Tímamót Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20 Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. Lífið 2.7.2019 20:48 100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08 Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34 Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. Innlent 29.6.2019 11:09 Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47 Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Innlent 28.6.2019 00:17 Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09 Síðasta vaxtaákvörðun Más Seðlabanki Íslands lækkaði í dag vexti um 0,25 prósentur og ætti vaxtalækkunin að skila sér í lækkun á óverðtryggðum lánum neytenda strax á næstu vikum. Þetta var síðasta vaxtaákvörðun sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur aðkomu að en hann lætur af embætti um miðjan ágúst. Innlent 26.6.2019 13:18 María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06 Jóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, eignuðust sitt annað barn þann 19. júní þegar lítill strákur kom í heiminn. Lífið 26.6.2019 09:08 Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00 Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25.6.2019 09:00 Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48 YouTube-stjarna fór á skeljarnar og YouTube-stjarna sagði já Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð. Lífið 24.6.2019 15:15 Dagur lausnarsteina daggar og kraftagrasa Jónsmessa er 24. júní. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú leysast úr læðingi ýmsir kraftar steina, grasa og jafnvel fara kýrnar að tala. Sérstaklega þykir aðfaranóttin mögnuð. Lífið 24.6.2019 02:00 Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. Lífið 22.6.2019 17:11 Leiðsögn líkist einleik Þór Tulinius er sextugur í dag og ætlar að kalla á sína í kaffi. Hann er leikari og líka ökuleiðsögumaður. Segir ferðafólk dolfallið yfir okkar einstaka landi. Innlent 22.6.2019 02:03 Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12 Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. Lífið 20.6.2019 15:01 Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. Lífið 20.6.2019 02:00 Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní 17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins. Lífið 19.6.2019 17:11 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19.6.2019 15:27 Örn segist ánægður með uppfærsluna Örn Árnason er sextugur í dag. Lífið 19.6.2019 02:01 Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01 Hundrað ára heiðursfólk fagnaði lífinu Fjölmenni var samankomið á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag þegar boðið var til veislu til heiðurs þeim sem fagna eitt hundrað ára afmæli á árinu. Innlent 18.6.2019 16:12 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Lífið 18.6.2019 15:21 17. júní er uppáhaldsdagur íslenska fánans Íslenski fáninn á sér einstaka sögu en hann var búinn til af almenningi. Þrátt fyrir það þykir fáninn almennt ekki vera mikið tískudýr, segir Hörður Lárusson, höfundur bóka um fánann. Innlent 18.6.2019 02:03 Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. Lífið 17.6.2019 15:53 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 53 ›
Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20
Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. Lífið 2.7.2019 20:48
100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. Lífið 29.6.2019 22:08
Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. Lífið 29.6.2019 20:34
Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. Innlent 29.6.2019 11:09
Fagna hundrað árum í verslun Haraldar Þess verður minnst á morgun á Sauðárkróki að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Haraldur Júlíusson hóf verslunarrekstur sinn í bænum. Innlent 28.6.2019 12:47
Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. Innlent 28.6.2019 00:17
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. Viðskipti erlent 27.6.2019 23:09
Síðasta vaxtaákvörðun Más Seðlabanki Íslands lækkaði í dag vexti um 0,25 prósentur og ætti vaxtalækkunin að skila sér í lækkun á óverðtryggðum lánum neytenda strax á næstu vikum. Þetta var síðasta vaxtaákvörðun sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur aðkomu að en hann lætur af embætti um miðjan ágúst. Innlent 26.6.2019 13:18
María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Lífið 25.6.2019 18:06
Jóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, eignuðust sitt annað barn þann 19. júní þegar lítill strákur kom í heiminn. Lífið 26.6.2019 09:08
Lagði áherslu á vináttuna Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina. Innlent 25.6.2019 02:00
Hatarabarn komið í heiminn Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári. Lífið 25.6.2019 09:00
Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48
YouTube-stjarna fór á skeljarnar og YouTube-stjarna sagði já Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð. Lífið 24.6.2019 15:15
Dagur lausnarsteina daggar og kraftagrasa Jónsmessa er 24. júní. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú leysast úr læðingi ýmsir kraftar steina, grasa og jafnvel fara kýrnar að tala. Sérstaklega þykir aðfaranóttin mögnuð. Lífið 24.6.2019 02:00
Sólrún Diego gæsuð á sólríkum degi Gæsun Sólrúnar Diego, áhrifavalds, fer nú fram en vinkonur hennar vöktu hana í morgun og hafa þær vinkonur skemmt sér gríðarlega vel það sem af er degi, ef marka má sögur Sólrúnar og vinkvenna hennar á Instagram. Lífið 22.6.2019 17:11
Leiðsögn líkist einleik Þór Tulinius er sextugur í dag og ætlar að kalla á sína í kaffi. Hann er leikari og líka ökuleiðsögumaður. Segir ferðafólk dolfallið yfir okkar einstaka landi. Innlent 22.6.2019 02:03
Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12
Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. Lífið 20.6.2019 15:01
Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. Lífið 20.6.2019 02:00
Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní 17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins. Lífið 19.6.2019 17:11
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19.6.2019 15:27
Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01
Hundrað ára heiðursfólk fagnaði lífinu Fjölmenni var samankomið á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag þegar boðið var til veislu til heiðurs þeim sem fagna eitt hundrað ára afmæli á árinu. Innlent 18.6.2019 16:12
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Lífið 18.6.2019 15:21
17. júní er uppáhaldsdagur íslenska fánans Íslenski fáninn á sér einstaka sögu en hann var búinn til af almenningi. Þrátt fyrir það þykir fáninn almennt ekki vera mikið tískudýr, segir Hörður Lárusson, höfundur bóka um fánann. Innlent 18.6.2019 02:03
Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. Lífið 17.6.2019 15:53