Danmörk Súrsætur sigur jafnaðarmanna í Danmörku Logi Einarsson telur fylgisaukningu danskra jafnaðarmanna dýru verði keypta. Innlent 7.6.2019 10:39 Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. Erlent 6.6.2019 20:41 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. Erlent 6.6.2019 00:01 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. Erlent 5.6.2019 22:23 Allt bendir til sigurs vinstri blokkarinnar í Danmörku Útgönguspár í dönsku þingkosningunum sýna að stjórn Lars Løkke Rasmussen sé fallin og vinstri blokkin nái þingmeirihluta. Erlent 5.6.2019 18:20 Danir ganga að kjörborðinu Kjörstaðir opnuðu klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Fyrstu tölur ættu að liggja fyrir um klukkan 21:00 í kvöld. Erlent 5.6.2019 07:35 Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. Erlent 3.6.2019 12:14 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. Erlent 1.6.2019 02:00 Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. Erlent 30.5.2019 14:39 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. Erlent 29.5.2019 13:45 Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00 Fangelsisdómur yfir dönskum votti Jehóva í Rússlandi staðfestur Daninn Dennis Christensen var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Erlent 23.5.2019 14:03 Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og transfólk. Erlent 17.5.2019 19:08 Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. Erlent 17.5.2019 19:01 Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43 Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26 Maður skotinn til bana í Kaupmannahöfn Maður á fertugsaldri var í dag skotinn til bana í Helgolandsgade. Erlent 7.5.2019 16:47 Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55 Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. Erlent 7.5.2019 12:37 Lögreglumaður tók við ákæru fyrir hönd síbrotamanns Íslenskur karlmaður var í desember 2016 dæmdur í sex mánaða fangelsi í héraðsdómi án þess að vita að málið væri til meðferðar hjá dómstólnum. Innlent 6.5.2019 15:12 Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42 Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50 Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14 Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00 Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 42 ›
Súrsætur sigur jafnaðarmanna í Danmörku Logi Einarsson telur fylgisaukningu danskra jafnaðarmanna dýru verði keypta. Innlent 7.6.2019 10:39
Mette Frederiksen komin með umboð til stjórnarmyndunar Margrét Þórhildur Danadrottning hefur veitt Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð og fær hún því að reyna fyrir sér fyrst allra formanna. Þrátt fyrir öruggan meirihluta vinstriflokkanna eru snúnar stjórnarmyndunarviðræður framundan. Erlent 6.6.2019 20:41
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. Erlent 6.6.2019 00:01
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. Erlent 5.6.2019 22:23
Allt bendir til sigurs vinstri blokkarinnar í Danmörku Útgönguspár í dönsku þingkosningunum sýna að stjórn Lars Løkke Rasmussen sé fallin og vinstri blokkin nái þingmeirihluta. Erlent 5.6.2019 18:20
Danir ganga að kjörborðinu Kjörstaðir opnuðu klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Fyrstu tölur ættu að liggja fyrir um klukkan 21:00 í kvöld. Erlent 5.6.2019 07:35
Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. Erlent 3.6.2019 12:14
Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. Erlent 1.6.2019 02:00
Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. Erlent 31.5.2019 12:56
Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. Erlent 30.5.2019 14:39
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. Erlent 29.5.2019 13:45
Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00
Fangelsisdómur yfir dönskum votti Jehóva í Rússlandi staðfestur Daninn Dennis Christensen var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Erlent 23.5.2019 14:03
Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og transfólk. Erlent 17.5.2019 19:08
Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. Erlent 17.5.2019 19:01
Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43
Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26
Maður skotinn til bana í Kaupmannahöfn Maður á fertugsaldri var í dag skotinn til bana í Helgolandsgade. Erlent 7.5.2019 16:47
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55
Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. Erlent 7.5.2019 12:37
Lögreglumaður tók við ákæru fyrir hönd síbrotamanns Íslenskur karlmaður var í desember 2016 dæmdur í sex mánaða fangelsi í héraðsdómi án þess að vita að málið væri til meðferðar hjá dómstólnum. Innlent 6.5.2019 15:12
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42
Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50
Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14
Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00
Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27