Grímuskylda á Landspítalanum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 10:21 64 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Vísir/Vilhelm Grímuskylda hefur verið sett á Landspítalanum yfir hátíðarnar í ljósi þess að inflúensan sé byrjuð að herja á landsmenn í meiri mæli ofan í aðrar öndunarfæraveirur. Auglýst var á heimasíðu Landspítalans á aðfangadag að grímuskylda væri nú komin á í öllum sjúklingasamskiptum þar sem annar hvor aðilinn er með skurðstofugrímu. Inniliggjandi sjúklingar þurfa ekki að bera grímu en þeir sem sinna honum gera það. Á göngudeildum skuli allir sjúklingar og fylgdarmenn þeirra bera grímu sem og heimsóknargestir og aðrir sem erindi eiga inn á spítalann. Fram kemur að heimsóknir verði ekki takmarkaðar að svo stöddu en að mælst sé til þess að aðeins einn gestur komi í einu og beri grímu ásamt því að hreinsa hendur við komu á spítalann. Þá er ennfremur mælst til þess að fólk komi ekki í heimsókn sé það veikt og að það komi ekki með veik börn inn á spítalann. „Þeir sem hafa í hyggju að taka aðstandendur sína heim um hátíðarnar eru beðnir að gera það ekki ef veikindi eru á heimilinu,“ segir á heimasíðu Lanspítalans. Farsóttanefnd hvetur starfsmenn jafnframt eindregið til að þiggja bólusetningu gegn inflúensu. Þessar hátíðaráðstafanir verða endurmetnar að jólum yfirstöðnum, á þrettándanum. Landspítalinn Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Sjá meira
Auglýst var á heimasíðu Landspítalans á aðfangadag að grímuskylda væri nú komin á í öllum sjúklingasamskiptum þar sem annar hvor aðilinn er með skurðstofugrímu. Inniliggjandi sjúklingar þurfa ekki að bera grímu en þeir sem sinna honum gera það. Á göngudeildum skuli allir sjúklingar og fylgdarmenn þeirra bera grímu sem og heimsóknargestir og aðrir sem erindi eiga inn á spítalann. Fram kemur að heimsóknir verði ekki takmarkaðar að svo stöddu en að mælst sé til þess að aðeins einn gestur komi í einu og beri grímu ásamt því að hreinsa hendur við komu á spítalann. Þá er ennfremur mælst til þess að fólk komi ekki í heimsókn sé það veikt og að það komi ekki með veik börn inn á spítalann. „Þeir sem hafa í hyggju að taka aðstandendur sína heim um hátíðarnar eru beðnir að gera það ekki ef veikindi eru á heimilinu,“ segir á heimasíðu Lanspítalans. Farsóttanefnd hvetur starfsmenn jafnframt eindregið til að þiggja bólusetningu gegn inflúensu. Þessar hátíðaráðstafanir verða endurmetnar að jólum yfirstöðnum, á þrettándanum.
Landspítalinn Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Sjá meira