Framlengir reglur um takmarkanir um tólf daga Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2020 07:53 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja--Sjálands, kveðst vonast til að búið verði að rekja og einangra nýju smitin í landinu á næstu dögum. EPA Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. BBC segir frá því að alls séu fjögur viðbúnaðarstig á Nýja-Sjálandi og hafi þriðja viðbúnaðarstig verið við lýði í stórborginni Auckland frá því á miðvikudag. Annars stigs viðbúnaður er í gildi í öðrum hlutum landsins. Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið vel í baráttunni við veiruna og vakti það því athygli þegar smit greindist í landinu fyrr í vikunni eftir 102 daga án smits. Rakning uppruna þessara nýju smita stendur enn yfir. Ardern sagði viðbrögðin nú vera í takti við rótgróna nálgun Ný-Sjálendinga að bregðast fljótt við aðstæðum og með afgerandi hætti. Sagðist hún fullviss um að að tólf dögum liðnum verði búið að rekja og einangra tilfellin og hægt að lækka viðbúnaðarstigið í Auckland á ný. Öll tilvikin 29 tengjast smitklasa í Auckland og segir Ardern nú 38 manns vera í sóttkví vegna smitanna. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. BBC segir frá því að alls séu fjögur viðbúnaðarstig á Nýja-Sjálandi og hafi þriðja viðbúnaðarstig verið við lýði í stórborginni Auckland frá því á miðvikudag. Annars stigs viðbúnaður er í gildi í öðrum hlutum landsins. Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið vel í baráttunni við veiruna og vakti það því athygli þegar smit greindist í landinu fyrr í vikunni eftir 102 daga án smits. Rakning uppruna þessara nýju smita stendur enn yfir. Ardern sagði viðbrögðin nú vera í takti við rótgróna nálgun Ný-Sjálendinga að bregðast fljótt við aðstæðum og með afgerandi hætti. Sagðist hún fullviss um að að tólf dögum liðnum verði búið að rekja og einangra tilfellin og hægt að lækka viðbúnaðarstigið í Auckland á ný. Öll tilvikin 29 tengjast smitklasa í Auckland og segir Ardern nú 38 manns vera í sóttkví vegna smitanna.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50 Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50
Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. 13. ágúst 2020 07:50
Fyrsta smitið í landinu í 102 daga Nýtt kórónuveirusmit hefur greinst á Nýja-Sjálandi, en um er að ræða fyrsta smitið í landinu í 102 daga. 11. ágúst 2020 10:05