Akstursíþróttir Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ „Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn. Formúla 1 7.12.2025 15:15 Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Hinn 26 ára gamli Lando Norris, ökumaður McLaren, er heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 árið 2025 og í fyrsta skipti á sínum ferli. Þetta varð ljóst eftir keppni dagsins í Abu Dhabi. Formúla 1 7.12.2025 12:32 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Úrslitin ráðast í Formúlu 1 mótaröðinni í Abu Dhabi seinna í dag í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þrír ökuþórar eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum. Formúla 1 7.12.2025 09:30 Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Max Verstappen ætlar að gera allt sem í hans veldi stendur til þess að verða heimsmeistari í fimmta sinn á morgun og hann náði tveimur bestu tímunum í tímatökunni í dag. Formúla 1 6.12.2025 15:11 Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. Formúla 1 3.12.2025 12:48 Hótað lífláti eftir mistökin Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina. Formúla 1 1.12.2025 15:17 Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Dómsmál NASCAR-liðs körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordan gegn skipuleggjanda kappakstursraðarinnar hefst fyrir alríkisdómstól í dag. Lyktir málsins gætu gerbreytt íþróttinni. Málaferlin hafa grafið upp ýmis vandræðaleg ummæli málsaðila um hver annan og aðdáendur íþróttarinnar á bak við luktar dyr. Sport 1.12.2025 12:28 Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, lýsti verkfræðingi Red Bull liðsins sem „heilalausum“ eftir ásakanir um svindl í lokin á næstsíðustu keppni tímabilsins í gær. Formúla 1 1.12.2025 08:08 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Heimsmeistarinn Max Verstappen sýndi úr hverju hann er gerður í dag þegar hann tryggði sér sigur í Katar kappakstrinum í Formúlu 1. Úrslitin í keppni ökumanna ráðast því ekki fyrr en í lokakappastri ársins. Formúla 1 30.11.2025 18:00 Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið. Formúla 1 29.11.2025 22:46 Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11 Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.11.2025 22:30 NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Boðið er upp á berstrípað, bílræfið og sporöskjulaga fjör í nýjasta NASCAR-kappakstursleiknum. Sannir akstursíþróttaunnendur fá nóg fyrir sinn snúð þótt leikinn skorti mikið af þeim íburði sem einkennir marga aðra kappakstursleiki. Leikjavísir 26.11.2025 09:02 Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Þrátt fyrir ófarir síðustu helgar getur Lando Norris, ökuþór Formúlu 1 liðs McLaren, orðið heimsmeistari í mótaröðinni um komandi keppnishelgi í Katar. Formúla 1 25.11.2025 13:46 Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Góður vinur Michaels Schumacher telur að þýski ökuþórinn muni aldrei sjást aftur opinberlega. Formúla 1 25.11.2025 09:00 Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Lewis Hamilton segir að þetta tímabil, hans fyrsta hjá Ferrari, sé það versta á ferli hans. Formúla 1 24.11.2025 12:00 Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Stjórnarformaður mótorhjólasambandsins Sniglanna og framkvæmdastjóri mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands segja niðurfellingu á undanþágu vörugjalda á innflutningi mótorhjóla geta haft verulega slæm áhrif á mótor- og snjókross á Íslandi. Minni endurnýjun verði í íþróttinni þegar erfiðara verður að endurnýja hjól. Þeir segja það sömuleiðis áhyggjuefni að mótorhjólaflotinn eldist á landinu. Innlent 24.11.2025 11:05 Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Max Verstappen er einu skrefi nær ótrúlegri endurkomu í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna eftir að helstu keppinautum hans var vísað úr keppni. Formúla 1 23.11.2025 10:00 Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Formúla 1 23.11.2025 08:53 Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Max Verstappen vann sinn annan sigur í Las Vegas-kappakstrinum á ferlinum og hélt þar með litlum möguleikum sínum á titlinum lifandi. Spennan helst því áfram í heimsmeistarakeppni ökumanna í formúlu 1. Formúla 1 23.11.2025 08:33 Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. Formúla 1 22.11.2025 10:30 Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Mika Hakkinen segir það afar sorglegt að nánast í sömu andrá og Michael Schumacher hafi átt að hefja næsta blómaskeið í sínu lífi hafi það verið hrifsað af honum. Formúla 1 12.11.2025 18:05 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Hinn 19 ára gamli Kimi Antonelli varð í 2. sæti í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 í gær og sló þar með 18 ára gamalt stigamet nýliða í Formúlu 1 en fyrra metið átti Lewis Hamilton. Formúla 1 10.11.2025 07:00 Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9.11.2025 20:02 Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Formúla 1 8.11.2025 20:05 Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2025 20:03 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04 Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25.10.2025 22:15 Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17.10.2025 08:00 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Formúla 1 3.10.2025 19:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ „Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn. Formúla 1 7.12.2025 15:15
Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Hinn 26 ára gamli Lando Norris, ökumaður McLaren, er heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 árið 2025 og í fyrsta skipti á sínum ferli. Þetta varð ljóst eftir keppni dagsins í Abu Dhabi. Formúla 1 7.12.2025 12:32
Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Úrslitin ráðast í Formúlu 1 mótaröðinni í Abu Dhabi seinna í dag í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þrír ökuþórar eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum. Formúla 1 7.12.2025 09:30
Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Max Verstappen ætlar að gera allt sem í hans veldi stendur til þess að verða heimsmeistari í fimmta sinn á morgun og hann náði tveimur bestu tímunum í tímatökunni í dag. Formúla 1 6.12.2025 15:11
Verstappen fær nýjan liðsfélaga Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. Formúla 1 3.12.2025 12:48
Hótað lífláti eftir mistökin Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina. Formúla 1 1.12.2025 15:17
Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Dómsmál NASCAR-liðs körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordan gegn skipuleggjanda kappakstursraðarinnar hefst fyrir alríkisdómstól í dag. Lyktir málsins gætu gerbreytt íþróttinni. Málaferlin hafa grafið upp ýmis vandræðaleg ummæli málsaðila um hver annan og aðdáendur íþróttarinnar á bak við luktar dyr. Sport 1.12.2025 12:28
Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, lýsti verkfræðingi Red Bull liðsins sem „heilalausum“ eftir ásakanir um svindl í lokin á næstsíðustu keppni tímabilsins í gær. Formúla 1 1.12.2025 08:08
Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Heimsmeistarinn Max Verstappen sýndi úr hverju hann er gerður í dag þegar hann tryggði sér sigur í Katar kappakstrinum í Formúlu 1. Úrslitin í keppni ökumanna ráðast því ekki fyrr en í lokakappastri ársins. Formúla 1 30.11.2025 18:00
Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið. Formúla 1 29.11.2025 22:46
Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11
Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.11.2025 22:30
NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Boðið er upp á berstrípað, bílræfið og sporöskjulaga fjör í nýjasta NASCAR-kappakstursleiknum. Sannir akstursíþróttaunnendur fá nóg fyrir sinn snúð þótt leikinn skorti mikið af þeim íburði sem einkennir marga aðra kappakstursleiki. Leikjavísir 26.11.2025 09:02
Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Þrátt fyrir ófarir síðustu helgar getur Lando Norris, ökuþór Formúlu 1 liðs McLaren, orðið heimsmeistari í mótaröðinni um komandi keppnishelgi í Katar. Formúla 1 25.11.2025 13:46
Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Góður vinur Michaels Schumacher telur að þýski ökuþórinn muni aldrei sjást aftur opinberlega. Formúla 1 25.11.2025 09:00
Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Lewis Hamilton segir að þetta tímabil, hans fyrsta hjá Ferrari, sé það versta á ferli hans. Formúla 1 24.11.2025 12:00
Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Stjórnarformaður mótorhjólasambandsins Sniglanna og framkvæmdastjóri mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands segja niðurfellingu á undanþágu vörugjalda á innflutningi mótorhjóla geta haft verulega slæm áhrif á mótor- og snjókross á Íslandi. Minni endurnýjun verði í íþróttinni þegar erfiðara verður að endurnýja hjól. Þeir segja það sömuleiðis áhyggjuefni að mótorhjólaflotinn eldist á landinu. Innlent 24.11.2025 11:05
Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Max Verstappen er einu skrefi nær ótrúlegri endurkomu í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna eftir að helstu keppinautum hans var vísað úr keppni. Formúla 1 23.11.2025 10:00
Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Formúla 1 23.11.2025 08:53
Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Max Verstappen vann sinn annan sigur í Las Vegas-kappakstrinum á ferlinum og hélt þar með litlum möguleikum sínum á titlinum lifandi. Spennan helst því áfram í heimsmeistarakeppni ökumanna í formúlu 1. Formúla 1 23.11.2025 08:33
Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. Formúla 1 22.11.2025 10:30
Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Mika Hakkinen segir það afar sorglegt að nánast í sömu andrá og Michael Schumacher hafi átt að hefja næsta blómaskeið í sínu lífi hafi það verið hrifsað af honum. Formúla 1 12.11.2025 18:05
Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Hinn 19 ára gamli Kimi Antonelli varð í 2. sæti í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 í gær og sló þar með 18 ára gamalt stigamet nýliða í Formúlu 1 en fyrra metið átti Lewis Hamilton. Formúla 1 10.11.2025 07:00
Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9.11.2025 20:02
Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Formúla 1 8.11.2025 20:05
Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2025 20:03
Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04
Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25.10.2025 22:15
Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17.10.2025 08:00
Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Formúla 1 3.10.2025 19:16