Birtist í Fréttablaðinu
Fella niður handtökuskipanir á hendur Katalónunum fimm
Carles Puigdemont getur snúið aftur til Belgíu. Verður ekki framseldur til Spánar þar sem hann hefur verið ákærður fyrir uppreisn gegn spænska ríkinu.
Í anda Guðrúnar frá Lundi
Kaffihús að Sólgörðum í Fljótum í Skagafirði ber nafn einnar frægustu dóttur sveitarinnar, Guðrúnar frá Lundi rithöfundar. Húsfreyja þar er Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Fengu og tóku eina tilboðinu
Bæjarráð Hveragerðis ákvað í gær að láta gera úttekt á gróðurhúsum í sveitarfélaginu.
Skiptar skoðanir Dana um Kjærsgaard-málið
Fjölmiðlar í Danmörku hafa sýnt eftirköstum hátíðarfundarins á Þingvöllum mikinn áhuga. Virkir Danir í athugasemdum fara einnig mikinn bæði í útlendingaandúð og skoðanaskiptum um móttökurnar sem Pia fékk hér á landi.
Arabar reiðir vegna nýrra þjóðríkislaga
Umdeilt frumvarp um að Ísrael skuli verða þjóðríki Gyðinga var í gær samþykkt á þinginu þar í landi.
Virði Verne Global lækkaði um 23 prósent
Virði gagnaversins Verne Global á Reykjanesi var fært niður um 23 prósent á milli ára í bókum framtakssjóðsins SÍA II fyrir árið 2017
Minna á bann við auglýsingum
Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum.
Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins
Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík.
Skógareldar um alla Svíþjóð
Skeytingarleysi, hitabylgja og þurrkar valda umfangsmiklum skógareldum sem geisa um nærri gjörvalla Svíþjóð. Ástandið þykir einna verst í Dölunum, Jämtlands- og Gävleborgarlénum. Ítalskar vélar börðust við elda í gær en Svíar biðja um meiri hjálp. Frakkar svara kallinu og senda tvær flugvélar til Svíþjóðar í dag.
Bæta þarf kjör aldraðra strax, ekki síðar!
Bæta þarf kjör eldra fólks með því að hækka ellilífeyri og tryggja, að hann sé ekki undir fátæktarmörkum.
Frá formanni kjaranefndar Leiðsagnar – stéttarfélags leiðsögumanna
Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra.
Frosin stjórnsýsla
Fyrir sjö árum sendu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) þar sem samtökin tóku af skarið og kvörtuðu undan innleiðingu hérlendra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins.
Fljúga með þungaðar konur norður vegna neyðarástands
Flogið hefur verið með þungaðar konur á Sjúkrahúsið á Akureyri og von er á fleirum þangað. Konur veigra sér við að hafa samband við fæðingardeildir því þær vilja ekki trufla. Deiluaðilar funda í dag. Tvisvar þurfti að óska eftir undanþágu frá yfirvinnubanni ljósmæðra á Landspítalanum í gær.
Hátíð í skugga skammar
Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni.
Vistarbönd eða vinarþel?
Alþýðusamband Íslands hefur í fjölmiðlum lýst yfir áhyggjum af þeirri þróun að fyrirtæki séu í auknum mæli farin að byggja íbúðir fyrir starfsfólk sitt.
„Það fylgir þessu birta og gleði...“
Þessa setningu fékk Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, að láni á dögunum frá fiskmatskonu á Djúpavogi.
Sætið við borðsendann
Í viðtali fyrr á árinu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.
Barry kominn á Sogn eftir þrjár vikur á Hólmsheiði
Barry Van Tuijl, fangi frá Hollandi, er kominn á Sogn eftir dvöl í tæpan mánuð í fangelsinu á Hólmsheiði þangað sem hann var fluttur vegna agabrots í opna fangelsinu á Kvíabryggju.
Úr portinu í pakkann
Vegna framkvæmda við Kex hostel verður hin árlega KEXPort hátíð ekki á dagskrá í ár. Þess í stað verður hrundið af stað tónleikaröðinni Kexpakk sem mun fara fram innandyra og vonast aðstandendur til að um mánaðarlegt kvöld verði að ræða.
Laun hækkað talsvert umfram tekjur
Launakostnaður sem hlutfall af tekjum Icelandair Group er umtalsvert hærri en hjá helstu keppinautum flugfélagsins. Hlutfallið hefur hækkað hratt á undanförnum tveimur árum. Sérfræðingur segir ekkert fyrirtæki ráða við viðlíka kostnaðarhækkanir til lengdar.
Friðardúfan flaug til Erítreu
Fyrsta farþegaflug á milli Eþíópíu og Erítreu í tuttugu ár var farið í gær.
Ariana nýtur lífsins á ný
Söngkonan Ariana Grande er komin á fullt aftur eftir að hafa dregið úr tónleikahaldi í kjölfar hryðjuverkaárásar í Manchester í fyrra. Þar féllu 23 ungmenni sem hlýddu á söngkonuna á risatónleikum.
Fleiri smitast af HIV-veirunni
Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum.
Nasdaq hættir að birta hluthafalista
Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar.
Sjúkraflug um 2 prósent allra flutninga
Sjúkrabifreiðar annast langstærstan hluta sjúkraflutninga eða um 98 prósent þeirra. Tvö prósent flutninganna voru með sjúkraflugi, ýmist flugvélum eða þyrlum.
Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum
Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor.
Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna
Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum.
Nýtt upphaf í vændum
Tveggja ára löngu neyðarástandi lýkur í Tyrklandi í dag.
Sló út í réttinum
Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power.
Ferðaþjónustan er komin að þolmörkum
Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Iceland Travel, segir að laun séu komin að þolmörkum í ferðaþjónustu. Ferðaskipuleggjendur hafa margir hverjir ákveðið að hvíla Ísland á meðan gengið er jafn sterkt og raun ber vitni. Aukinn áhugi er á Íslandi frá NorðurAmeríku og Asíu en þar er sumarfrí styttra.