Akstursíþróttir Russell á ráspól í fyrramálið George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Formúla 1 23.11.2024 22:00 Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vildi hætta hjá Mercedes eftir kappaksturinn í Brasilíu í byrjun mánaðarins. Formúla 1 21.11.2024 12:01 Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, hefur gagnrýnt hómófóbísk ummæli föður síns um Ralf Schumacher. Ökuþórinn fyrrverandi kom út úr skápnum fyrr á þessu ári. Formúla 1 21.11.2024 11:01 „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31 Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Formúla 1 10.11.2024 08:01 Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Glæstur sigur þrefalda heimsmeistarans Max Verstappen, ökuþórs Red Bull Racing, í Brasilíu um síðastliðna helgi, sér til þess að hann getur gulltryggt sinn fjórða heimsmeistaratitil í næstu keppnishelgi mótaraðarinnar sem fram fer í Las Vegas. Formúla 1 7.11.2024 16:02 Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Bretinn Lewis Hamilton, mun klára tímabilið með Mercedes. Þetta staðfestir liðið eftir að hávær orðrómur fór á kreik um að leiðir myndu skilja fyrir lok tímabilsins. Formúla 1 7.11.2024 15:01 Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. Formúla 1 3.11.2024 18:17 Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49 Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06 Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51 Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Fyrrum heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Bretinn Damon Hill, gagnrýnir ríkjandi heimsmeistara, Hollendinginn Max Verstappen harðlega fyrir tilburði hans í Mexíkó kappakstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við illmennið Dick Dastardly út teiknimyndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.) Formúla 1 31.10.2024 14:32 Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Formúla 1 27.10.2024 22:33 Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02 Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30 Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15 Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Sport 20.10.2024 11:32 Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. Sport 19.10.2024 14:02 Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25 Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32 Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02 Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14 Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02 Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45 Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03 Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31 Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00 Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02 Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15 Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Russell á ráspól í fyrramálið George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Formúla 1 23.11.2024 22:00
Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vildi hætta hjá Mercedes eftir kappaksturinn í Brasilíu í byrjun mánaðarins. Formúla 1 21.11.2024 12:01
Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, hefur gagnrýnt hómófóbísk ummæli föður síns um Ralf Schumacher. Ökuþórinn fyrrverandi kom út úr skápnum fyrr á þessu ári. Formúla 1 21.11.2024 11:01
„Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Þrátt fyrir að vel til vina utan akstursbrautarinnar voru þeir Michael Schumacher og Damon Hill svarnir fjendur þegar keppni stóð yfir. Formúla 1 15.11.2024 08:31
Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Formúla 1 10.11.2024 08:01
Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Glæstur sigur þrefalda heimsmeistarans Max Verstappen, ökuþórs Red Bull Racing, í Brasilíu um síðastliðna helgi, sér til þess að hann getur gulltryggt sinn fjórða heimsmeistaratitil í næstu keppnishelgi mótaraðarinnar sem fram fer í Las Vegas. Formúla 1 7.11.2024 16:02
Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Bretinn Lewis Hamilton, mun klára tímabilið með Mercedes. Þetta staðfestir liðið eftir að hávær orðrómur fór á kreik um að leiðir myndu skilja fyrir lok tímabilsins. Formúla 1 7.11.2024 15:01
Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. Formúla 1 3.11.2024 18:17
Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Formúla 1 3.11.2024 12:49
Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Formúla 1 3.11.2024 09:06
Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Formúla 1 2.11.2024 20:51
Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Fyrrum heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Bretinn Damon Hill, gagnrýnir ríkjandi heimsmeistara, Hollendinginn Max Verstappen harðlega fyrir tilburði hans í Mexíkó kappakstrinum um síðastliðna helgi og líkir honum við illmennið Dick Dastardly út teiknimyndaþáttunum Vaskir vagnar (e.Wacky Races.) Formúla 1 31.10.2024 14:32
Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, fagnaði sigri í mexíkóska kappakstrinum sem fram fór í Formúlu 1 í kvöld. Formúla 1 27.10.2024 22:33
Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 annað kvöld. Formúla 1 26.10.2024 23:02
Leclerc fyrstur í mark í Texas Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Formúla 1 20.10.2024 21:30
Hamilton úr leik á þriðja hring Hinn sjöfaldi heimsmeistari Lewis Hamilton er úr leik í bandaríska Formúla 1 kappakstrinum en hann endaði út af brautinn og pikkfastur í sandi eftir aðeins þrjá hringi. Formúla 1 20.10.2024 20:15
Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. Sport 20.10.2024 11:32
Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. Sport 19.10.2024 14:02
Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25
Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32
Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02
Hamilton opnar sig um þunglyndi og einelti: „Hafði engan til að tala við“ Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur frá unga aldri glímt við þunglyndi samhliða því að reyna skapa sér nafn og skara fram úr í mótorsportheiminum. Í opinskáu viðtali við The Times talar Hamilton um baráttu sína við þunglyndi og opnar sig um einelti sem hann varð fyrir í skóla. Formúla 1 30.9.2024 11:14
Ricciardo tapar sæti sínu hjá RB Liam Lawson hefur leyst Daniel Ricciardo af hólmi hjá RB það sem eftir lifir tímabils í Formúlu 1. Formúla 1 26.9.2024 23:02
Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2024 14:45
Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Formúla 1 23.9.2024 11:03
Refsing fyrir að blóta gæti flýtt fyrir því að Verstappen hætti Max Verstappen, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, segir að það að honum hafi verið refsað fyrir að blóta á blaðamannafundi gæti flýtt fyrir því að hann hætti í íþróttinni og snúi sér að öðrum akstursíþróttum. Formúla 1 22.9.2024 23:31
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 22.9.2024 16:00
Norris á ráspól í Singapúr Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Formúla 1 21.9.2024 23:02
Eðla rölti inn á brautina á æfingu Óboðinn gestur setti strik í reikning ökumanna á æfingu fyrir kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1. Formúla 1 21.9.2024 12:15
Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Formúla 1 20.9.2024 21:32