Kosningar 2018 Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. Innlent 16.4.2018 11:40 Fólk eins og ég og þú Við göngum um Reykjavík, borgina okkar, með stolti og gleði í hjarta yfir því að hér er gott að búa. Skoðun 16.4.2018 09:46 Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01 Velferð fyrir alla í Garðabæ Eitt af stærstu áherslumálum Garðabæjarlistans eru velferðarmál. Velferðarþjónusta er gríðarlega mikilvæg grunnstoð í hverju samfélagi. Það skiptir máli að okkar innsti kjarni sé styrkur, að við séum hvert og eitt okkar við góða líðan og heilsu líkamlega sem og andlega. Skoðun 13.4.2018 10:57 Þorvaldur leiðir Alþýðufylkinguna í Reykjavík Fylkingin með fimm manna lista í höfuðborginni. Innlent 12.4.2018 16:33 Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. Innlent 12.4.2018 14:04 Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. Innlent 11.4.2018 15:38 Leikskólalausnir Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta. Skoðun 11.4.2018 12:03 Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Innlent 11.4.2018 01:05 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. Innlent 9.4.2018 22:45 Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu, leiðir listann. Innlent 8.4.2018 19:17 Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. Innlent 8.4.2018 18:32 Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Innlent 7.4.2018 17:39 Viltu vera vinur minn? Hvað er til ráða? Seinni hluti Til sálfræðings koma iðulega börn sem segja að stærsta vandamálið sé að eiga engan vin. Skoðun 7.4.2018 11:26 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. Innlent 6.4.2018 14:47 „Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. Lífið 6.4.2018 10:10 Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. Innlent 6.4.2018 10:07 Látum góða hluti gerast Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar. Skoðun 4.4.2018 11:27 Þórólfur Júlían leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ Þórólfur Júlían Dagsson varð hlutskarpastur í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ sem lauk um hádegi í dag. Innlent 29.3.2018 16:36 Framboðslisti Beinnar leiðar í Reykjanesbæ samþykktur Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, leiðir listann. Innlent 29.3.2018 15:08 Eydís leiðir lista Fjarðalistans í Fjarðabyggð Á listanum eiga sæti 8 konur og 10 karlar. Innlent 28.3.2018 11:49 Fyrir Kópavog nýtt framboð í Kópavogi Fyrir Kópavog er nýtt framboð sem mun bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 í Kópavogi. Innlent 27.3.2018 20:02 „Drullufúll“ með ákvörðun Framsóknar og hugsar sinn gang Birgir Örn Guðjónsson, líklega þekktastur sem Biggi lögga frá árum sínum í lögreglunni, bauð fram krafta sína hjá Framsóknarflokknum í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna í vor. Innlent 26.3.2018 20:50 Framsókn og óháðir í eina sæng í Hafnarfirði Framsóknarflokkurinn og óháðir hafa kynnt lista sinn í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 26.3.2018 16:39 Sameinast gegn Sjálfstæðisflokknum Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í haust. Innlent 21.3.2018 07:19 Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Innlent 20.3.2018 12:45 #ekkimittsvifryk Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest. Skoðun 13.3.2018 15:50 Sveitarstjórnarmál setja svip sinn á landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ síðdegis í dag og stendur fram á sunnudag. Innlent 9.3.2018 14:13 Áslaug vill sæti á lista ef það býðst Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Innlent 30.1.2018 22:02 Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. Innlent 27.1.2018 22:54 « ‹ 16 17 18 19 20 ›
Skattahugmyndir Eyþórs sagðar hannaðar fyrir hina ríku Eyþór Arnalds segist vilja gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima hjá sér. Innlent 16.4.2018 11:40
Fólk eins og ég og þú Við göngum um Reykjavík, borgina okkar, með stolti og gleði í hjarta yfir því að hér er gott að búa. Skoðun 16.4.2018 09:46
Flokkar eru til óþurftar Einu sinni var veröldin þannig að það fól í sér mjög sterka pólitíska afstöðu að ákveða á hvaða bensínstöð ætti að stoppa á leið um Hvalfjörð. Skoðun 16.4.2018 01:01
Velferð fyrir alla í Garðabæ Eitt af stærstu áherslumálum Garðabæjarlistans eru velferðarmál. Velferðarþjónusta er gríðarlega mikilvæg grunnstoð í hverju samfélagi. Það skiptir máli að okkar innsti kjarni sé styrkur, að við séum hvert og eitt okkar við góða líðan og heilsu líkamlega sem og andlega. Skoðun 13.4.2018 10:57
Þorvaldur leiðir Alþýðufylkinguna í Reykjavík Fylkingin með fimm manna lista í höfuðborginni. Innlent 12.4.2018 16:33
Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. Innlent 12.4.2018 14:04
Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. Innlent 11.4.2018 15:38
Leikskólalausnir Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta. Skoðun 11.4.2018 12:03
Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. Innlent 11.4.2018 01:05
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. Innlent 9.4.2018 22:45
Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu, leiðir listann. Innlent 8.4.2018 19:17
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. Innlent 8.4.2018 18:32
Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Innlent 7.4.2018 17:39
Viltu vera vinur minn? Hvað er til ráða? Seinni hluti Til sálfræðings koma iðulega börn sem segja að stærsta vandamálið sé að eiga engan vin. Skoðun 7.4.2018 11:26
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. Innlent 6.4.2018 14:47
„Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. Lífið 6.4.2018 10:10
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. Innlent 6.4.2018 10:07
Látum góða hluti gerast Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar. Skoðun 4.4.2018 11:27
Þórólfur Júlían leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ Þórólfur Júlían Dagsson varð hlutskarpastur í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ sem lauk um hádegi í dag. Innlent 29.3.2018 16:36
Framboðslisti Beinnar leiðar í Reykjanesbæ samþykktur Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, leiðir listann. Innlent 29.3.2018 15:08
Eydís leiðir lista Fjarðalistans í Fjarðabyggð Á listanum eiga sæti 8 konur og 10 karlar. Innlent 28.3.2018 11:49
Fyrir Kópavog nýtt framboð í Kópavogi Fyrir Kópavog er nýtt framboð sem mun bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 í Kópavogi. Innlent 27.3.2018 20:02
„Drullufúll“ með ákvörðun Framsóknar og hugsar sinn gang Birgir Örn Guðjónsson, líklega þekktastur sem Biggi lögga frá árum sínum í lögreglunni, bauð fram krafta sína hjá Framsóknarflokknum í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna í vor. Innlent 26.3.2018 20:50
Framsókn og óháðir í eina sæng í Hafnarfirði Framsóknarflokkurinn og óháðir hafa kynnt lista sinn í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 26.3.2018 16:39
Sameinast gegn Sjálfstæðisflokknum Nýtt framboð mun bjóða fram í Garðabæ í haust. Innlent 21.3.2018 07:19
Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Innlent 20.3.2018 12:45
#ekkimittsvifryk Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest. Skoðun 13.3.2018 15:50
Sveitarstjórnarmál setja svip sinn á landsþing Viðreisnar Landsþing Viðreisnar hefst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ síðdegis í dag og stendur fram á sunnudag. Innlent 9.3.2018 14:13
Áslaug vill sæti á lista ef það býðst Þetta er núna í höndum kjörnefndar þannig að ég get ekki ákveðið það sjálf, segir Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi spurð hvort hún myndi taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Innlent 30.1.2018 22:02
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. Innlent 27.1.2018 22:54