Bein útsending: Kynna sigurtillögu um gagngera breytingu á Lækjartorgi Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur munu tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Vísir/Hanna Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Þar á eftir verður sigurtillagan kynnt en um að er að ræða gagngera breytingu á torginu. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins
Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira