Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 23:15 Birkir átti afar góðan leik. vísir/getty „Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04
Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30