Hlutfall minnihlutahópa meðal starfsmanna drottningar 8,5 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 12:28 Langt fram á síðustu öld var minnihlutahópum meinað að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar. epa/Neil Hall Breska krúnan hefur í fyrsta sinn upplýst um hlutfall minnihlutahópa sem starfa fyrir konungsfjölskylduna. Hlutfallið er 8,5 prósent en stefnt er að því að bæta það og ná 10 prósentum fyrir árslok 2022. Samkvæmt manntalinu 2011 tilheyrðu 14 prósent íbúa England og Wales minnihlutahópum, það er voru ekki hvít, en í Skotlandi er hlutfallið 4 prósent. Í Lundúnum er hlutfallið 40 prósent. Ástæðu þess að upplýsingarnar um hlutfall minnihluta meðal starfsmanna krúnunnar eru gerðar opinberar núna má eflaust meðal annars rekja til viðtals hertogahjónanna af Sussex við spjallþáttastjórnandann Opruh Winfrey. Í viðtalinu sögðu þau að ónefndir aðilar innan fjölskyldunnar hefðu velt fyrir sér litarhafti ófædds sonar hjónanna en í kjölfarið barst fjölmiðlum tilkynning frá Buckingham-höll að ásakanirnar væru teknar alvarlega og yrðu skoðaðar. Talsmaður hallarinnar hefur sagt að enn vanti nokkuð upp á að „fyrirtækið“ uppfylli eigin kröfur um fjölbreytileika. Hins vegar standi til að bæta um betur og héðan í frá verði tölfræðin birt árlega. Þess má geta að fyrr í þessum mánuði greindi Guardian frá því að fram á 7. áratug síðustu aldar hefðu minnihlutahópar verið útilokaðir frá því að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar. Bretland Kóngafólk Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Samkvæmt manntalinu 2011 tilheyrðu 14 prósent íbúa England og Wales minnihlutahópum, það er voru ekki hvít, en í Skotlandi er hlutfallið 4 prósent. Í Lundúnum er hlutfallið 40 prósent. Ástæðu þess að upplýsingarnar um hlutfall minnihluta meðal starfsmanna krúnunnar eru gerðar opinberar núna má eflaust meðal annars rekja til viðtals hertogahjónanna af Sussex við spjallþáttastjórnandann Opruh Winfrey. Í viðtalinu sögðu þau að ónefndir aðilar innan fjölskyldunnar hefðu velt fyrir sér litarhafti ófædds sonar hjónanna en í kjölfarið barst fjölmiðlum tilkynning frá Buckingham-höll að ásakanirnar væru teknar alvarlega og yrðu skoðaðar. Talsmaður hallarinnar hefur sagt að enn vanti nokkuð upp á að „fyrirtækið“ uppfylli eigin kröfur um fjölbreytileika. Hins vegar standi til að bæta um betur og héðan í frá verði tölfræðin birt árlega. Þess má geta að fyrr í þessum mánuði greindi Guardian frá því að fram á 7. áratug síðustu aldar hefðu minnihlutahópar verið útilokaðir frá því að sinna skrifstofustörfum á vegum krúnunnar.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira