Nýja-Sjáland Fyrstu innanlandssmitin í marga mánuði og opna mögulega ekki landamærin á þessu ári Þrír Nýsjálendingar hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í marga mánuði. Ein kona greindist smituð í síðustu viku og tveir í dag. Öll þrjú luku nýverið sóttkví í sama farsóttahúsinu í borginni Auckland. Erlent 27.1.2021 11:18 Morðingi Grace Millane sakfelldur fyrir fleiri árásir gegn konum Maðurinn sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane á Nýja-Sjálandi hefur verið sakfelldur fyrir tvær árásir til viðbótar gegn konum. Erlent 22.12.2020 07:37 Hundruð þúsunda beitt misnotkun á opinberum stofnunum á Nýja-Sjálandi Að minnsta kosti 250 þúsund börn, ungmenni og fullorðnir sem dvöldu á stofnunum á vegum nýsjálenska ríkisins á árunum 1950 til 1999 sættu einhvers konar misnotkun, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar. Erlent 16.12.2020 06:39 Segja Tarrant hafa misheppnast ætlunarverk sitt með árásinni í Christchurch Þrátt fyrir að nefnd sem rannsakað hefur hina mannskæðu hryðjuverkaárás í Christchurch í Nýja-Sjálandi, hafi fundið galla á reglugerðum og áherslu, komst nefndin að þeirri niðurstöðu að hið opinbera hefði ekki getað komið í veg fyrir árásina ef þessir gallar og önnur mistök hefðu ekki verið til staðar. Erlent 8.12.2020 15:31 Þrettán ákærðir vegna dauðsfallanna á Hvítu eyju á síðasta ári Nýsjálensk heilbrigðis- og öryggismálayfirvöld hafa ákært þrettán aðila vegna manntjónsins sem varð vegna eldgossins á ferðamannaeyjunni Hvítu eyju á síðasta ári. Erlent 30.11.2020 08:32 Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19 Nýsjálendingar höfnuðu kannabis en vilja heimila dánaraðstoð Tvær þjóðaratkvæðagreiðslur voru haldnar á Nýja Sjálandi á dögunum samhliða þingkosningum þar í landi og voru bráðabirgðaúrslit úr þeim kunngjörð í morgun. Erlent 30.10.2020 06:58 Sögulegur sigur Ardern í þingkosningum á Nýja Sjálandi Nú þegar stór hluti atkvæða hefur verið talinn hlýtur flokkur Ardern um 49% atkvæða. Það tryggir flokknum 64 þingsæti sem ætti að duga til að mynda hreinan meirihluta í nýsjálenska þinginu. Erlent 17.10.2020 11:07 Nýsjálendingar kjósa sér nýtt þing á morgun Þingkosningar fara fram á Nýja-Sjálandi á morgun þar sem reiknað er með harðri baráttu milli Verkamannaflokks Jacindu Ardern forsætisráðherra og Íhaldsmannanna í Þjóðarflokknum. Erlent 16.10.2020 12:43 Miklu harðari aðgerðir í öðrum löndum sem sigruðust á fyrstu bylgjunni Nokkur lönd sem náðu svipuðum árangri og Ísland í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins virðast hafa náð að halda honum í skefjum á meðan þriðja bylgjan virðist ætla að verða stærri en sú fyrsta hér á landi. Innlent 14.10.2020 16:16 Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Erlent 5.10.2020 10:24 Nýsjálendingum brátt heimilt að heimsækja Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að innan tíðar verði Nýsjálendingum heimilt að heimsækja Ástralíu en löndin tvö hafa svo gott sem lokað landamærum sínum í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 2.10.2020 08:19 Vilja taka upp nýtt nafn á Nýja-Sjálandi Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Erlent 15.9.2020 14:23 Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. Erlent 4.9.2020 10:09 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch hlaut lífstíðardóm Brenton Tarrant, sem játaði að hafa myrt 51 í tveimur skotárásum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars í fyrra, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í morgun, án reynslulausnar Erlent 27.8.2020 07:03 Christchurch: Ætlaði sér að ráðast á þriðju moskuna Dómsuppkvaðning í máli hins ástralska Brenton Tarrant hófst í málinu í morgun. Þar kom fram að Tarrant ætlaði sér að brenna moskurnar og valda eins miklu manntjóni og mögulegt væri. Erlent 24.8.2020 07:34 Árásarmaðurinn í Christchurch mætir fórnarlömbum sínum Maðurinn sem skaut 51 múslima til bana í fjöldamorðum í tveimur moskum í Nýja Sjálandi í fyrra mun mæta eftirlifendum árásar sinnar í dómsal á næstu dögum. Erlent 23.8.2020 14:42 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. Erlent 18.8.2020 07:48 Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 16.8.2020 23:44 Framlengir reglur um takmarkanir um tólf daga Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. Erlent 14.8.2020 07:53 Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Erlent 13.8.2020 07:50 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Erlent 11.8.2020 10:05 Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. Erlent 9.8.2020 16:08 Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð. Erlent 15.7.2020 21:12 Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 2.7.2020 06:25 Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Stór jarðskjálfti undan ströndum Nýja-Sjálands Stór jarðskjálfti sem fyrstu tölur gefa til kynna að hafi verið 7,4 stig að stærð skall á undan ströndum Nýja-Sjálands fyrir skömmu Erlent 18.6.2020 13:54 Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Erlent 16.6.2020 08:10 Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. Erlent 8.6.2020 06:25 Var í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni. Erlent 25.5.2020 08:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Fyrstu innanlandssmitin í marga mánuði og opna mögulega ekki landamærin á þessu ári Þrír Nýsjálendingar hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í marga mánuði. Ein kona greindist smituð í síðustu viku og tveir í dag. Öll þrjú luku nýverið sóttkví í sama farsóttahúsinu í borginni Auckland. Erlent 27.1.2021 11:18
Morðingi Grace Millane sakfelldur fyrir fleiri árásir gegn konum Maðurinn sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane á Nýja-Sjálandi hefur verið sakfelldur fyrir tvær árásir til viðbótar gegn konum. Erlent 22.12.2020 07:37
Hundruð þúsunda beitt misnotkun á opinberum stofnunum á Nýja-Sjálandi Að minnsta kosti 250 þúsund börn, ungmenni og fullorðnir sem dvöldu á stofnunum á vegum nýsjálenska ríkisins á árunum 1950 til 1999 sættu einhvers konar misnotkun, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar. Erlent 16.12.2020 06:39
Segja Tarrant hafa misheppnast ætlunarverk sitt með árásinni í Christchurch Þrátt fyrir að nefnd sem rannsakað hefur hina mannskæðu hryðjuverkaárás í Christchurch í Nýja-Sjálandi, hafi fundið galla á reglugerðum og áherslu, komst nefndin að þeirri niðurstöðu að hið opinbera hefði ekki getað komið í veg fyrir árásina ef þessir gallar og önnur mistök hefðu ekki verið til staðar. Erlent 8.12.2020 15:31
Þrettán ákærðir vegna dauðsfallanna á Hvítu eyju á síðasta ári Nýsjálensk heilbrigðis- og öryggismálayfirvöld hafa ákært þrettán aðila vegna manntjónsins sem varð vegna eldgossins á ferðamannaeyjunni Hvítu eyju á síðasta ári. Erlent 30.11.2020 08:32
Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19
Nýsjálendingar höfnuðu kannabis en vilja heimila dánaraðstoð Tvær þjóðaratkvæðagreiðslur voru haldnar á Nýja Sjálandi á dögunum samhliða þingkosningum þar í landi og voru bráðabirgðaúrslit úr þeim kunngjörð í morgun. Erlent 30.10.2020 06:58
Sögulegur sigur Ardern í þingkosningum á Nýja Sjálandi Nú þegar stór hluti atkvæða hefur verið talinn hlýtur flokkur Ardern um 49% atkvæða. Það tryggir flokknum 64 þingsæti sem ætti að duga til að mynda hreinan meirihluta í nýsjálenska þinginu. Erlent 17.10.2020 11:07
Nýsjálendingar kjósa sér nýtt þing á morgun Þingkosningar fara fram á Nýja-Sjálandi á morgun þar sem reiknað er með harðri baráttu milli Verkamannaflokks Jacindu Ardern forsætisráðherra og Íhaldsmannanna í Þjóðarflokknum. Erlent 16.10.2020 12:43
Miklu harðari aðgerðir í öðrum löndum sem sigruðust á fyrstu bylgjunni Nokkur lönd sem náðu svipuðum árangri og Ísland í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins virðast hafa náð að halda honum í skefjum á meðan þriðja bylgjan virðist ætla að verða stærri en sú fyrsta hér á landi. Innlent 14.10.2020 16:16
Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Erlent 5.10.2020 10:24
Nýsjálendingum brátt heimilt að heimsækja Ástralíu Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að innan tíðar verði Nýsjálendingum heimilt að heimsækja Ástralíu en löndin tvö hafa svo gott sem lokað landamærum sínum í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 2.10.2020 08:19
Vilja taka upp nýtt nafn á Nýja-Sjálandi Stjórnmálaflokkur nýsjálenskra frumbyggja (e. Maori Party) vill að nafni landsins verði breytt þannig að það endurspegli betur arfleifð landsins. Hefur flokkurinn lagt til að nafnið Aotearoa. Erlent 15.9.2020 14:23
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. Erlent 4.9.2020 10:09
Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch hlaut lífstíðardóm Brenton Tarrant, sem játaði að hafa myrt 51 í tveimur skotárásum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars í fyrra, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í morgun, án reynslulausnar Erlent 27.8.2020 07:03
Christchurch: Ætlaði sér að ráðast á þriðju moskuna Dómsuppkvaðning í máli hins ástralska Brenton Tarrant hófst í málinu í morgun. Þar kom fram að Tarrant ætlaði sér að brenna moskurnar og valda eins miklu manntjóni og mögulegt væri. Erlent 24.8.2020 07:34
Árásarmaðurinn í Christchurch mætir fórnarlömbum sínum Maðurinn sem skaut 51 múslima til bana í fjöldamorðum í tveimur moskum í Nýja Sjálandi í fyrra mun mæta eftirlifendum árásar sinnar í dómsal á næstu dögum. Erlent 23.8.2020 14:42
Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. Erlent 18.8.2020 07:48
Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 16.8.2020 23:44
Framlengir reglur um takmarkanir um tólf daga Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. Erlent 14.8.2020 07:53
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Erlent 13.8.2020 07:50
Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. Erlent 11.8.2020 10:05
Hundrað dagar frá því að smit greindist á Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálandi hefur tekist vel til í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum en í dag eru hundrað dagar liðnir frá því að síðast greindist smit þar í landi. Erlent 9.8.2020 16:08
Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð. Erlent 15.7.2020 21:12
Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 2.7.2020 06:25
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Stór jarðskjálfti undan ströndum Nýja-Sjálands Stór jarðskjálfti sem fyrstu tölur gefa til kynna að hafi verið 7,4 stig að stærð skall á undan ströndum Nýja-Sjálands fyrir skömmu Erlent 18.6.2020 13:54
Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Erlent 16.6.2020 08:10
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. Erlent 8.6.2020 06:25
Var í beinni þegar jarðskjálftinn reið yfir Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands var í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í Wellington, höfuðborg landsins, þegar jarðskjálfti að stærð 5,8 reið yfir nærri borginni. Erlent 25.5.2020 08:08
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti