KSÍ reddaði vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 13:01 Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir ræðir hér málin við leikmenn liðsins í fyrri leiknum á móti Svíum sem fór fram á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta munu fljúga til Svíþjóðar á morgun til að auðvelda liðinu undirbúning fyrir leikinn mikilvæga á móti Svíþjóð í undankeppni EM en hann fer fram í næstu viku. Svíþjóð tekur á móti Íslandi á þriðjudaginn í næstu viku í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins en það lið sem vinnur þann leik fer langt með að tryggja sér sæti á Evrópumótinu. Hér á landi eru enn strangar sóttvarnarreglur í gildi og því getur kvennalandsliðið ekki æft saman með eðlilegum hætti heima á Íslandi. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, staðfesti það við Fótbolta.net í dag að KSÍ hafi brugðist fljótt við því og reddað vikuæfingabúðum fyrir kvennalandsliðið í Svíþjóð. Kvennalandsliðið má ekki æfa á Íslandi - Verða viku í Svíþjóð https://t.co/LJwNV3T6Ri— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 19, 2020 Íslenska landsliðið kemur saman í Gautaborg annað kvöld og verður þremur dögum fyrr á ferðinni en áætlað var. „Upphaflega ætluðum við að byrja að æfa í dag hérna heima með þá leikmenn sem þar eru og koma síðan saman í Gautaborg á föstudaginn. Ég er mjög ánægður með þessa lendingu. Menn brugðust hratt við innan KSí og ég er mjög ánægður með að fá góðan tíma í undirbúning fyrir þennan leik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Fótbolta.net.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira