Fleiri smitast af HIV-veirunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 HIV-vírus Vísir/Getty Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30
Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04
Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30