Bretland Geoffrey Palmer látinn Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Lífið 6.11.2020 20:14 Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03 Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. Enski boltinn 5.11.2020 20:20 Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 5.11.2020 13:29 Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Lífið 4.11.2020 14:27 Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. Erlent 3.11.2020 14:06 Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Ryan Giggs stýrir ekki velska landsliðinu í nóvemberglugganum eftir að hafa handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Fótbolti 3.11.2020 14:00 Leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn Breski leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 3.11.2020 13:52 Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. Enski boltinn 3.11.2020 07:30 Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31 Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. Erlent 2.11.2020 12:16 Varar við því að tvöfalt fleiri geti dáið í vetur en í vor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varar við því að dauðsföll í landinu vegna Covid-19 geti orðið tvöfalt fleiri í vetur en þau voru í vor þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. Erlent 2.11.2020 10:37 Vilhjálmur Bretaprins greindist með kórónuveiruna í apríl Talið er að Vilhjálmur hafi greinst á svipuðum tíma og faðir hans, Karl Bretaprins, en hann hafi ákveðið að leyna því fyrir þjóðinni til að valda ekki frekara uppnámi. Erlent 2.11.2020 06:45 Ekki útilokað að útgöngubannið verði framlengt Breski ráðherrann Michael Gove segist vona að útgöngubann í landinu þurfi ekki að standa lengur en til 2. desember næstkomandi. Erlent 1.11.2020 20:13 Reyna að afstýra stórslysi í heilbrigðiskerfinu með fjögurra vikna útgöngubanni Útgöngubann tekur gildi í Bretlandi á fimmtudag og stendur til að minnsta kosti 2. desember næstkomandi. Erlent 31.10.2020 22:47 Boris boðar til blaðamannafundar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins Erlent 31.10.2020 16:24 Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31.10.2020 12:37 Johnson sagður íhuga útgöngubann Forsætisráðherra Breta er sagður íhuga mánaðarlangt útgöngubann í Englandi í þeirri von að geta slakað á aðgerðum fyrir jólahátíðina. Erlent 31.10.2020 10:00 Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Erlent 31.10.2020 08:13 Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31 Uppreisn öfgamiðjumanna Í gær, þann 29. október, bárust þær fréttir frá Bretlandi að Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins árin 2015-2020 hefði verið vikið tímabundið úr flokknum (e. suspension). Skoðun 30.10.2020 15:31 Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla hans um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. Erlent 29.10.2020 13:59 Stór jólaboð mögulega bönnuð í Bretlandi Breski dómsmálaráðherrann, Robert Buckland, hefur varað við því að stór jólaboð verði hugsanlega bönnuð í Bretlandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 29.10.2020 08:44 Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08 Telur að fyrstu bóluefnin verði líklega ófullkomin Yfirmaður verkefnastjórnar um þróun bóluefnis í Bretlandi telur að fyrstu bóluefnin við Covid-19, sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur, verði líklega ófullkomin og muni ekki koma í veg fyrir sýkingar. Erlent 28.10.2020 08:22 Þrýstingur eykst á Johnson að herða aðgerðir 367 andlát voru rakin til Covid-19 í Bretlandi í gær og 23 þúsund manns voru greindir með veiruna. Erlent 28.10.2020 06:32 Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Erlent 27.10.2020 20:22 Bendir á að ÍE hafi komist að annarri niðurstöðu en Bretarnir Hlutfall þeirra sem mældust með mótefni fyrir kórónuveirunni lækkaði um rúman fjórðung á þremur mánuðum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna Imperial College í London. Erlent 27.10.2020 13:45 Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30 Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 129 ›
Geoffrey Palmer látinn Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Lífið 6.11.2020 20:14
Fuglaflensa greinst um alla Evrópu Yfirvöld í Hollandi keppast við að halda fulgaflensu sem greinst hefur á tveimur fuglabúum í skefjum. Sama veiran, H5N8, hefur greinst bæði í hænum og villtum fuglum í norðurhluta Þýskalands. Erlent 5.11.2020 23:03
Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. Enski boltinn 5.11.2020 20:20
Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 5.11.2020 13:29
Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Lífið 4.11.2020 14:27
Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. Erlent 3.11.2020 14:06
Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Ryan Giggs stýrir ekki velska landsliðinu í nóvemberglugganum eftir að hafa handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Fótbolti 3.11.2020 14:00
Leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn Breski leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 3.11.2020 13:52
Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. Enski boltinn 3.11.2020 07:30
Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Innlent 2.11.2020 16:31
Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. Erlent 2.11.2020 12:16
Varar við því að tvöfalt fleiri geti dáið í vetur en í vor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varar við því að dauðsföll í landinu vegna Covid-19 geti orðið tvöfalt fleiri í vetur en þau voru í vor þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. Erlent 2.11.2020 10:37
Vilhjálmur Bretaprins greindist með kórónuveiruna í apríl Talið er að Vilhjálmur hafi greinst á svipuðum tíma og faðir hans, Karl Bretaprins, en hann hafi ákveðið að leyna því fyrir þjóðinni til að valda ekki frekara uppnámi. Erlent 2.11.2020 06:45
Ekki útilokað að útgöngubannið verði framlengt Breski ráðherrann Michael Gove segist vona að útgöngubann í landinu þurfi ekki að standa lengur en til 2. desember næstkomandi. Erlent 1.11.2020 20:13
Reyna að afstýra stórslysi í heilbrigðiskerfinu með fjögurra vikna útgöngubanni Útgöngubann tekur gildi í Bretlandi á fimmtudag og stendur til að minnsta kosti 2. desember næstkomandi. Erlent 31.10.2020 22:47
Boris boðar til blaðamannafundar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til blaðamannafundar nú síðdegis þar sem líklegt þykir að hann boði hertari aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins Erlent 31.10.2020 16:24
Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31.10.2020 12:37
Johnson sagður íhuga útgöngubann Forsætisráðherra Breta er sagður íhuga mánaðarlangt útgöngubann í Englandi í þeirri von að geta slakað á aðgerðum fyrir jólahátíðina. Erlent 31.10.2020 10:00
Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Erlent 31.10.2020 08:13
Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31
Uppreisn öfgamiðjumanna Í gær, þann 29. október, bárust þær fréttir frá Bretlandi að Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins árin 2015-2020 hefði verið vikið tímabundið úr flokknum (e. suspension). Skoðun 30.10.2020 15:31
Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla hans um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. Erlent 29.10.2020 13:59
Stór jólaboð mögulega bönnuð í Bretlandi Breski dómsmálaráðherrann, Robert Buckland, hefur varað við því að stór jólaboð verði hugsanlega bönnuð í Bretlandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 29.10.2020 08:44
Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08
Telur að fyrstu bóluefnin verði líklega ófullkomin Yfirmaður verkefnastjórnar um þróun bóluefnis í Bretlandi telur að fyrstu bóluefnin við Covid-19, sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur, verði líklega ófullkomin og muni ekki koma í veg fyrir sýkingar. Erlent 28.10.2020 08:22
Þrýstingur eykst á Johnson að herða aðgerðir 367 andlát voru rakin til Covid-19 í Bretlandi í gær og 23 þúsund manns voru greindir með veiruna. Erlent 28.10.2020 06:32
Börn meðal þeirra sem létust þegar bátur sökk á Ermarsundi Fjórir flóttamenn, þar af tvö börn, átta og fimm ára, eru látnir eftir að bátur sem átti að fyltja þá til Bretlands sökk. Erlent 27.10.2020 20:22
Bendir á að ÍE hafi komist að annarri niðurstöðu en Bretarnir Hlutfall þeirra sem mældust með mótefni fyrir kórónuveirunni lækkaði um rúman fjórðung á þremur mánuðum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna Imperial College í London. Erlent 27.10.2020 13:45
Minnast fyrrverandi leikmanns City sem lést aðeins sautján ára Manchester City greindi frá andláti fyrrverandi leikmanns unglingaliðs félagsins í gær. Enski boltinn 26.10.2020 12:30
Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02