Flugeldar Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43 Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09 Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52 Merkingar flugelda í molum Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Innlent 8.2.2019 10:37 Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. Innlent 25.1.2019 10:16 Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27 Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24 Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. Innlent 2.1.2019 13:53 Heilsuspillandi nýársfögnuður Innlent 1.1.2019 22:25 „Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00 Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Innlent 31.12.2018 11:12 „Það er alltaf heilmikil almannahætta þegar það er svona mikið af sprengiefni í umferð“ Tryggingasérfræðingur segir það skjóta skökku við að aðrar reglur gildi um meðferð sprengiefnis í atvinnulífinu annars vegar og hjá almenningi um áramótin hins vegar. Innlent 30.12.2018 18:29 Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. Innlent 29.12.2018 18:32 „Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. Innlent 29.12.2018 14:54 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. Innlent 28.12.2018 20:14 Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. Innlent 28.12.2018 14:37 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. Innlent 28.12.2018 13:01 Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. Innlent 27.12.2018 17:56 Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Spáð er köldu og kyrru veðri yfir áramótin. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að líklega verði þó nógu mikill vindur á gamlárskvöld til að blása flugeldamengun í burtu. Innlent 26.12.2018 12:26 Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19 Loftmengun í hæstu hæðum í aðdraganda flugeldahátíðar Mengunin er þegar talin hættuleg en búist er við því að hún aukist þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum í tilefni af ljósahátíð hindúa. Erlent 5.11.2018 08:33 Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 7.1.2018 09:05 Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. Innlent 7.1.2018 07:19 Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59 „Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. Innlent 4.1.2018 21:52 Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. Innlent 3.1.2018 20:09 Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 2.1.2018 23:00 Hæsta sólarhringsmeðaltal svifryks frá upphafi mælinga Óvanalegt er að styrkur svifryks haldist hár allan sólarhringinn Innlent 2.1.2018 16:45 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43
Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09
Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52
Merkingar flugelda í molum Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Innlent 8.2.2019 10:37
Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. Innlent 25.1.2019 10:16
Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24
Flugeldamengunin verður til staðar þrátt fyrir vind Sævar Helgi segir mælingar leiða í ljós að ekki sé um saklausan leik að ræða. Innlent 2.1.2019 13:53
„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“ Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun. Innlent 1.1.2019 17:00
Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. Innlent 31.12.2018 11:12
„Það er alltaf heilmikil almannahætta þegar það er svona mikið af sprengiefni í umferð“ Tryggingasérfræðingur segir það skjóta skökku við að aðrar reglur gildi um meðferð sprengiefnis í atvinnulífinu annars vegar og hjá almenningi um áramótin hins vegar. Innlent 30.12.2018 18:29
Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. Innlent 29.12.2018 18:32
„Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. Innlent 29.12.2018 14:54
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. Innlent 28.12.2018 20:14
Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. Innlent 28.12.2018 14:37
Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. Innlent 28.12.2018 13:01
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. Erlent 28.12.2018 10:35
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. Innlent 27.12.2018 17:56
Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Spáð er köldu og kyrru veðri yfir áramótin. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að líklega verði þó nógu mikill vindur á gamlárskvöld til að blása flugeldamengun í burtu. Innlent 26.12.2018 12:26
Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19
Loftmengun í hæstu hæðum í aðdraganda flugeldahátíðar Mengunin er þegar talin hættuleg en búist er við því að hún aukist þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum í tilefni af ljósahátíð hindúa. Erlent 5.11.2018 08:33
Þrettán útköll vegna elda af völdum flugelda á þrettándanum Nóttin var annasöm hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 7.1.2018 09:05
Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. Innlent 7.1.2018 07:19
Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59
„Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. Innlent 4.1.2018 21:52
Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. Innlent 3.1.2018 20:09
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 2.1.2018 23:00
Hæsta sólarhringsmeðaltal svifryks frá upphafi mælinga Óvanalegt er að styrkur svifryks haldist hár allan sólarhringinn Innlent 2.1.2018 16:45