KSÍ Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:31 Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun leika þrjá leiki á aðeins sex dögum á Laugardalsvelli í október á þessu ári ef leikjaplan liðsins helst óbreytt. Fótbolti 26.6.2020 15:16 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37 Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. Fótbolti 25.6.2020 20:21 Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. Fótbolti 25.6.2020 19:52 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39 Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10 Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15 KSÍ kynnir nýja landsliðsmerkið 1. júlí næstkomandi Knattspyrnusamband Íslands ætlar að opinbera nýtt merki landsliða Íslands á fyrsta degi næsta mánaðar. Sport 23.6.2020 14:44 KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16 ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30 Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:20 Fólk í Vanúatú og Úsbekistan í íslenskum landsliðsfatnaði Það hefur verið nóg að gera á búningalager Knattspyrnusambands Íslands síðustu daga þar sem rýmt hefur verið til fyrir nýjum búningum og öðrum klæðnaði frá Puma, fyrir landsliðsfólkið. Fótbolti 30.5.2020 10:31 „Teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt“ „Við teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt, og jafnvel aðeins lengra,“ segir Guðni Bergsson um 120 milljóna króna fyrirgreiðslu KSÍ til aðildarfélaga. Íslenski boltinn 30.5.2020 08:01 KSÍ greiðir 100 milljónir af eigin fé til félaganna Aðildarfélög KSÍ skipta með sér 100 milljónum af eigin fé sambandsins. Íslenski boltinn 29.5.2020 15:54 Geir segir KSÍ sitja á digrum sjóðum og gagnrýnir Guðna og félaga fyrir að gera ekki nóg Fyrrum formaður KSÍ til tíu ára gagnrýnir Knattspyrnusambandið og óskar eftir meiri fjárhagslegum stuðningi úr digrum sjóðum KSÍ Íslenski boltinn 29.5.2020 09:42 Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27.5.2020 12:30 Mannleg mistök sem við tökum hæfilega létt - „Puma sótti það fast að semja við okkur“ „Þetta kom okkur á óvart en þetta var fínasta mynd,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um það þegar nýr samstarfsaðili KSÍ, Puma, birti óvart mynd sem virtist sýna nýja treyju og merki íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 26.5.2020 19:04 KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31 Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana Íslenski boltinn 26.5.2020 09:42 KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. Fótbolti 26.5.2020 07:31 KSÍ leyfir fimm skiptingar KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið. Fótbolti 18.5.2020 17:59 Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31 KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 38 ›
Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19
Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:31
Þrír leikir á Laugardalsvelli á aðeins sex dögum í október Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun leika þrjá leiki á aðeins sex dögum á Laugardalsvelli í október á þessu ári ef leikjaplan liðsins helst óbreytt. Fótbolti 26.6.2020 15:16
Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37
Reginn vísar á bug fullyrðingum um óviðunandi ástand vallarins í Egilshöll Fasteignafélagið Reginn hefur vísað á bug fullyrðingum um að gervigrasið í Egilshöll uppfylli ekki kröfur eða að viðhaldi vallarins sé ekki sinnt með fullnægjandi hætti. Fótbolti 25.6.2020 20:21
Dómarar, Blikar og KR-ingar í sóttkví en ekki Selfyssingar Dómarar, leikmenn og þjálfarar í leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta síðasta þriðjudag þurfa að fara í sóttkví eftir að leikmaður Breiðabliks greindist með kórónuveirusmit í dag. Fótbolti 25.6.2020 19:52
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30
Yfirlýsing Þórs: Þungbær en réttmæt niðurstaða Knattspyrnudeild Þórs biður KSÍ, knattspyrnuáhugamenn og félagsmenn Þórs afsökunar á framferði sínu í tengslum við auglýsingu á erlendu veðmálafyrirtæki, bæði í viðtölum og á árskortum á heimaleiki liðsins. Fótbolti 24.6.2020 15:39
Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10
Þrjátíu milljónir í nýja velli, búningsklefa og bætta aðstöðu - Breiðablik hlaut mest Knattspyrnusamband Íslands hefur úthlutað tæplega þrjátíu milljónum króna til aðildarfélaga sinna vegna ýmiss konar framkvæmda. Breiðablik fær mest í sinn hlut eða 7.350.000 krónur. Fótbolti 24.6.2020 14:47
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. Íslenski boltinn 24.6.2020 12:01
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. Íslenski boltinn 23.6.2020 15:15
KSÍ kynnir nýja landsliðsmerkið 1. júlí næstkomandi Knattspyrnusamband Íslands ætlar að opinbera nýtt merki landsliða Íslands á fyrsta degi næsta mánaðar. Sport 23.6.2020 14:44
KSÍ minnir á nýtt ákvæði um veðmálastarfsemi Knattspyrnusamband Íslands vekur í dag athygli á ákvæði um veðmálastarfsemi sem samþykkt var í vetur og sett inn í reglugerð sambandsins um knattspyrnumót. Íslenski boltinn 22.6.2020 16:16
ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ „Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 22.6.2020 12:34
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30
Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 21:20
Fólk í Vanúatú og Úsbekistan í íslenskum landsliðsfatnaði Það hefur verið nóg að gera á búningalager Knattspyrnusambands Íslands síðustu daga þar sem rýmt hefur verið til fyrir nýjum búningum og öðrum klæðnaði frá Puma, fyrir landsliðsfólkið. Fótbolti 30.5.2020 10:31
„Teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt“ „Við teygðum okkur eins langt og við töldum mögulegt, og jafnvel aðeins lengra,“ segir Guðni Bergsson um 120 milljóna króna fyrirgreiðslu KSÍ til aðildarfélaga. Íslenski boltinn 30.5.2020 08:01
KSÍ greiðir 100 milljónir af eigin fé til félaganna Aðildarfélög KSÍ skipta með sér 100 milljónum af eigin fé sambandsins. Íslenski boltinn 29.5.2020 15:54
Geir segir KSÍ sitja á digrum sjóðum og gagnrýnir Guðna og félaga fyrir að gera ekki nóg Fyrrum formaður KSÍ til tíu ára gagnrýnir Knattspyrnusambandið og óskar eftir meiri fjárhagslegum stuðningi úr digrum sjóðum KSÍ Íslenski boltinn 29.5.2020 09:42
Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27.5.2020 12:30
Mannleg mistök sem við tökum hæfilega létt - „Puma sótti það fast að semja við okkur“ „Þetta kom okkur á óvart en þetta var fínasta mynd,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um það þegar nýr samstarfsaðili KSÍ, Puma, birti óvart mynd sem virtist sýna nýja treyju og merki íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 26.5.2020 19:04
KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31
Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? Puma tók forskot á sæluna og birti nýjan búning íslensku fótboltalandsliðana Íslenski boltinn 26.5.2020 09:42
KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. Fótbolti 26.5.2020 07:31
KSÍ leyfir fimm skiptingar KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið. Fótbolti 18.5.2020 17:59
Júlí-glugginn verður að ágúst-glugganum KSÍ hefur gert tímabundnar breytingar á reglum um félagaskipti og samninga leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 15.5.2020 11:31
KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45