Síerra Leóne Refsivert að ganga í hjónaband með barni í Síerra Leóne Barnahjónabönd voru nýlega gerð refsiverð í Sierra Leone. Markar þetta mikil tímamót þar sem í landinu er ein hæsta tíðni barnahjónabanda í heiminum. Fjörutíu prósent stúlkna undir átján ára aldri hafa verið neyddar í hjónaband í landinu. Erlent 25.6.2024 18:04 Ný sendiskrifstofa opnuð í Síerra Leóne Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og sóttu Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Logi Einarsson þingmaður, opnunina. Innlent 3.5.2024 14:39 Fjármunum veitt þangað sem neyðin er mest Þessa dagana ferðumst við, tveir fulltrúar frá utanríkismálanefnd Alþingis, um Síerra Leóne þar sem við kynnum okkur þróunarstarf Íslands í landinu. Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018 og í vikunni opnar þar formlega sendiskrifstofa til að halda utan um þróunarsamvinnuna. Skoðun 3.5.2024 09:00 Kynfærin skorin af konum Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018. Markmiðið hefur verið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Verkefnin eru okkur Íslendingum ekki ókunn. Skoðun 21.3.2024 07:31 Hamingjusamari í Síerra Leóne en á Íslandi „Þetta er mjög líflegt land og það er mjög skemmtilegt að búa hérna,“ segir Henry Alexander Henrysson en þau Regína Bjarnadóttir búa ásamt börnum sínum tveimur í einu fátækasta ríki veraldar Síerra Leóne. Lífið 27.2.2024 10:32 Erfiðast þegar náið samstarfsfólk stal frá þeim Það var einn kyrrlátan sunnudagsmorgun í miðbæ Reykjavíkur fyrir nokkrum árum sem þau hjónin Regína Bjarnadóttir og Henry Alexender Henrysson sátu og lásu blöðin. Lífið 26.2.2024 20:00 Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Erlent 2.2.2024 06:56 Leið eins og þau væru í íslenskri útilegu í Síerra Leóne Bergþóra Guðnadóttir, eigandi og hönnuður Farmers Market, segir nýjar körfur sem unnar séu í samstarfi við handverksfólks í Síerra Leóne einstakar. Körfurnar eru að hennar sögn fyrsta verkefnið af mörgum sem þau vinna með handverksfólki frá Síerra Leóne. Innlent 9.12.2023 16:01 Vaknaði við byssuskot nærri heimili sínu í Freetown Framkvæmdastjóri Auroru velgjörðarsjóðs í Síerra Leóne segir mesta hættuástandið í Freetown í Síerra Leóne liðið en að þau haldi áfram að meta aðstæður. Forseti landsins tilkynnti í ávarpi í gær að búið væri að handtaka flesta uppreisnarmennina. Ráðist var á vopnabirgðir hersins og fjöldi fanga frelsaður Innlent 27.11.2023 11:36 Útgöngubann í Síerra Leóne eftir árásir og frelsun fanga Útgöngubann er í gildi í Síerra Leóne eftir að vopnaðir menn ruddust inn í fangelsi í landinu og frelsuðu fanga. Samkvæmt yfirvöldum áttu árásirnar sér stað í gærmorgun, í fjölda stórra fangelsa. Fjórtán Íslendingar eru í Síerra Leóne samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Erlent 27.11.2023 07:00 Landlægt útgöngubann í Síerra Leóne Forseti Síerra Leóne lýsti í morgun yfir landlægu útgöngubanni eftir að þungvopnaðir menn ruddust inn í fangelsi í höfuðborginni Freetown og frelsuðu þar fanga. Skömmu áður höfðu vopnaðir menn ráðist á herstöð í borginni, sem er skammt frá forsetahöllinni, og reynt að brjótast inn, eða brotist inn, í vopnabúr herstöðvarinnar. Erlent 26.11.2023 14:01 Toppurinn á ísjakanum Konur eru beittar ofbeldi um allan heim. Ein af hverjum þremur konum í heiminum hefur verið beitt kynbundnu ofbeldi einhvern tímann á ævinni. Það eru um 736 milljónir kvenna! Þessar tölur eru þó líklega aðeins toppurinn á ísjakanum, því þær taka aðeins mið af opinberum gögnum þeirra ríkja sem hafa slík gögn tiltæk, og af sárri reynslu vitum við að fjöldi kvenna mun aldrei segja frá ofbeldinu né tilkynna það til yfirvalda. Skoðun 9.6.2023 14:02 Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur í Síerra Leóne UN Women á Íslandi hefur hrundið af stað sinni árlegu FO-herferð með spánýjum FO-varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki. Lífið 1.6.2023 12:00 Bætum líf kvenna og stúlkna í Síerra Leóne Árið 1991 braust út borgarastríð í Síerra Leóne, tæplega átta milljóna íbúa ríki á vesturströnd Afríku, sem átti eftir að standa yfir í meira en áratug. Nauðgunum og kynbundnu ofbeldi gegn konum var markvisst beitt sem stríðsvopni á meðan á stríðinu stóð. Fjölda kvenna var rænt og þær þvingaðar í hjónabönd með vígamönnum. Um þriðjungur kvenna í landinu er talinn hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í tengslum við stríðið. Skoðun 1.6.2023 12:00 Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Erlent 25.5.2023 11:10 Handalögmál milli þingmanna í þingsal Það kom til slagsmála á þinginu í Síerra Leóne í dag þegar flokkurinn sem er við stjórn í landinu reyndi að koma í gegn breytingum á kosningakerfi landsins. Þingmenn reyndu að slá hvorn annan og grýttu hlutum í kollega sína. Erlent 24.11.2022 23:35 „Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. Lífið 20.6.2022 06:30 Íslenskur sérfræðingahópur á sviði fiskveiða skoðar samstarf í Síerra Leóne Utanríkisráðuneytið hefur á síðustu misserum unnið að undirbúningi að auknu tvíhliða þróunarsamstarfi við Síerra Leóne en eitt helsta markmiðið er að vinna með stjórnvöldum að nýju verkefni á sviði fiskimála og bláa hagkerfisins. Heimsmarkmiðin 5.4.2022 12:34 Leitað að verkefnastjóra fyrir trjáræktarátak í Afríku Rauði krossinn á Íslandi styður trjáræktarátak Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku. Stefnt er að því að planta og verja hundruð milljóna trjáa næsta áratuginn í samræmi við svæðisbundnar áætlanir. Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra fyrir trjáræktarátakið. Heimsmarkmiðin 3.2.2022 16:45 Hefðin rænir börn æskunni og tækifærum til að mennta sig „Það er gefandi og lærdómsríkt að fá að vinna með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og sérstaklega að svo heildstæðum verkefnum eins og að styrkja stöðu stúlkna og ungmenna í landinu. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 14:01 Nær 90 prósent framlaga Íslands í þágu jafnréttismála Jafnrétti kynjanna og valdefling kvenna og stúlkna er sett í öndvegi í þróunarsamvinnustefnu Íslands fyrir tímabilið 2019-2023. Heimsmarkmiðin 10.1.2022 13:40 Fékk morðhótun eftir val á landsliðshópi Þjálfarinn John Keister valdi meðal annars Íslands- og bikarmeistarann Kwame Quee í landsliðshóp Síerra Leóne. Ekki voru allir á eitt sáttir með val hans á hópnum. Fótbolti 6.1.2022 12:01 Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne Fæðingarfistill er ein alvarlegasta og sorglegasta afleiðing barnsfæðinga ungra stúlkna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 16:08 Íbúar í Tombo geta nú skrúfað frá krana til að fá heilnæmt drykkjarvatn Íslendingar hafa um árabil unnið að verkefnum í Síerra Leóne í samstarfi við sjávarútvegsráðuneytið og UNICEF. Heimsmarkmiðin 19.11.2021 15:14 99 fórust þegar eldsneytisflutningabíll sprakk Minnst 99 fórust og meira en 100 særðust þegar eldsneytisflutningabíll sprakk í kjölfar áreksturs í höfuðborg Síerra Leóne í gærkvöldi. Erlent 6.11.2021 14:41 Stefnt að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne á næstu árum Ísland undirbýr nú að auka samstarf við UNFPA með það að markmiði að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne. Heimsmarkmiðin 19.10.2021 13:43 Trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi Verkefnið byggir á þátttöku samfélaga á áherslusvæðum og hefur margþættan tilgang. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 13:46 Áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Freetown Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 14:00 Barnaheill undirbúa þróunarverkefni í Síerra Leone Þróunarverkefnið er styrkt af utanríkisráðuneyti Íslands. Heimsmarkmiðin 27.8.2021 10:34 Ísland á toppi lista OECD yfir stuðning við málefni hafsins Málefni sem tengjast sjálfbærni hafs og vatna hafa lengi verið áherslumál Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 13.8.2021 10:54 « ‹ 1 2 ›
Refsivert að ganga í hjónaband með barni í Síerra Leóne Barnahjónabönd voru nýlega gerð refsiverð í Sierra Leone. Markar þetta mikil tímamót þar sem í landinu er ein hæsta tíðni barnahjónabanda í heiminum. Fjörutíu prósent stúlkna undir átján ára aldri hafa verið neyddar í hjónaband í landinu. Erlent 25.6.2024 18:04
Ný sendiskrifstofa opnuð í Síerra Leóne Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og sóttu Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Logi Einarsson þingmaður, opnunina. Innlent 3.5.2024 14:39
Fjármunum veitt þangað sem neyðin er mest Þessa dagana ferðumst við, tveir fulltrúar frá utanríkismálanefnd Alþingis, um Síerra Leóne þar sem við kynnum okkur þróunarstarf Íslands í landinu. Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018 og í vikunni opnar þar formlega sendiskrifstofa til að halda utan um þróunarsamvinnuna. Skoðun 3.5.2024 09:00
Kynfærin skorin af konum Ísland og Síerra Leóne hafa verið í samstarfi um þróunarsamvinnu frá árinu 2018. Markmiðið hefur verið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. Verkefnin eru okkur Íslendingum ekki ókunn. Skoðun 21.3.2024 07:31
Hamingjusamari í Síerra Leóne en á Íslandi „Þetta er mjög líflegt land og það er mjög skemmtilegt að búa hérna,“ segir Henry Alexander Henrysson en þau Regína Bjarnadóttir búa ásamt börnum sínum tveimur í einu fátækasta ríki veraldar Síerra Leóne. Lífið 27.2.2024 10:32
Erfiðast þegar náið samstarfsfólk stal frá þeim Það var einn kyrrlátan sunnudagsmorgun í miðbæ Reykjavíkur fyrir nokkrum árum sem þau hjónin Regína Bjarnadóttir og Henry Alexender Henrysson sátu og lásu blöðin. Lífið 26.2.2024 20:00
Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Erlent 2.2.2024 06:56
Leið eins og þau væru í íslenskri útilegu í Síerra Leóne Bergþóra Guðnadóttir, eigandi og hönnuður Farmers Market, segir nýjar körfur sem unnar séu í samstarfi við handverksfólks í Síerra Leóne einstakar. Körfurnar eru að hennar sögn fyrsta verkefnið af mörgum sem þau vinna með handverksfólki frá Síerra Leóne. Innlent 9.12.2023 16:01
Vaknaði við byssuskot nærri heimili sínu í Freetown Framkvæmdastjóri Auroru velgjörðarsjóðs í Síerra Leóne segir mesta hættuástandið í Freetown í Síerra Leóne liðið en að þau haldi áfram að meta aðstæður. Forseti landsins tilkynnti í ávarpi í gær að búið væri að handtaka flesta uppreisnarmennina. Ráðist var á vopnabirgðir hersins og fjöldi fanga frelsaður Innlent 27.11.2023 11:36
Útgöngubann í Síerra Leóne eftir árásir og frelsun fanga Útgöngubann er í gildi í Síerra Leóne eftir að vopnaðir menn ruddust inn í fangelsi í landinu og frelsuðu fanga. Samkvæmt yfirvöldum áttu árásirnar sér stað í gærmorgun, í fjölda stórra fangelsa. Fjórtán Íslendingar eru í Síerra Leóne samkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Erlent 27.11.2023 07:00
Landlægt útgöngubann í Síerra Leóne Forseti Síerra Leóne lýsti í morgun yfir landlægu útgöngubanni eftir að þungvopnaðir menn ruddust inn í fangelsi í höfuðborginni Freetown og frelsuðu þar fanga. Skömmu áður höfðu vopnaðir menn ráðist á herstöð í borginni, sem er skammt frá forsetahöllinni, og reynt að brjótast inn, eða brotist inn, í vopnabúr herstöðvarinnar. Erlent 26.11.2023 14:01
Toppurinn á ísjakanum Konur eru beittar ofbeldi um allan heim. Ein af hverjum þremur konum í heiminum hefur verið beitt kynbundnu ofbeldi einhvern tímann á ævinni. Það eru um 736 milljónir kvenna! Þessar tölur eru þó líklega aðeins toppurinn á ísjakanum, því þær taka aðeins mið af opinberum gögnum þeirra ríkja sem hafa slík gögn tiltæk, og af sárri reynslu vitum við að fjöldi kvenna mun aldrei segja frá ofbeldinu né tilkynna það til yfirvalda. Skoðun 9.6.2023 14:02
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur í Síerra Leóne UN Women á Íslandi hefur hrundið af stað sinni árlegu FO-herferð með spánýjum FO-varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki. Lífið 1.6.2023 12:00
Bætum líf kvenna og stúlkna í Síerra Leóne Árið 1991 braust út borgarastríð í Síerra Leóne, tæplega átta milljóna íbúa ríki á vesturströnd Afríku, sem átti eftir að standa yfir í meira en áratug. Nauðgunum og kynbundnu ofbeldi gegn konum var markvisst beitt sem stríðsvopni á meðan á stríðinu stóð. Fjölda kvenna var rænt og þær þvingaðar í hjónabönd með vígamönnum. Um þriðjungur kvenna í landinu er talinn hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í tengslum við stríðið. Skoðun 1.6.2023 12:00
Eitt helsta kennileiti Freetown féll í stormi Risavaxið silkitrefjatré, sem talið er eitt helsta kennileiti Freetown, höfuðborgar Sierra Leóne, féll í miklu hvassviðri í gærkvöldi. Erlent 25.5.2023 11:10
Handalögmál milli þingmanna í þingsal Það kom til slagsmála á þinginu í Síerra Leóne í dag þegar flokkurinn sem er við stjórn í landinu reyndi að koma í gegn breytingum á kosningakerfi landsins. Þingmenn reyndu að slá hvorn annan og grýttu hlutum í kollega sína. Erlent 24.11.2022 23:35
„Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. Lífið 20.6.2022 06:30
Íslenskur sérfræðingahópur á sviði fiskveiða skoðar samstarf í Síerra Leóne Utanríkisráðuneytið hefur á síðustu misserum unnið að undirbúningi að auknu tvíhliða þróunarsamstarfi við Síerra Leóne en eitt helsta markmiðið er að vinna með stjórnvöldum að nýju verkefni á sviði fiskimála og bláa hagkerfisins. Heimsmarkmiðin 5.4.2022 12:34
Leitað að verkefnastjóra fyrir trjáræktarátak í Afríku Rauði krossinn á Íslandi styður trjáræktarátak Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku. Stefnt er að því að planta og verja hundruð milljóna trjáa næsta áratuginn í samræmi við svæðisbundnar áætlanir. Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra fyrir trjáræktarátakið. Heimsmarkmiðin 3.2.2022 16:45
Hefðin rænir börn æskunni og tækifærum til að mennta sig „Það er gefandi og lærdómsríkt að fá að vinna með Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og sérstaklega að svo heildstæðum verkefnum eins og að styrkja stöðu stúlkna og ungmenna í landinu. Heimsmarkmiðin 1.2.2022 14:01
Nær 90 prósent framlaga Íslands í þágu jafnréttismála Jafnrétti kynjanna og valdefling kvenna og stúlkna er sett í öndvegi í þróunarsamvinnustefnu Íslands fyrir tímabilið 2019-2023. Heimsmarkmiðin 10.1.2022 13:40
Fékk morðhótun eftir val á landsliðshópi Þjálfarinn John Keister valdi meðal annars Íslands- og bikarmeistarann Kwame Quee í landsliðshóp Síerra Leóne. Ekki voru allir á eitt sáttir með val hans á hópnum. Fótbolti 6.1.2022 12:01
Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne Fæðingarfistill er ein alvarlegasta og sorglegasta afleiðing barnsfæðinga ungra stúlkna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 16:08
Íbúar í Tombo geta nú skrúfað frá krana til að fá heilnæmt drykkjarvatn Íslendingar hafa um árabil unnið að verkefnum í Síerra Leóne í samstarfi við sjávarútvegsráðuneytið og UNICEF. Heimsmarkmiðin 19.11.2021 15:14
99 fórust þegar eldsneytisflutningabíll sprakk Minnst 99 fórust og meira en 100 særðust þegar eldsneytisflutningabíll sprakk í kjölfar áreksturs í höfuðborg Síerra Leóne í gærkvöldi. Erlent 6.11.2021 14:41
Stefnt að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne á næstu árum Ísland undirbýr nú að auka samstarf við UNFPA með það að markmiði að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne. Heimsmarkmiðin 19.10.2021 13:43
Trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi Verkefnið byggir á þátttöku samfélaga á áherslusvæðum og hefur margþættan tilgang. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 13:46
Áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Freetown Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 13.9.2021 14:00
Barnaheill undirbúa þróunarverkefni í Síerra Leone Þróunarverkefnið er styrkt af utanríkisráðuneyti Íslands. Heimsmarkmiðin 27.8.2021 10:34
Ísland á toppi lista OECD yfir stuðning við málefni hafsins Málefni sem tengjast sjálfbærni hafs og vatna hafa lengi verið áherslumál Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 13.8.2021 10:54
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti