Birta og Kári ætla sér stóra hluti hjá Heimdalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2022 14:37 Kári og Birta ætla sér æðstu stöður hjá Heimdalli. Aðsend Birta Karen Tryggvadóttir gefur kost á sér til formennsku í Heimdalli, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem haldinn verður þann 27. janúar næstkomandi. Kári Freyr Kristinsson gefur kost á sér í embætti varaformanns. Í tilkynningu frá framboðinu kemur fram að Birta Karen er 21 árs og er á þriðja ári í hagfræði við Háskóla Íslands, hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2019. Birta hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum, innan sem og utan flokksins. Hún hefur setið í stjórn Heimdallar síðustu tvö ár og situr nú í framkvæmdastjórn SUS. Auk þess hefur hún tekið virkan þátt í félagsstörfum innan Háskóla Íslands, hún meðal annars sat í ritstjórn Stúdentablaðsins 2019 - 2020, var formaður Ökonomiu - félags hagfræðinema við HÍ 2020 - 2021 og er núverandi forseti Vöku, hagsmunafélags stúdenta. Samhliða námi starfar hún sem aðstoðarkennari innan hagfræðideildar HÍ. Kári Freyr Kristinsson er 19 ára og er á þriðja ári á viðskiptabraut við Verzlunarskóla Íslands. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum félagsstörfum í gegnum tíðina. Í Verzlunarskólanum hefur hann setið í Nemendamótsnefnd og Listafélaginu en í dag gegnir hann embætti forseta Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands. Ásamt því situr hann í stjórn Skrekks. Innan Sjálfstæðisflokksins situr Kári í stjórn SUS. Samhliða þessu hefur hann unnið á fjölmörgum stöðum eins og leikskóla, frístundaheimili og sem jafningjafræðari. Bæði Birta og Kári skipuðu sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum Alþingiskosningum og tóku virkan þátt í kosningabaráttunni. „Framundan eru stór verkefni hjá Heimdalli, sveitarstjórnarkosningar eru framundan og verður það stór áskorun en í þeim felast þó síður ekki tækifæri - tækifæri til að kynna Sjálfstæðisstefnuna fyrir ungu fólki. Framboðið leggur áherslu á að Heimdallur verði vettvangur fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að kynnast starfi flokksins og vill taka þátt í pólitískri umræðu. Auk þess er starfið ekki síður mikilvægt til að veita kjörnum fulltrúum aðhald og halda grunngildum sjálfstæðisstefnunnar á lofti,“ segir í tilkynningunni. Auk Birtu og Kára bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram til stjórnarsetu í Heimdalli: Birkir Örn Þorsteinsson, 20 ára og stundar nám í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir, 17 ára nemi við Menntaskólanum í Reykjavík Elísabet Sara Gísladóttir, 18 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir 19 ára stúdent úr Menntaskólanum við Sund Eydís Helga Viðarsdóttir, 19 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Lovísa Ólafsdóttir, 20 ára og stundar nám í hagfræði við Háskóla Íslands Magnús Benediktsson, 21 árs og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Ragnar Snæland, 23 ára og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Salka Sigmarsdóttir, 19 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, 22 ára og stundar nám í lögfræði við Háskóla Íslands Til viðbótar bjóða fjórir einstaklingar sig fram í varastjórn Almar Máni Þórisson, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Bjarki Guðmundsson, 21 árs og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Magnús Daði Eyjólfsson, 20 ára og stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Selma Guðjónsdóttir, 21 árs og stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Í tilkynningu frá framboðinu kemur fram að Birta Karen er 21 árs og er á þriðja ári í hagfræði við Háskóla Íslands, hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2019. Birta hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum, innan sem og utan flokksins. Hún hefur setið í stjórn Heimdallar síðustu tvö ár og situr nú í framkvæmdastjórn SUS. Auk þess hefur hún tekið virkan þátt í félagsstörfum innan Háskóla Íslands, hún meðal annars sat í ritstjórn Stúdentablaðsins 2019 - 2020, var formaður Ökonomiu - félags hagfræðinema við HÍ 2020 - 2021 og er núverandi forseti Vöku, hagsmunafélags stúdenta. Samhliða námi starfar hún sem aðstoðarkennari innan hagfræðideildar HÍ. Kári Freyr Kristinsson er 19 ára og er á þriðja ári á viðskiptabraut við Verzlunarskóla Íslands. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum félagsstörfum í gegnum tíðina. Í Verzlunarskólanum hefur hann setið í Nemendamótsnefnd og Listafélaginu en í dag gegnir hann embætti forseta Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands. Ásamt því situr hann í stjórn Skrekks. Innan Sjálfstæðisflokksins situr Kári í stjórn SUS. Samhliða þessu hefur hann unnið á fjölmörgum stöðum eins og leikskóla, frístundaheimili og sem jafningjafræðari. Bæði Birta og Kári skipuðu sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í nýafstöðnum Alþingiskosningum og tóku virkan þátt í kosningabaráttunni. „Framundan eru stór verkefni hjá Heimdalli, sveitarstjórnarkosningar eru framundan og verður það stór áskorun en í þeim felast þó síður ekki tækifæri - tækifæri til að kynna Sjálfstæðisstefnuna fyrir ungu fólki. Framboðið leggur áherslu á að Heimdallur verði vettvangur fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að kynnast starfi flokksins og vill taka þátt í pólitískri umræðu. Auk þess er starfið ekki síður mikilvægt til að veita kjörnum fulltrúum aðhald og halda grunngildum sjálfstæðisstefnunnar á lofti,“ segir í tilkynningunni. Auk Birtu og Kára bjóða eftirfarandi einstaklingar sig fram til stjórnarsetu í Heimdalli: Birkir Örn Þorsteinsson, 20 ára og stundar nám í hagfræði við Háskóla Íslands Dóra Tómasdóttir, 17 ára nemi við Menntaskólanum í Reykjavík Elísabet Sara Gísladóttir, 18 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Emilíanna Rut Mikaelsdóttir 19 ára stúdent úr Menntaskólanum við Sund Eydís Helga Viðarsdóttir, 19 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Lovísa Ólafsdóttir, 20 ára og stundar nám í hagfræði við Háskóla Íslands Magnús Benediktsson, 21 árs og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Ragnar Snæland, 23 ára og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Salka Sigmarsdóttir, 19 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir, 22 ára og stundar nám í lögfræði við Háskóla Íslands Til viðbótar bjóða fjórir einstaklingar sig fram í varastjórn Almar Máni Þórisson, 17 ára nemi við Verzlunarskóla Íslands Bjarki Guðmundsson, 21 árs og stundar nám í hagfræði við Háskólann í Reykjavík Magnús Daði Eyjólfsson, 20 ára og stundar nám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Selma Guðjónsdóttir, 21 árs og stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira