EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 14:56 „Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52 Ef EM-draumurinn rætist spilar Ísland í Búkarest, Búdapest, Amsterdam eða München Komist Ísland á EM verður liðið annað hvort í C-riðli með Hollandi og Úkraínu eða F-riðli með Þýskalandi. Fótbolti 20.11.2019 10:31 Ísland mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í umspilinu | Þetta eru liðin sem eru komin á EM 2020 Línurnar eru að skýrast fyrir EM 2020. Fótbolti 19.11.2019 21:38 Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. Fótbolti 19.11.2019 16:02 Lærdómar af nýlokinni undankeppni Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni. Fótbolti 19.11.2019 02:06 „Leikstíll þýska landsliðsins er meira í anda Liverpool“ Höfundur ævisögu Jürgens Klopp segir að leikstíll þýska landsliðsins hafi breyst síðasta árið. Fótbolti 19.11.2019 12:55 Enrique tekinn aftur við spænska landsliðinu Fimm mánuðum eftir að hann hætti með spænska landsliðið hefur Luis Enrique verið ráðinn þjálfari þess á ný. Fótbolti 19.11.2019 11:50 Luis Enrique að taka aftur við spænska landsliðinu Blaðamannafundur hjá spænska knattspyrnusambandinu í hádeginu. Fótbolti 19.11.2019 08:41 Fyrstur til að skora í öllum leikjum undankeppninnar Harry Kane var algjörlega óstöðvandi í undankeppni EM 2020 og sýndi magnaðan stöðugleika í markaskorun. Enski boltinn 19.11.2019 07:43 Í beinni í dag: Þýskaland og úrslitaleikur í Wales Tveir leikir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 18.11.2019 18:30 Danir á EM og Ítalía skoraði níu | Öll úrslit kvöldsins Danirnir eru komnir á EM. Fótbolti 18.11.2019 15:40 Bale og Ramsey klárir í úrslitaleikinn um sæti á EM Stórstjörnur Wales eru klárir í slaginn fyrir leikinn annað kvöld. Fótbolti 18.11.2019 17:38 Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum. Fótbolti 18.11.2019 12:58 Sjáðu moldóvska stúlknakórinn flytja Lofsönginn Moldóvar tóku öllu betur á móti Íslendingum en Tyrkir. Fótbolti 18.11.2019 09:39 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. Fótbolti 18.11.2019 09:29 Van Dijk dregur sig úr hollenska landsliðshópnum Virgil van Dijk verður ekki með Hollendingum í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2020. Enski boltinn 18.11.2019 08:10 Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 18.11.2019 07:23 Í beinni í dag: Áhugaverður leikur í Kaplakrika og úrslitastund í Dublin Tveir leikir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.11.2019 22:47 Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 23:09 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. Fótbolti 14.11.2019 11:57 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:29 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:27 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. Fótbolti 17.11.2019 22:14 Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:04 Frakkland tók toppsætið Frakkar eru komnir á EM og höfðu að engu að keppa gegn Albönum. Fótbolti 14.11.2019 11:59 Enes Unal afgreiddi Andorra Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 14:52 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 21:30 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 20:20 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 53 ›
Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 14:56
„Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“ Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins. Fótbolti 20.11.2019 10:52
Ef EM-draumurinn rætist spilar Ísland í Búkarest, Búdapest, Amsterdam eða München Komist Ísland á EM verður liðið annað hvort í C-riðli með Hollandi og Úkraínu eða F-riðli með Þýskalandi. Fótbolti 20.11.2019 10:31
Ísland mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í umspilinu | Þetta eru liðin sem eru komin á EM 2020 Línurnar eru að skýrast fyrir EM 2020. Fótbolti 19.11.2019 21:38
Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020. Fótbolti 19.11.2019 16:02
Lærdómar af nýlokinni undankeppni Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni. Fótbolti 19.11.2019 02:06
„Leikstíll þýska landsliðsins er meira í anda Liverpool“ Höfundur ævisögu Jürgens Klopp segir að leikstíll þýska landsliðsins hafi breyst síðasta árið. Fótbolti 19.11.2019 12:55
Enrique tekinn aftur við spænska landsliðinu Fimm mánuðum eftir að hann hætti með spænska landsliðið hefur Luis Enrique verið ráðinn þjálfari þess á ný. Fótbolti 19.11.2019 11:50
Luis Enrique að taka aftur við spænska landsliðinu Blaðamannafundur hjá spænska knattspyrnusambandinu í hádeginu. Fótbolti 19.11.2019 08:41
Fyrstur til að skora í öllum leikjum undankeppninnar Harry Kane var algjörlega óstöðvandi í undankeppni EM 2020 og sýndi magnaðan stöðugleika í markaskorun. Enski boltinn 19.11.2019 07:43
Í beinni í dag: Þýskaland og úrslitaleikur í Wales Tveir leikir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 18.11.2019 18:30
Danir á EM og Ítalía skoraði níu | Öll úrslit kvöldsins Danirnir eru komnir á EM. Fótbolti 18.11.2019 15:40
Bale og Ramsey klárir í úrslitaleikinn um sæti á EM Stórstjörnur Wales eru klárir í slaginn fyrir leikinn annað kvöld. Fótbolti 18.11.2019 17:38
Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum. Fótbolti 18.11.2019 12:58
Sjáðu moldóvska stúlknakórinn flytja Lofsönginn Moldóvar tóku öllu betur á móti Íslendingum en Tyrkir. Fótbolti 18.11.2019 09:39
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. Fótbolti 18.11.2019 09:29
Van Dijk dregur sig úr hollenska landsliðshópnum Virgil van Dijk verður ekki með Hollendingum í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2020. Enski boltinn 18.11.2019 08:10
Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 18.11.2019 07:23
Í beinni í dag: Áhugaverður leikur í Kaplakrika og úrslitastund í Dublin Tveir leikir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.11.2019 22:47
Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 23:09
Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. Fótbolti 14.11.2019 11:57
Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:29
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:27
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. Fótbolti 17.11.2019 22:14
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 22:04
Frakkland tók toppsætið Frakkar eru komnir á EM og höfðu að engu að keppa gegn Albönum. Fótbolti 14.11.2019 11:59
Enes Unal afgreiddi Andorra Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 14:52
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. Fótbolti 17.11.2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 21:30
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. Fótbolti 17.11.2019 20:20