Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 12:45 Fólkið á lista VG. VG Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þriðji listi VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, Hafnarfjarðarlistinn, var samþykktur í gærkvöldi. Áður hafa komið fram listar á Akureyri og í Kópavogi. Reykjavíkurlistinn verður gerður opinber síðar í vikunni að því er fram kemur í tilkynningu frá VG. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir er oddviti „hins fjölbreytta og góðmenna“ Hafnarfjarðarlista, sem sjá má hér í heild sinni. Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 9. Agnieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur 10. Árni Áskelsson, tónlistarmaður 11. Þórdís Andrésdóttir, íslenskunemi 12. Christian Schultze, umhverfis- og skipulagsfræðingur 13. Jóhanna Marín, sjúkraþjálfi og leiðsögumaður 14. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR 15. Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði 16. Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri og tenór 17. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður og ferðamálafræðingur 18. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður 19. Damian Davíð Krawczuk, túlkur og hundaræktandi 20. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri 21. Gestur Svavarsson, bankamaður 22. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og fyrrverandi bæjarstjóri
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira