Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Arnarlax er varið fyrir verðsveiflum. VÍSIR/VILHELM Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS. Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS.
Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00
Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00
Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00