Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 22:30 Lando Norris og Oscar Piastri keyra báðir fyrir McLaren og geta báðir orðið heimsmeistarar í fyrsta sinn. Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. Þegar tvær keppnishelgar eru eftir hefur Lando Norris 24 stiga forskot á bæði liðsfélaga sinn hjá McLaren, Oscar Piastri, og heimsmeistarann Max Verstappen hjá Red Bull í stigakeppni ökumanna.Norris hefur nú fengið þau skilaboð frá Piastri að hann fái enga hjálp frá McLaren-félaga sínum við að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1.Aðspurður hvort rætt hafi verið innan McLaren-liðsins hvort Piastri sé reiðubúinn að „fórna sér fyrir liðið“ og hjálpa Norris að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil, svaraði Ástralinn: „Við áttum mjög stuttar samræður um það og svarið er nei,“ sagði Piastri og hélt áfram: 🚨 | Oscar Piastri says McLaren spoke about helping Norris for the title:"We've had a very brief discussion on it, and the answer is no."I'm still on equal points with Max, and got a decent shot of still winning it if things go my way."So that's how we'll play it." pic.twitter.com/8vgwphmFRJ— formularacers (@formularacers_) November 27, 2025 „Ég er enn jafn Max að stigum og á enn ágætis möguleika á að vinna ef hlutirnir falla með mér. Og þannig munum við nálgast þetta,“ sagði Piastri.Verstappen var einnig spurður út í baráttu ökumanna hjá McLaren og hann styður ákvörðunina varðandi Piastri.„Þetta er fullkomið. Það er ekki hægt að gera neitt betra en að leyfa þeim að keppa um þetta,“ sagði Verstappen.„Af hverju ætti Oscar allt í einu ekki að fá leyfi? Ef mér hefði verið sagt þetta hefði ég ekki mætt. Ég hefði beðið þá um að fara til helvítis,“ sagði Verstappen.Staðan lítur þó best út fyrir Norris. Ef hann fær tveimur stigum meira um helgina en annaðhvort Piastri og Verstappen þá verður hann krýndur heimsmeistari áður en lokakeppnin fer fram í Abú Dabí. Heading to Qatar with three protagonists competing for the World Championship. Lando Norris needs to outscore Max Verstappen and Oscar Piastri by 2 points this weekend to secure the World Championship.#FIA #F1 #QatarGP pic.twitter.com/4dPONdXqlh— FIA (@fia) November 28, 2025 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þegar tvær keppnishelgar eru eftir hefur Lando Norris 24 stiga forskot á bæði liðsfélaga sinn hjá McLaren, Oscar Piastri, og heimsmeistarann Max Verstappen hjá Red Bull í stigakeppni ökumanna.Norris hefur nú fengið þau skilaboð frá Piastri að hann fái enga hjálp frá McLaren-félaga sínum við að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1.Aðspurður hvort rætt hafi verið innan McLaren-liðsins hvort Piastri sé reiðubúinn að „fórna sér fyrir liðið“ og hjálpa Norris að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil, svaraði Ástralinn: „Við áttum mjög stuttar samræður um það og svarið er nei,“ sagði Piastri og hélt áfram: 🚨 | Oscar Piastri says McLaren spoke about helping Norris for the title:"We've had a very brief discussion on it, and the answer is no."I'm still on equal points with Max, and got a decent shot of still winning it if things go my way."So that's how we'll play it." pic.twitter.com/8vgwphmFRJ— formularacers (@formularacers_) November 27, 2025 „Ég er enn jafn Max að stigum og á enn ágætis möguleika á að vinna ef hlutirnir falla með mér. Og þannig munum við nálgast þetta,“ sagði Piastri.Verstappen var einnig spurður út í baráttu ökumanna hjá McLaren og hann styður ákvörðunina varðandi Piastri.„Þetta er fullkomið. Það er ekki hægt að gera neitt betra en að leyfa þeim að keppa um þetta,“ sagði Verstappen.„Af hverju ætti Oscar allt í einu ekki að fá leyfi? Ef mér hefði verið sagt þetta hefði ég ekki mætt. Ég hefði beðið þá um að fara til helvítis,“ sagði Verstappen.Staðan lítur þó best út fyrir Norris. Ef hann fær tveimur stigum meira um helgina en annaðhvort Piastri og Verstappen þá verður hann krýndur heimsmeistari áður en lokakeppnin fer fram í Abú Dabí. Heading to Qatar with three protagonists competing for the World Championship. Lando Norris needs to outscore Max Verstappen and Oscar Piastri by 2 points this weekend to secure the World Championship.#FIA #F1 #QatarGP pic.twitter.com/4dPONdXqlh— FIA (@fia) November 28, 2025
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira