Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar 9. apríl 2018 22:45 Egill, sem hefur rýnt í pólitík í áratugi, telur að það hljóit að vera málefni og málefnaágreiningur sem ráði för hjá hinu nýja framboði fremur en óánægja með hlutfall kvenna í borgarstjórninni. visir/stefán Egill Helgason sjónvarpsmaður og þjóðfélagsrýnir segir hið nýja kvennaframboð sem boðað hefur verið til í borginni allra athygli vert. Hann segir fyrirliggjandi að það verði mikill meirihluti kvenna í borgarstjórn að loknum kosningum. Honum þykir boðun nýs kvennaframboðs athyglisvert; „það hljóta nefnilega að vera málefni og málefnaágreiningur sem ráða för fremur en óánægja með hlutfall kvenna í borgarstjórninni.“ Egill segir að ef fram fer sem horfir verði konur í miklum meirihluta í borgarstjórn eftir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nú þegar séu þær í meirihluta, eða átta á móti sjö körlum. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr þessum 15 í 23. Egill bendir á nýlega skoðanakönnun Gallup. „Séu niðurstöðurnar bornar saman við framboðslista myndu 15 konur og 8 karlar verða í borgarstjórninni á næsta kjörtímabili. Fjöldi karlanna stendur nánast í stað, en konunum snarfjölgar. Þannig er útlit fyrir að verði 4 konur frá Samfylkingu, 4 frá Sjálfstæðisflokki, 3 frá Pírötum, 2 frá Vinstri grænum, 1 frá Viðreisn og 1 kona frá Miðflokki.“ Egill segir þetta vissulega geta tekið breytingum en ljóst sé að konur verði í talsverðum meirihluta í borgarstjórn eftir kosningarnar. „Flokkur fólksins er næstur því að ná frambjóðanda inn, þar er líka kona í efsta sæti,“ segir Egill í nýlegum pistli sínum.Fréttin var uppfærð þriðjudaginn 10. apríl klukkan 08:53. Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Egill Helgason sjónvarpsmaður og þjóðfélagsrýnir segir hið nýja kvennaframboð sem boðað hefur verið til í borginni allra athygli vert. Hann segir fyrirliggjandi að það verði mikill meirihluti kvenna í borgarstjórn að loknum kosningum. Honum þykir boðun nýs kvennaframboðs athyglisvert; „það hljóta nefnilega að vera málefni og málefnaágreiningur sem ráða för fremur en óánægja með hlutfall kvenna í borgarstjórninni.“ Egill segir að ef fram fer sem horfir verði konur í miklum meirihluta í borgarstjórn eftir komandi sveitarstjórnarkosningar. Nú þegar séu þær í meirihluta, eða átta á móti sjö körlum. Eftir kosningar fjölgar borgarfulltrúum úr þessum 15 í 23. Egill bendir á nýlega skoðanakönnun Gallup. „Séu niðurstöðurnar bornar saman við framboðslista myndu 15 konur og 8 karlar verða í borgarstjórninni á næsta kjörtímabili. Fjöldi karlanna stendur nánast í stað, en konunum snarfjölgar. Þannig er útlit fyrir að verði 4 konur frá Samfylkingu, 4 frá Sjálfstæðisflokki, 3 frá Pírötum, 2 frá Vinstri grænum, 1 frá Viðreisn og 1 kona frá Miðflokki.“ Egill segir þetta vissulega geta tekið breytingum en ljóst sé að konur verði í talsverðum meirihluta í borgarstjórn eftir kosningarnar. „Flokkur fólksins er næstur því að ná frambjóðanda inn, þar er líka kona í efsta sæti,“ segir Egill í nýlegum pistli sínum.Fréttin var uppfærð þriðjudaginn 10. apríl klukkan 08:53.
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32