Landspítalinn Tómas með illkynja æxli Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir, segir að hann hafi frá áramótum verið í rannsóknum vegna æxlis í ristli. Æxlið hafi reynst illkynja. Innlent 29.1.2024 16:56 Ekki fengið afsökunarbeiðni áratug eftir að eiginkonan lést vegna læknamistaka Maður, sem missti eiginkonu sína fyrir tíu árum vegna læknamistaka, segist enn bíða þess að einhver biðja hann afsökunar. Hann segist vilja opna á umræðuna um þau fjölmörgu mál þar sem „manndráp af gáleysi“ hefur orðið af sökum yfirsjónar, ofþreytu eða mannfæðar. Innlent 28.1.2024 09:01 Dauðsfall, fályndi og umboðsmaður sjúklinga Það er ástæða til að lýsa yfir ánægju með það frumkvæði sem Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans sýndi í lok síðasta árs með því að biðjast afsökunar á aðkomu spítalans að svonefndu plastbarkamáli og ömurlegum afleiðingum þess. Skoðun 28.1.2024 08:30 Grímuskyldan felld niður Farsóttanefnd Landspítala hefur lagt til við forstjóra spítalans að breyta grímuskyldu sem sett var á 4. janúar síðastliðinn í valkvæða grímunotkun. Innlent 23.1.2024 17:40 Oftar veik síðustu tvö ár en áratuginn á undan Heilsa landsmanna hefur farið versnandi síðustu tvö árin samkvæmt niðurstöðum þjóðarpúls Gallup. Í nýjasta þjóðarpúlsi þeirra segir að Íslendingar hafi verið oftar veikir síðustu tvö ár en áratuginn þar á undan. Innlent 22.1.2024 10:42 Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Þessi fleygu orð Jóns Hreggviðssonar úr Íslandsklukku Halldórs Kiljan Laxness flugu mér í hug eftir að hafa hlustað á þáttinn Þetta helst á Ruv.is frá 3. janúar sl. Útgangspunktur umfjöllunarinnar er sagður sá að fjalla um stöðu Tómasar Guðbjartssonar við LSH vegna „plastbarkamálsins“. Skoðun 22.1.2024 10:31 Mygla í Blóðbankanum hafi ekki áhrif á starfsemi bankans Mygla greindist í Blóðbankanum í sumar. Læknir segir ekkert benda til þess að mygla og raki hafi áhrif á blóð sem geymt er í bankanum, loftgæði séu góð í húsinu og forsvaranlegt að halda starfseminni áfram. Öryggi starfsmanna, blóðgjafa og starfseminnar sé tryggt. Innlent 19.1.2024 18:37 Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. Innlent 13.1.2024 09:00 Grafið í gömlum gögnum um ferli og ferla vegna starfa Paolo Macchiarini á Karolinska Fyrir tæpum 2 árum, þegar öldurnar gengu nokkuð hátt vegna launagreiðslna til mjög virts stjórnanda og ráðgjafa fyrir ráðgjöf til heilbrigðisráðuneytisins um hagræðingu stakk ég niður penna til að rökstyðja að mun betra væri að málið var rætt opinskátt en ef pukrast með það. Skoðun 12.1.2024 16:30 Lést eftir hátt fall við Landspítalann Sjúklingur á Landspítalanum í Fossvogi lést við hátt fall út um glugga spítalans um eftir hádegið í dag. Ekki er grunur um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Innlent 12.1.2024 16:13 Læknir og lögmaður í hár saman vegna Plastbarkamáls Sigurður Guðni Guðjónsson, lögmaður ekkju Andemariam Teklesenbet Beyene sem hefur sent Landspítala HS kröfu um bætur henni til handa, og Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild Háskóla Íslands takast á um plastbarkamálið á Facebook-síðu Sigurðar. Innlent 10.1.2024 13:41 Löng bið eftir lækni og dæmi um að fólk fái ekki tíma Dæmi eru um að ekki sé hægt að bóka tíma hjá lækni á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir skort á fagfólki hjá stofnuninni og mikið álag. Innlent 8.1.2024 20:01 Tómas rýfur þögnina: „Ég er mannlegur“ Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann áréttar að hann hafi ekki verið sendur í leyfi frá Landspítalanum heldur fylgt ráðum lækna og farið í sjúkraleyfi. Tómas segir að það hvað hann sé fyrirferðamikill í fjölmiðlum hafi orkað tvímælis hjá sumum kollegum sínum og hann taki þá gagnrýni til greina. Innlent 8.1.2024 18:30 Aðeins helmingur íbúa með fastan heimilislækni þvert gegn stefnu stjórnvalda Þrátt fyrir að heilbrigðisyfirvöld stefni að því að landsmenn séu með fastan skráðan heimilislækni á það aðeins við um helming íbúa á höfuðborgarasvæðinu. Ástæðan er skortur á heimilislæknum að sögn formanns félags þeirra. Það hafi áhrif á aðgengi og gæði þjónustunnar. Heilsugæslan sé í raun verr stödd en Landspítalinn. Innlent 8.1.2024 13:58 Segir ekkert hæft í því að staða Tómasar sé ótrygg Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, segir ekkert hæft í því að staða Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis, á Landspítalanum sé ótrygg vegna plastbarkamálsins svokallaða. Innlent 7.1.2024 11:00 Plastbarkamálið – um skort á vönduðum fréttaflutningi um málið Ég hef til þessa haldið aftur af mér að tjá mig um barkamálið enda nátengdur Tómasi Guðbjartssyni, við bæði góðir vinir og kollegar. Nú get ég ekki lengur setið undir þeim farsakennda fréttaflutningi sem hefur verið á borð borinn á síðustu vikum. Skoðun 7.1.2024 10:31 Fólk búið að bíða upp undir ár á spítalanum eftir plássi Hjúkrunarfræðingur og einn af stjórnendum Landspítalans segir stóran hóp aldraða, sem fastur er á spítalanum vegna skorts á öðrum úrræðum, eiga betra skilið en að vera orðinn eitthvað vandamál á síðustu metrunum. Uggvænlegt sé að engin lausn sé í sjónmáli. Innlent 5.1.2024 21:01 Þórdís vann samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala Þórdís Erla Zoëga bar sigur úr býtum í samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala. Samhljóma niðurstaða dómnefndar var að verk hennar, Upphaf, bæri fyrir sér næmi fyrir rýminu og starfsemi spítalans. Lífið 5.1.2024 13:22 Aðstoðarmaðurinn þurfti að sofa á gólfinu Móðir fjölfatlaðs manns sem reglulega þarf að sækja læknisþjónustu á bráðamóttöku Landspítalans segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins líkt og nú vegna ástandsins á spítalanum. Aðstoðarmaður hans varð að sofa á gólfinu á dögunum. Hún segist gríðarlega þakklát starfsfólki sem vinni við ömurlegar aðstæður. Innlent 5.1.2024 13:01 Allt að átta tíma bið: „Við höfum ekki séð það svartara“ Læknir á Landspítalanum segist aldrei hafa séð það svartara. Spítalinn er yfirfullur, sjúklingar víða á göngum og biðtími þeirra sem leita á bráðamóttöku getur verið allt að átta klukkustundir. Innlent 4.1.2024 19:30 „Álag sem við höfum ekki séð áður“ Yfirlæknir á Landspítalanum segir álag á spítalanum aldrei hafa verið meira en nú. Hátt í níutíu sjúklingar liggi á göngum spítalans. Grímuskylda var tekin upp á spítalanum á ný í morgun og heimsóknir takmarkaðar. Innlent 4.1.2024 12:51 Grímuskylda á Landspítala á ný Grímuskyldu hefur verið komið á á Landspítalanum á ný. Í tilkynningu frá spítalanum segir að öndunarfæraveirur hafi sótt mjög í sig veðrið. Innlent 3.1.2024 19:26 Tómas Guðbjarts í leyfi samkvæmt eigin ósk Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landsspítalanum, er kominn í veikindaleyfi. Samkvæmt heimildum Vísis er það Tómas sjálfur sem óskaði eftir því að fara í leyfi. Innlent 3.1.2024 13:38 Hálkuslysin áberandi á bráðamóttökunni Talsvert álag hefur verði á bráðamóttökunni í dag vegna hálkuslysa. Yfirlæknir segir álag á heilbrigðiskerfinu öllu, en reynt sé eftir fremsta megni að veita öllum þjónustu eins og best verður á kosið. Innlent 2.1.2024 18:02 Fyrsta barn ársins komið í heiminn Fyrsta barn ársins 2024, eftir því sem fréttastofa kemst næst, kom í heiminn á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík klukkan 9:12 í morgun. Innlent 1.1.2024 09:53 Tólf leitað á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Tólf manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítala vegna flugeldaslysa síðasta sólarhringinn. Í flestum tilvikum voru áverkarnir þó minniháttar. Innlent 1.1.2024 08:17 Svar við ákalli heilbrigðisstarfsfólks Það voru ánægjuleg og mikilvæg tímamót fyrir íslenska heilbrigðiskerfið þegar frumvarp um hlutlæga refsiábyrgð var samþykkt samhljóða á Alþingi rétt fyrr jól. Frumvarpið á sér langan aðdraganda og byggir á tillögum sem komu fram í skýrslu starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu ásamt tillögum til úrbóta frá árinu 2015. Skoðun 28.12.2023 12:31 Um 130 skráðar komur vegna heimilisofbeldis á bráðamóttöku Þjónusta við þolendur heimilisofbeldis hefur verið stórbætt síðasta árið á Landspítalanum. Lögum hefur verið breytt sem auðveldar samskipti við lögreglu auk þess stöðugildum í sérstöku heimilisofbeldisteymi hefur verið fjölgað. Innlent 26.12.2023 18:58 Fagnar því um jólin að fá loksins lífsnauðsynleg lyf Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og aðgerðasinni, fagnar því um þessar mundir að lyfið Evrysdi sé komið í kerfið og aðgengilegt þeim sem þjást af taugahrörnunarsjúkdóminum SMA. Lyfið á að geta stöðvað framvindu sjúkdómsins alveg. Innlent 20.12.2023 13:51 Þegar fólk verður fráflæðisvandi Á liðnum vikum hafa ítrekað birst fréttir um álag á bráðamóttöku Landspítala og fólk beðið um að leita annað eigi það þess nokkurn kost. Samhliða birtast fréttir af því sem nefnt hefur verið fráflæðisvandi, skrifræðislegt orð yfir stöðu sem á sér mjög mannlega birtingarmynd. Skoðun 19.12.2023 08:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 59 ›
Tómas með illkynja æxli Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir, segir að hann hafi frá áramótum verið í rannsóknum vegna æxlis í ristli. Æxlið hafi reynst illkynja. Innlent 29.1.2024 16:56
Ekki fengið afsökunarbeiðni áratug eftir að eiginkonan lést vegna læknamistaka Maður, sem missti eiginkonu sína fyrir tíu árum vegna læknamistaka, segist enn bíða þess að einhver biðja hann afsökunar. Hann segist vilja opna á umræðuna um þau fjölmörgu mál þar sem „manndráp af gáleysi“ hefur orðið af sökum yfirsjónar, ofþreytu eða mannfæðar. Innlent 28.1.2024 09:01
Dauðsfall, fályndi og umboðsmaður sjúklinga Það er ástæða til að lýsa yfir ánægju með það frumkvæði sem Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans sýndi í lok síðasta árs með því að biðjast afsökunar á aðkomu spítalans að svonefndu plastbarkamáli og ömurlegum afleiðingum þess. Skoðun 28.1.2024 08:30
Grímuskyldan felld niður Farsóttanefnd Landspítala hefur lagt til við forstjóra spítalans að breyta grímuskyldu sem sett var á 4. janúar síðastliðinn í valkvæða grímunotkun. Innlent 23.1.2024 17:40
Oftar veik síðustu tvö ár en áratuginn á undan Heilsa landsmanna hefur farið versnandi síðustu tvö árin samkvæmt niðurstöðum þjóðarpúls Gallup. Í nýjasta þjóðarpúlsi þeirra segir að Íslendingar hafi verið oftar veikir síðustu tvö ár en áratuginn þar á undan. Innlent 22.1.2024 10:42
Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Þessi fleygu orð Jóns Hreggviðssonar úr Íslandsklukku Halldórs Kiljan Laxness flugu mér í hug eftir að hafa hlustað á þáttinn Þetta helst á Ruv.is frá 3. janúar sl. Útgangspunktur umfjöllunarinnar er sagður sá að fjalla um stöðu Tómasar Guðbjartssonar við LSH vegna „plastbarkamálsins“. Skoðun 22.1.2024 10:31
Mygla í Blóðbankanum hafi ekki áhrif á starfsemi bankans Mygla greindist í Blóðbankanum í sumar. Læknir segir ekkert benda til þess að mygla og raki hafi áhrif á blóð sem geymt er í bankanum, loftgæði séu góð í húsinu og forsvaranlegt að halda starfseminni áfram. Öryggi starfsmanna, blóðgjafa og starfseminnar sé tryggt. Innlent 19.1.2024 18:37
Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. Innlent 13.1.2024 09:00
Grafið í gömlum gögnum um ferli og ferla vegna starfa Paolo Macchiarini á Karolinska Fyrir tæpum 2 árum, þegar öldurnar gengu nokkuð hátt vegna launagreiðslna til mjög virts stjórnanda og ráðgjafa fyrir ráðgjöf til heilbrigðisráðuneytisins um hagræðingu stakk ég niður penna til að rökstyðja að mun betra væri að málið var rætt opinskátt en ef pukrast með það. Skoðun 12.1.2024 16:30
Lést eftir hátt fall við Landspítalann Sjúklingur á Landspítalanum í Fossvogi lést við hátt fall út um glugga spítalans um eftir hádegið í dag. Ekki er grunur um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Innlent 12.1.2024 16:13
Læknir og lögmaður í hár saman vegna Plastbarkamáls Sigurður Guðni Guðjónsson, lögmaður ekkju Andemariam Teklesenbet Beyene sem hefur sent Landspítala HS kröfu um bætur henni til handa, og Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild Háskóla Íslands takast á um plastbarkamálið á Facebook-síðu Sigurðar. Innlent 10.1.2024 13:41
Löng bið eftir lækni og dæmi um að fólk fái ekki tíma Dæmi eru um að ekki sé hægt að bóka tíma hjá lækni á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir skort á fagfólki hjá stofnuninni og mikið álag. Innlent 8.1.2024 20:01
Tómas rýfur þögnina: „Ég er mannlegur“ Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann áréttar að hann hafi ekki verið sendur í leyfi frá Landspítalanum heldur fylgt ráðum lækna og farið í sjúkraleyfi. Tómas segir að það hvað hann sé fyrirferðamikill í fjölmiðlum hafi orkað tvímælis hjá sumum kollegum sínum og hann taki þá gagnrýni til greina. Innlent 8.1.2024 18:30
Aðeins helmingur íbúa með fastan heimilislækni þvert gegn stefnu stjórnvalda Þrátt fyrir að heilbrigðisyfirvöld stefni að því að landsmenn séu með fastan skráðan heimilislækni á það aðeins við um helming íbúa á höfuðborgarasvæðinu. Ástæðan er skortur á heimilislæknum að sögn formanns félags þeirra. Það hafi áhrif á aðgengi og gæði þjónustunnar. Heilsugæslan sé í raun verr stödd en Landspítalinn. Innlent 8.1.2024 13:58
Segir ekkert hæft í því að staða Tómasar sé ótrygg Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, segir ekkert hæft í því að staða Tómasar Guðbjartssonar, skurðlæknis, á Landspítalanum sé ótrygg vegna plastbarkamálsins svokallaða. Innlent 7.1.2024 11:00
Plastbarkamálið – um skort á vönduðum fréttaflutningi um málið Ég hef til þessa haldið aftur af mér að tjá mig um barkamálið enda nátengdur Tómasi Guðbjartssyni, við bæði góðir vinir og kollegar. Nú get ég ekki lengur setið undir þeim farsakennda fréttaflutningi sem hefur verið á borð borinn á síðustu vikum. Skoðun 7.1.2024 10:31
Fólk búið að bíða upp undir ár á spítalanum eftir plássi Hjúkrunarfræðingur og einn af stjórnendum Landspítalans segir stóran hóp aldraða, sem fastur er á spítalanum vegna skorts á öðrum úrræðum, eiga betra skilið en að vera orðinn eitthvað vandamál á síðustu metrunum. Uggvænlegt sé að engin lausn sé í sjónmáli. Innlent 5.1.2024 21:01
Þórdís vann samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala Þórdís Erla Zoëga bar sigur úr býtum í samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala. Samhljóma niðurstaða dómnefndar var að verk hennar, Upphaf, bæri fyrir sér næmi fyrir rýminu og starfsemi spítalans. Lífið 5.1.2024 13:22
Aðstoðarmaðurinn þurfti að sofa á gólfinu Móðir fjölfatlaðs manns sem reglulega þarf að sækja læknisþjónustu á bráðamóttöku Landspítalans segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins líkt og nú vegna ástandsins á spítalanum. Aðstoðarmaður hans varð að sofa á gólfinu á dögunum. Hún segist gríðarlega þakklát starfsfólki sem vinni við ömurlegar aðstæður. Innlent 5.1.2024 13:01
Allt að átta tíma bið: „Við höfum ekki séð það svartara“ Læknir á Landspítalanum segist aldrei hafa séð það svartara. Spítalinn er yfirfullur, sjúklingar víða á göngum og biðtími þeirra sem leita á bráðamóttöku getur verið allt að átta klukkustundir. Innlent 4.1.2024 19:30
„Álag sem við höfum ekki séð áður“ Yfirlæknir á Landspítalanum segir álag á spítalanum aldrei hafa verið meira en nú. Hátt í níutíu sjúklingar liggi á göngum spítalans. Grímuskylda var tekin upp á spítalanum á ný í morgun og heimsóknir takmarkaðar. Innlent 4.1.2024 12:51
Grímuskylda á Landspítala á ný Grímuskyldu hefur verið komið á á Landspítalanum á ný. Í tilkynningu frá spítalanum segir að öndunarfæraveirur hafi sótt mjög í sig veðrið. Innlent 3.1.2024 19:26
Tómas Guðbjarts í leyfi samkvæmt eigin ósk Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landsspítalanum, er kominn í veikindaleyfi. Samkvæmt heimildum Vísis er það Tómas sjálfur sem óskaði eftir því að fara í leyfi. Innlent 3.1.2024 13:38
Hálkuslysin áberandi á bráðamóttökunni Talsvert álag hefur verði á bráðamóttökunni í dag vegna hálkuslysa. Yfirlæknir segir álag á heilbrigðiskerfinu öllu, en reynt sé eftir fremsta megni að veita öllum þjónustu eins og best verður á kosið. Innlent 2.1.2024 18:02
Fyrsta barn ársins komið í heiminn Fyrsta barn ársins 2024, eftir því sem fréttastofa kemst næst, kom í heiminn á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík klukkan 9:12 í morgun. Innlent 1.1.2024 09:53
Tólf leitað á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Tólf manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítala vegna flugeldaslysa síðasta sólarhringinn. Í flestum tilvikum voru áverkarnir þó minniháttar. Innlent 1.1.2024 08:17
Svar við ákalli heilbrigðisstarfsfólks Það voru ánægjuleg og mikilvæg tímamót fyrir íslenska heilbrigðiskerfið þegar frumvarp um hlutlæga refsiábyrgð var samþykkt samhljóða á Alþingi rétt fyrr jól. Frumvarpið á sér langan aðdraganda og byggir á tillögum sem komu fram í skýrslu starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu ásamt tillögum til úrbóta frá árinu 2015. Skoðun 28.12.2023 12:31
Um 130 skráðar komur vegna heimilisofbeldis á bráðamóttöku Þjónusta við þolendur heimilisofbeldis hefur verið stórbætt síðasta árið á Landspítalanum. Lögum hefur verið breytt sem auðveldar samskipti við lögreglu auk þess stöðugildum í sérstöku heimilisofbeldisteymi hefur verið fjölgað. Innlent 26.12.2023 18:58
Fagnar því um jólin að fá loksins lífsnauðsynleg lyf Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og aðgerðasinni, fagnar því um þessar mundir að lyfið Evrysdi sé komið í kerfið og aðgengilegt þeim sem þjást af taugahrörnunarsjúkdóminum SMA. Lyfið á að geta stöðvað framvindu sjúkdómsins alveg. Innlent 20.12.2023 13:51
Þegar fólk verður fráflæðisvandi Á liðnum vikum hafa ítrekað birst fréttir um álag á bráðamóttöku Landspítala og fólk beðið um að leita annað eigi það þess nokkurn kost. Samhliða birtast fréttir af því sem nefnt hefur verið fráflæðisvandi, skrifræðislegt orð yfir stöðu sem á sér mjög mannlega birtingarmynd. Skoðun 19.12.2023 08:00