Birtist í Fréttablaðinu Arion bætir við sig í Kviku Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. Skoðun 30.5.2018 02:02 Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01 Bjargið Íslendingi Loksins er veturinn liðinn og flest hlökkum við til að sjá meira af Sólinni. Skoðun 30.5.2018 02:03 Aldrei meiri hætta á flutningi fyrirtækja úr landi Ekki örvænta – stærstu útflutningsfyrirtæki landsins voru ekki að tilkynna um flutning úr landi. Skoðun 30.5.2018 02:01 Hin norræna plastáætlun Skoðun 30.5.2018 02:03 Hlusta verði á kröfur kjósenda um breytingar í borgarstjórn Viðreisn á fullt erindi í meirihlutasamstarf og þarf að hlusta á kröfur kjósenda um breytingar, segir félagsmaður í flokknum. Oddvitar borgarstjórnarflokkanna halda spilum þétt að sér eftir kosningarnar um helgina. Innlent 30.5.2018 02:02 Íslenskt lambakjöt verndað afurðaheiti í Evrópu Þann 1. maí tók gildi samningur á milli Íslands og Evrópusambandsins um gagnkvæma verndun afurðaheita. Skoðun 30.5.2018 02:03 Frjálsi stendur fyrir valfrelsi Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn í dag, miðvikudag 30. maí, kl. 17.15. Skoðun 30.5.2018 02:01 Kjallari einkamálanna Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið Skoðun 30.5.2018 02:03 Áratugur breytinga: Er vinnan að drepa þig? Umræðan um aukið vinnuálag hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu og er vaxandi álag oft sett í samhengi við tæknibyltingu undanfarinna ára. Skoðun 30.5.2018 02:01 Tíska og tónlist í fyrirúmi í nýju listarými Listarýmið Kvartýra°49 verður opnað á morgun í bakhúsi við Laugaveginn. Lífið 30.5.2018 02:00 Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02 Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða Innlent 30.5.2018 02:02 Lán til Brims nálgast lögboðið hámark Skuldbinding útgerðarfélagsins Brims gagnvart Landsbankanum nálgast 25 prósent af eiginfjárgrunni bankans. Ákveði minni hluthafar HB Granda að taka yfirtökutilboðinu þarf Brim að leita annað eftir fjármögnun. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01 Verðbréfamiðstöð tekin til rannsóknar Samkeppniseftirlitið hyggst hefja formlega rannsókn á gjaldtöku Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Rannsóknin beinist að því hvort félagið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu og brotið þannig gegn ákvæðum samkeppnislaga. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01 LBI greiðir 2,1 milljarð króna til ríkisins Eignarhaldsfélagið LBI, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, hefur gengið frá greiðslu upp á 2,1 milljarð króna til ríkisins. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01 Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina. Innlent 30.5.2018 02:02 Málgagn Kim í hart við CNN og Fox News Ríkisdagblað Norður-Kóreu er í beinni þversögn við Trump. Heldur því fram að bandarískir miðlar bulli um viðræðuferlið. Sendinefndir ríkjanna funduðu í Panmunjom um helgina. Ráðgjafi Kim ræðir við Bandaríkjamenn í New York. Erlent 30.5.2018 02:02 Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal. Lífið 30.5.2018 02:00 Stór eigandi Heimavalla seldi við skráningu Stór hluthafi í leigufélaginu Heimavellir, sem skráð var á hlutabréfamarkað á fimmtudag, hefur selt í félaginu með aðstoð fjárfestingarbankans Kviku. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:02 Leiðarvísir fyrir upprennandi hönnuði frá tískurisum Virgil Abloh og Nike unnu saman að skólínunni The Ten sem má segja að hafi sigrað heiminn. Um er að ræða mínímalískar útgáfur Virgils á nokkrum af frægustu strigaskóm Nike. Þessir risar hafa nú unnið saman að bók um verkefnið. Lífið 30.5.2018 02:00 Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. Erlent 30.5.2018 02:02 Viðræður hafnar í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur í dag formlegar viðræður við Framsókn og óháða um myndun meirihluta í bænum. Innlent 30.5.2018 02:02 Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. Innlent 30.5.2018 02:02 Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02 Öld síðar Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík. Skoðun 29.5.2018 02:02 Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. Fótbolti 29.5.2018 02:01 Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. Innlent 29.5.2018 02:03 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Arion bætir við sig í Kviku Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02
Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02
Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. Skoðun 30.5.2018 02:02
Hótelið er orðið verðmætara en áður var talið Richard L. Friedman, aðaleigandi bandaríska fasteignaþróunarfélagsins Carpenter & Company, segir að hluthafar hafi ákveðið að leggja frekara fjármagn í byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01
Bjargið Íslendingi Loksins er veturinn liðinn og flest hlökkum við til að sjá meira af Sólinni. Skoðun 30.5.2018 02:03
Aldrei meiri hætta á flutningi fyrirtækja úr landi Ekki örvænta – stærstu útflutningsfyrirtæki landsins voru ekki að tilkynna um flutning úr landi. Skoðun 30.5.2018 02:01
Hlusta verði á kröfur kjósenda um breytingar í borgarstjórn Viðreisn á fullt erindi í meirihlutasamstarf og þarf að hlusta á kröfur kjósenda um breytingar, segir félagsmaður í flokknum. Oddvitar borgarstjórnarflokkanna halda spilum þétt að sér eftir kosningarnar um helgina. Innlent 30.5.2018 02:02
Íslenskt lambakjöt verndað afurðaheiti í Evrópu Þann 1. maí tók gildi samningur á milli Íslands og Evrópusambandsins um gagnkvæma verndun afurðaheita. Skoðun 30.5.2018 02:03
Frjálsi stendur fyrir valfrelsi Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn í dag, miðvikudag 30. maí, kl. 17.15. Skoðun 30.5.2018 02:01
Kjallari einkamálanna Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið Skoðun 30.5.2018 02:03
Áratugur breytinga: Er vinnan að drepa þig? Umræðan um aukið vinnuálag hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu og er vaxandi álag oft sett í samhengi við tæknibyltingu undanfarinna ára. Skoðun 30.5.2018 02:01
Tíska og tónlist í fyrirúmi í nýju listarými Listarýmið Kvartýra°49 verður opnað á morgun í bakhúsi við Laugaveginn. Lífið 30.5.2018 02:00
Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. Erlent 30.5.2018 02:02
Vesturbæingar þreyttir á ofsaakstri með pitsur „Ég hef oftar en einu sinni lent í því að einn slíkur hafi nærri því flatt mig út,“ segir meðlimur í Facebook-hópi Vesturbæinga sem eru ósáttir við hraðakstur sendla frá Domino's. Fulltrúi Domino's segir sendla eiga að virða Innlent 30.5.2018 02:02
Lán til Brims nálgast lögboðið hámark Skuldbinding útgerðarfélagsins Brims gagnvart Landsbankanum nálgast 25 prósent af eiginfjárgrunni bankans. Ákveði minni hluthafar HB Granda að taka yfirtökutilboðinu þarf Brim að leita annað eftir fjármögnun. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01
Verðbréfamiðstöð tekin til rannsóknar Samkeppniseftirlitið hyggst hefja formlega rannsókn á gjaldtöku Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Rannsóknin beinist að því hvort félagið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu og brotið þannig gegn ákvæðum samkeppnislaga. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01
LBI greiðir 2,1 milljarð króna til ríkisins Eignarhaldsfélagið LBI, sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, hefur gengið frá greiðslu upp á 2,1 milljarð króna til ríkisins. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:01
Krefjandi verkefni bíða með minni frjósemi Frjósemi kvenna hér á landi hefur aldrei mælst minni en í fyrra. Þó að fæddum börnum hafi fjölgað frá 2016 hefur frjósemi íslenskra kvenna dalað og eignast þær nú 1,71 barn yfir ævina. Innlent 30.5.2018 02:02
Málgagn Kim í hart við CNN og Fox News Ríkisdagblað Norður-Kóreu er í beinni þversögn við Trump. Heldur því fram að bandarískir miðlar bulli um viðræðuferlið. Sendinefndir ríkjanna funduðu í Panmunjom um helgina. Ráðgjafi Kim ræðir við Bandaríkjamenn í New York. Erlent 30.5.2018 02:02
Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal. Lífið 30.5.2018 02:00
Stór eigandi Heimavalla seldi við skráningu Stór hluthafi í leigufélaginu Heimavellir, sem skráð var á hlutabréfamarkað á fimmtudag, hefur selt í félaginu með aðstoð fjárfestingarbankans Kviku. Viðskipti innlent 30.5.2018 02:02
Leiðarvísir fyrir upprennandi hönnuði frá tískurisum Virgil Abloh og Nike unnu saman að skólínunni The Ten sem má segja að hafi sigrað heiminn. Um er að ræða mínímalískar útgáfur Virgils á nokkrum af frægustu strigaskóm Nike. Þessir risar hafa nú unnið saman að bók um verkefnið. Lífið 30.5.2018 02:00
Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. Erlent 30.5.2018 02:02
Viðræður hafnar í Hafnarfirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur í dag formlegar viðræður við Framsókn og óháða um myndun meirihluta í bænum. Innlent 30.5.2018 02:02
Furða sig á seint framkomnu persónuverndarfrumvarpi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á þingfundi í gær. Innlent 30.5.2018 02:02
Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02
Öld síðar Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík. Skoðun 29.5.2018 02:02
Án Söru Bjarkar og Dagnýjar Ísland á mikilvægan leik fyrir höndum þegar liðið mætir Slóveníu í sjöttu umferð í undankeppni HM þann 11. júní. Freyr Alexandersson þarf að leita leiða til að fylla skarðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir skilur eftir sig. Fótbolti 29.5.2018 02:01
Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. Innlent 29.5.2018 02:03