Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 12. desember 2018 07:14 Lögreglumaður gætir vettvangs við jólamarkaðinn á Kléber-torgi þar sem voðaverkið var framið. Vísir/EPA Mikil leit er nú gerð að byssumanni sem skaut á fólk á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Lögreglan telur sig vita hver þarna var að verki en hann myrti þrjá og særði tólf á markaðnum áður en honum tókst að flýja eftir skotbardaga við hermenn og lögreglu. Talið er að maðurinn sé særður. Innanríkisráðherra Frakka, Christophe Castaner, segir að eftirlit hafi verið hert til muna á landamærum Frakklands og að löggæsluyfirvöld séu á hæsta viðbúnaðarstigi. Þá hefur öryggi á jólamörkuðum, sem eru í flestum bæjum og borgum landsins, verið hert til muna. Sex þeirra sem særðust í árásinni á Kléber-torgi gærkvöldi eru sagðir í alvarlegu ástandi. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp en hann er sagður tuttugu og níu ára gamall innfæddur íbúi í Strassborg sem lögregla hafði þegar undir eftirliti, vegna gruns um að áforma hryðjuverk. Fyrr um daginn hafði maðurinn flúið þegar lögregla kom heim til hans til að gera húsleit vegna ráns sem framið var í borginni. Handsprengjur fundust í íbúð hans. Hundruð lögreglumanna taka þátt í leitinni að morðingjanum. Ekki er vitað hvað honum gekk til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Sjá meira
Mikil leit er nú gerð að byssumanni sem skaut á fólk á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Lögreglan telur sig vita hver þarna var að verki en hann myrti þrjá og særði tólf á markaðnum áður en honum tókst að flýja eftir skotbardaga við hermenn og lögreglu. Talið er að maðurinn sé særður. Innanríkisráðherra Frakka, Christophe Castaner, segir að eftirlit hafi verið hert til muna á landamærum Frakklands og að löggæsluyfirvöld séu á hæsta viðbúnaðarstigi. Þá hefur öryggi á jólamörkuðum, sem eru í flestum bæjum og borgum landsins, verið hert til muna. Sex þeirra sem særðust í árásinni á Kléber-torgi gærkvöldi eru sagðir í alvarlegu ástandi. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp en hann er sagður tuttugu og níu ára gamall innfæddur íbúi í Strassborg sem lögregla hafði þegar undir eftirliti, vegna gruns um að áforma hryðjuverk. Fyrr um daginn hafði maðurinn flúið þegar lögregla kom heim til hans til að gera húsleit vegna ráns sem framið var í borginni. Handsprengjur fundust í íbúð hans. Hundruð lögreglumanna taka þátt í leitinni að morðingjanum. Ekki er vitað hvað honum gekk til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Sjá meira
Nokkrir særðir eftir skotárás í Strassborg Skothvellir heyrðust nærri jólamarkaði. 11. desember 2018 20:22
Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08