Kjaramál

Fréttamynd

Mál VR gegn FME fær flýtimeðferð fyrir héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag að dómsmál VR gegn Fjármálaeftirlitinu hlyti flýtimeðferð. Með stefnu á hendur Fjármálaeftirlitinu (FME) og Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LV) vill VR að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 3. júlí verði ógild. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR.

Innlent
Fréttamynd

Kaupmáttur launa eykst

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hækkaði launavísitala um 4,3 prósent á síðustu tólf mánuðum og er það minnsta ársbreyting síðan árið 2011. Launavísitala hækkaði um 0,1% á milli maí og júní á þessu ári.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

SÍN betra en LÍN?

Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak.

Skoðun
Fréttamynd

Verja eigi fólk gagnvart heimilisofbeldi í vinnunni

Forseti ASÍ vonast til að Ísland geti fullgilt nýja alþjóðlega samþykkt um ofbeldi og áreiti í vinnuumhverfinu hratt og örugglega. Í samþykktinni felst sú nýung að fólk verði varið í vinnunni búi það við heimilisofbeldi og að atvinnurekanda beri skylda að taka tillit til fólks sem er að losna úr ofbeldissambandi.

Innlent
Fréttamynd

Eldum rétt taldi sig breyta rétt

Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Eldum rétt segir að fyrirtækið vilja axla ábyrgð og harmar það ef starfsfólk á vegum starfsmannaleigunnar MIV, sem áður hét Menn í vinnu, hafi verið beitt nauðung.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Baráttuviljinn nú harðari

Samtök íslenskra sveitar­félaga neita því að þeir lægst launuðu séu settir út í kuldann líkt og Starfsgreinasambandið og Efling halda fram.

Innlent
Fréttamynd

Segir Vilhjálm vega að æru látins föður síns

Þorsteinn Víglundsson, varformaður Viðreisnar, segir að Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hafi vegið að æru Þorsteins og föður hans, Víglundar Þorsteinssonar, með því að ýja að því að lífeyrissjóðir hafi orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna gjaldþrots BM Vallár. Víglundur lést í nóvember á síðasta ári.

Innlent