Hryðjuverk í Evrópu

Fréttamynd

ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi

Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk

Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Merkel hittir fórnarlömb Anis Amri

Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti.

Erlent