„Við mættumst á miðri leið“ Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2020 08:03 Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, var fegin eftir að samningar voru í höfn. Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar, segir að deiluaðilar í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar hafi mæst á miðri leið. Samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. „Þetta er búið að taka langan tíma. Það er mjög ánægjulegt að það sé komin niðurstaða og búið að aflýsa verkföllum,“ sagði Harpa við fréttamann í Karphúsinu í nótt þegar búið var að skrifa undir samninginn. Hvað felur þessi samningur í sér fyrir borgina? „Hann er byggður á grunni Lífskjarasamningsins, en hann felur líka í sér sérstaka hækkun fyrir lægst launaða hópinn og það er ánægjulegt að við höfum náð þessu skrefi.“ Þurftuð þið að gefa mikið eftir? „Við mættumst á miðri leið en þetta er byggt á grunni Lífskjarasamningsins.“ Hvað þýðir þessi hækkun fyrir lægst launuðu hópana? Hvað er þetta há hækkun? „Ég er ekki með hlutfallshækkun, en við erum að tala um 90 þúsund krónur á grunninn eins og lagt var upp með. Og svo er ýmislegt annað sem er að koma inn í. Ég er búin að nefna styttinguna sem dæmi þannig að það er mjög mikils virði.“ Tvær langar nætur í röð. Orðin þreytt? „Mjög þreytt. Nú ætla ég heim að sofa.“ Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst
Verkföll 2020 Reykjavík Kjaramál Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira