Um sjötíu slökkviliðsmenn hafa verið sendir á vettvang og á samfélagsmiðlum má sjá mikill reyk stíga til himins.
Ekki hafa borist fréttir af manntjóni, en lögregla hefur hvatt almenning til að halda sig fjarri.
Lögregla í Southwark Borough segir að ekki sé um hryðjuverkaárás að ræða.
Að neðan má sjá myndband frá slökkviliði Lundúnaborgar þar sem sjá má umfang eldsins.
Around 100 firefighters are currently tackling a fire near #ElephantandCastle Railway Station where the railway arches, six cars and a telephone box are alight. There are significant road closures in place, please avoid the area https://t.co/O1e3wT3jDB https://t.co/v9yNG9k5il
— London Fire Brigade (@LondonFire) June 28, 2021