Reykjavík Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05 Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09 Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. Innlent 3.10.2020 22:53 Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54 Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Innlent 3.10.2020 15:43 Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. Innlent 2.10.2020 23:01 Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. Innlent 2.10.2020 17:19 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13 Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. Innlent 2.10.2020 15:32 Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. Innlent 2.10.2020 13:13 Þrífa á Fossvogsskóla sem aldrei fyrr Náttúrufræðistofnun Íslands telur líklegt að umfangsmiklar framkvæmdir á liðnum misserum til að uppræta leka- og rakavandamál í Fossvogsskóla hafi borið árangur, m.a. með því að fjarlægja skemmt byggingarefni. Innlent 2.10.2020 12:29 Átta í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Krabbameinsfélagsins Smit hefur komið upp hjá Krabbameinsfélaginu. Átta hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 2.10.2020 12:03 Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58 Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03 Til hamingju með daginn, þroskaþjálfar! Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar. Skoðun 2.10.2020 09:30 Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42 Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32 Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. Innlent 1.10.2020 14:27 Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Innlent 1.10.2020 07:15 Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18 Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30 Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. Innlent 30.9.2020 15:17 Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. Innlent 30.9.2020 14:03 Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41 Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37 Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 30.9.2020 10:47 Fjórir íbúar og tveir starfsmenn smitaðir á Eir Þegar hafði verið tilkynnt að þrír íbúar væru smitaðir en sá fjórði greindist með veiruna í gær. Innlent 30.9.2020 10:03 Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli. Innlent 29.9.2020 23:10 Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05
Segja leigubílstjóra hafa sýnt frekar slæma hegðun í umferðinni Í tilkynningu segir að lögregluþjónar hafi horft á leigubílstjóra í eftirlitsmyndavélum og séð þá aka ítrekað eftir gangstéttum og göngugötum og þeir hafi sömuleiðis stöðvað á gatnamótum og truflað umferð. Innlent 4.10.2020 08:09
Smit á leikskóla í Seljahverfi Smit hefur komið upp á leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi í Breiðholti. Innlent 3.10.2020 22:53
Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54
Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Innlent 3.10.2020 15:43
Smit hjá íbúa á Hrafnistu og allir í sóttkví Íbúi á Hrafnistu Ísafold í Garðabæ greindist með kórónuveirusmit í kvöld. Innlent 2.10.2020 23:01
Grunsamlegur maður reyndist eftirlýstur Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir í miðborginni í dag. Innlent 2.10.2020 17:19
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13
Staðfesti fimm ára dóm fyrir gróft ofbeldi og nauðgun Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitti sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgaði í íbúðargámi. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm fyrir að beita sömu konu ofbeldi. Innlent 2.10.2020 15:32
Handtekinn með öxi á almannafæri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í morgun sem hafði verið með öxi á almannafæri. Innlent 2.10.2020 13:13
Þrífa á Fossvogsskóla sem aldrei fyrr Náttúrufræðistofnun Íslands telur líklegt að umfangsmiklar framkvæmdir á liðnum misserum til að uppræta leka- og rakavandamál í Fossvogsskóla hafi borið árangur, m.a. með því að fjarlægja skemmt byggingarefni. Innlent 2.10.2020 12:29
Átta í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Krabbameinsfélagsins Smit hefur komið upp hjá Krabbameinsfélaginu. Átta hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 2.10.2020 12:03
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2.10.2020 11:58
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2.10.2020 10:03
Til hamingju með daginn, þroskaþjálfar! Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar. Skoðun 2.10.2020 09:30
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30
Líkamsárás, vinnuslys og þjófnaður Um klukkan hálfsex í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti. Innlent 2.10.2020 06:42
Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32
Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. Innlent 1.10.2020 14:27
Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. Innlent 1.10.2020 07:15
Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 30.9.2020 20:18
Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30
Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. Innlent 30.9.2020 15:17
Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. Innlent 30.9.2020 14:03
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41
Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37
Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 30.9.2020 10:47
Fjórir íbúar og tveir starfsmenn smitaðir á Eir Þegar hafði verið tilkynnt að þrír íbúar væru smitaðir en sá fjórði greindist með veiruna í gær. Innlent 30.9.2020 10:03
Líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem árásarþoli var laminn með barefli. Innlent 29.9.2020 23:10
Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31