Bein útsending: Kynna sigurtillögu um gagngera breytingu á Lækjartorgi Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur munu tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Vísir/Hanna Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn milli klukkan 9 og 11 í dag. Fundurinn mun hefjast á því að forsætisráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur tilkynna um úrslit í hugmyndasamkeppni um endurgerð Lækjartorgs. Þar á eftir verður sigurtillagan kynnt en um að er að ræða gagngera breytingu á torginu. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. „Farið verður yfir stöðuna á Borgarlínuverkefninu og tækifærin sem skapast til uppbyggingar meðfram línunni. Fulltrúar háskólanna í Reykjavík, forsvarsmenn stærstu fasteignafélaganna á höfuðborgarsvæðinu auk Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra í Kópavogi munu fara yfir möguleikana sem Borgarlínan skapar til þéttingar og uppbyggingar. Kynning verður á Öldu – brúnni sem tengir Reykjavík og Kársnes í Kópavogi með Borgarlínunni sem skapar mikil tækifæri fyrir þá sem búa báðum megin Fossvogs. Kynnt verða uppbyggingaráform í kringum umferðarstokkana sem byggðir verða á Sæbraut og Miklubraut. Að lokum mun Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fara yfir stöðu Sundabrautarverkefnisins og næstu skref varðandi Sundabraut,“ segir í tilkynning. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Dagskrá: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnir niðurstöður samkeppni um Lækjartorg Sigurteymi kynnir verðlaunatillögu um Lækjartorg Léttum á umferðinni 2022 - Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Borgarlína, What is going on and what can we expect - Svend Poulsen verkefnisstjóri Borgarlína, Mannvit-Arup-COWI Alda, brú yfir Fossvog - Magnús Arason og Berglind Hallgrímsdóttir frá Eflu Tækifærin meðfram Borgarlínu, Kársnes og Hamraborg Landspítalinn - Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisstjóri LSH Háskóli Íslands – Hrund Ólöf Andradóttir prófessor HÍ Reginn - Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reitir - Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs. Klasi – Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Sæbrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Björn Guðbrandsson, Arkís Miklubrautarstokkur, uppbyggingarhugmyndir - Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt FÍLA frá DLD ehf. Staða samgöngusáttmálans - Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum Sundabraut, staða og næstu skref - Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra Fundarstjóri, Pawel Bartoszek, formaður skipulags og samgönguráðs, tekur saman helstu atriði fundarins
Reykjavík Skipulag Samgöngur Borgarlína Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira