúar í íbúðinni voru fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 10.5.2020 09:59 Grunaður um líkamsárás gegn starfsmanni Tveir ungir menn voru handteknir í verslun í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Annar þeirra var grunaður um að hafa stolið úr versluninni, hinn fyrir líkamsárás gegn starfsmanni þegar höfð voru afskipti af þeim fyrri Innlent 10.5.2020 07:31 Líkamsárás fyrir allra augum í miðbænum Fimm menn réðust á mann og börðu fyrir framan fjölda fólks sem sat við veitingastaði í Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Maðurinn sem var ráðist á er sagður lítið særður. Innlent 9.5.2020 23:20 Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9.5.2020 07:23 Ráðuneyti sagt að taka kvörtun marxísks lífsskoðunarfélags fyrir aftur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið rannsakaði ekki kvörtun marxíska lífsskoðunarfélagsins Díamat vegna synjunar Reykjavíkurborgar á lóðaúthlutun með fullnægjandi hætti, að mati umboðsmanns Alþingis. Hann beinir því til ráðuneytisins að taka kvörtunina aftur til meðferðar. Innlent 9.5.2020 07:01 Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu. Innlent 8.5.2020 19:01 Handtekinn með riffil og tugi skota í Nauthólsvík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. Innlent 8.5.2020 15:36 Umferðin að verða sambærileg og í vikunni fyrir samkomubann Könnun verkfræðistofunnar EFLU sýnir að umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist jafnt og þétt frá því að mestur samdráttur mældist í lok mars, eða þegar hert samkomubann tók gildi þann 24. mars. Innlent 8.5.2020 10:41 Öryggi farþega og starfsmanna á Reykjavíkurflugvelli Um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar hefur lengi verið karpað. Skoðun 8.5.2020 10:30 Borgin sendir ferðaþjónustunni fingurinn Í útsendri dagskrá borgarstjórnar þann 5. febrúar, síðastliðinn, ætlaði meirihluti borgarstjórnar að leggja fram Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar 2020-2025. Skoðun 8.5.2020 09:00 Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06 120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Innlent 7.5.2020 13:23 Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar. Innlent 7.5.2020 11:57 Foreldrar í Fossvogi fúlir og vilja mat fyrir börnin sín Á fjórða hundrað nemenda í Fossvogsskóla munu ekki fá hádegismat í skólanum út skólaárið. Innlent 7.5.2020 11:13 Handtóku sofandi ferðamann Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur Innlent 7.5.2020 05:47 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 Fyrsta skóflustungan tekin að nýju „fyrirmyndarríki“ í Gufunesi Borgarstjóri tók í hádeginu fyrstu skóflustunguna að nýju hverfi í Gufunesi sem er sérhannað fyrir fyrstu kaupendur. Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins vistfélags, segir að með nýstárlegri hönnun hverfisins sé verið að reyna að búa til vistvænt samfélag. Innlent 6.5.2020 14:38 Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Innlent 6.5.2020 14:21 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Veittust að starfsmönnum verslunar með höggum og spörkum Tvær unglingsstúlkur, sem staðnar voru að þjófnaði í verslun í Breiðholti klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi, veittust að starfsmönnum verslunar þegar þeir höfðu afskipti af þeim. Innlent 14.5.2020 06:18
Kviknaði í potti á eldavél við Austurbrún Viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er nú við Austurbrún í Laugardalnum í Reykjavík. Innlent 13.5.2020 15:37
Hjólafólk á ekki að gera ráð fyrir að geta farið hraðar en gangandi á göngustígum Hjólreiðafólki ber skylda samkvæmt lögum að víkja fyrir gangandi fólki á blönduðum stíg, þ.e. stíg sem ætlaður er gangandi og hjólandi. Innlent 13.5.2020 13:11
Ekki hægt að æfa frjálsar utanhúss í Reykjavík: „Afleiðing ákvarðanaleysis“ Ekki er hægt að stunda frjálsar íþróttir utanhúss í Reykjavík í dag svo að vel sé. Eina hlaupabrautin í borginni, á Laugardalsvelli, er ónýt eftir veturinn og tafir hafa orðið á því að nýr völlur í Mjódd verði tilbúinn. Sport 12.5.2020 22:00
Hluti Hverfisgötu lokaður fram að helgi Hverfisgata í Reykjavíkur verður lokuð á milli Smiðjustígs og Ingólfsstrætis vegna framkvæmda til og með föstudeginum 15. maí. Settur verða upp hraðhindranir og snjóbræðslukerfi lagt undir gangstétt á gatnamótum Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Innlent 12.5.2020 17:36
Eigandi riffilsins óínáanlegur erlendis Karlmaðurinn sem handtekinn var eldsnemma að morgni föstudagsins 8. maí á gangi, ölvaður með stóran riffil og tugi skota, heldur því fram fullum fetum að hafa fundið riffilinn á förnum vegi. Innlent 12.5.2020 15:02
Litahlaupið í Reykjavík fært til 5. september og frestað á Akureyri The Color Run Reykjavík verður fært til 5. september 2020 og frestað á Akureyri til 2021. Ýmsar ráðstafanir verða gerðar til að uppfylla tilmæli almannavarna. Lífið samstarf 12.5.2020 12:30
Umferð á höfuðborgarsvæðinu að aukast Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Bílar 12.5.2020 07:01
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
Stálu kortaupplýsingum en náðust þegar varningurinn var sendur heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag fimm einstaklinga grunaða um fjársvik. Innlent 11.5.2020 17:44
Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 11.5.2020 10:36
Undirbúa útboð fyrstu áfanga á Kjalarnesi og Dynjandisheiði Vegagerðin stefnir að því að bjóða út fyrsta áfanga í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes í næsta mánuði. Jafnframt er áformað að bjóða út fyrstu verkhluta á Dynjandisheiði og í Gufudalssveit í sumar. Innlent 10.5.2020 22:02
Fjölbýlishús rýmt vegna elds í svefnherbergi Fjölbýlishús í Húsahverfi Grafarvogs var rýmt í morgun eftir að eldur kom upp í svefnherbergi í íbúð á þriðju hæð. Íbúar í íbúðinni voru fluttur á slysadeild til skoðunar. Innlent 10.5.2020 09:59
Grunaður um líkamsárás gegn starfsmanni Tveir ungir menn voru handteknir í verslun í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Annar þeirra var grunaður um að hafa stolið úr versluninni, hinn fyrir líkamsárás gegn starfsmanni þegar höfð voru afskipti af þeim fyrri Innlent 10.5.2020 07:31
Líkamsárás fyrir allra augum í miðbænum Fimm menn réðust á mann og börðu fyrir framan fjölda fólks sem sat við veitingastaði í Pósthússtræti í miðborg Reykjavíkur í kvöld. Maðurinn sem var ráðist á er sagður lítið særður. Innlent 9.5.2020 23:20
Báðir ökumenn ölvaðir í aftanákeyrslu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmis horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Alls komu 75 mál til kasta hennar og var nokkuð um að ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9.5.2020 07:23
Ráðuneyti sagt að taka kvörtun marxísks lífsskoðunarfélags fyrir aftur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið rannsakaði ekki kvörtun marxíska lífsskoðunarfélagsins Díamat vegna synjunar Reykjavíkurborgar á lóðaúthlutun með fullnægjandi hætti, að mati umboðsmanns Alþingis. Hann beinir því til ráðuneytisins að taka kvörtunina aftur til meðferðar. Innlent 9.5.2020 07:01
Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu. Innlent 8.5.2020 19:01
Handtekinn með riffil og tugi skota í Nauthólsvík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. Innlent 8.5.2020 15:36
Umferðin að verða sambærileg og í vikunni fyrir samkomubann Könnun verkfræðistofunnar EFLU sýnir að umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist jafnt og þétt frá því að mestur samdráttur mældist í lok mars, eða þegar hert samkomubann tók gildi þann 24. mars. Innlent 8.5.2020 10:41
Öryggi farþega og starfsmanna á Reykjavíkurflugvelli Um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar hefur lengi verið karpað. Skoðun 8.5.2020 10:30
Borgin sendir ferðaþjónustunni fingurinn Í útsendri dagskrá borgarstjórnar þann 5. febrúar, síðastliðinn, ætlaði meirihluti borgarstjórnar að leggja fram Ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar 2020-2025. Skoðun 8.5.2020 09:00
Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06
120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Innlent 7.5.2020 13:23
Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar. Innlent 7.5.2020 11:57
Foreldrar í Fossvogi fúlir og vilja mat fyrir börnin sín Á fjórða hundrað nemenda í Fossvogsskóla munu ekki fá hádegismat í skólanum út skólaárið. Innlent 7.5.2020 11:13
Handtóku sofandi ferðamann Lögreglan segist hafa haft afskipti af erlendum ferðamann sem hafði lagt til hvílu á gangstétt við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur Innlent 7.5.2020 05:47
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
Fyrsta skóflustungan tekin að nýju „fyrirmyndarríki“ í Gufunesi Borgarstjóri tók í hádeginu fyrstu skóflustunguna að nýju hverfi í Gufunesi sem er sérhannað fyrir fyrstu kaupendur. Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins vistfélags, segir að með nýstárlegri hönnun hverfisins sé verið að reyna að búa til vistvænt samfélag. Innlent 6.5.2020 14:38
Rúmlega sexföldun hjólandi á Ægissíðu Umferð hjólandi vegfarenda í Reykjavík hefur stóraukist milli ára samkvæmt könnun á vegnum borgarinnar. Innlent 6.5.2020 14:21