Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 22:27 Hannes í viðtalinu í leikslok. vísir/skjáskot „Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
„Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43