Birtist í Fréttablaðinu Neyðarkall náttúrunnar Miklar hamfarir eiga sér nú stað á jörðinni sem fáir veita athygli og lítið er rætt um opinberlega þó ærið sé tilefnið en það er viðstöðulaus og óvæginn samdráttur á líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu. Skoðun 22.11.2018 15:53 Sátt um sjávarútveginn Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða. Skoðun 22.11.2018 21:27 Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27 „Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00 Skerðing ellilífeyris vegna atvinnutekna Á fundi alþingis 25. október sl. var 1. umræða um frumvarp til laga um afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna, lagt fram af þingmönnum Flokks fólksins og Miðflokksins. Skoðun 22.11.2018 15:54 Kerfisvilla Margt leggst á eitt þessa dagana við að draga úr skilvirkni markaðarins. Afleiðingin birtist okkur í hærri vaxtakostnaði en ella fyrir heimili og atvinnulífið. Hvað veldur? Skoðun 22.11.2018 17:07 „Láttu okkur fá það óþvegið!“ Ég var stödd á fjölmennum og líflegum fundi foreldrafélags í leikskóla þegar talið barst að snjallsímanotkun, ekki barna heldur foreldra. Skoðun 22.11.2018 15:55 Styðjum nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum Nýsköpun í atvinnulífinu er iðulega fagnað og ýtt undir frekari þrekvirki á þeim vettvangi til að kalla fram örari þróun bæði í tækni, viðskiptum og þjónustu. Skoðun 22.11.2018 15:55 Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02 Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02 Nú reyni á hagstjórnina Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Innlent 22.11.2018 22:19 Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00 Höfundur þjóðsöngs í óstuði Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir tónsviðinu sem spannar hvorki meira né minna en þrettán tónbil. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Rauði djöfullinn lyftir Marvel aftur á hærra plan Alvöru nördar allra landa sameinuðust í sorg í byrjun síðustu viku þegar einn þeirra allra heilagasti andi, myndasöguhöfundurinn Stan Lee, kvaddi þennan heim væntanlega og vonandi saddur lífdaga, 95 ára að aldri. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Hárfínn línudans við fortíðardrauga Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur náð á forminu. Gagnrýni 22.11.2018 03:01 Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 03:01 Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 03:01 Vann sinn sjötta BMW á 6 árum Bílar 22.11.2018 03:02 May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02 Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. Bílar 22.11.2018 03:02 Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. Innlent 22.11.2018 03:02 Markaðurinn er „hiklaust“ nógu stór Þýska tískuverslanakeðjan New Yorker opnar verslun í Kringlunni í dag og í Smáralind eftir viku. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02 Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Fimmtíu ár eru liðin síðan Kirk kafteinn í Star Trek kyssti Uhura liðsforingja en þetta var í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Lífið 22.11.2018 03:01 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 22.11.2018 03:00 Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. Innlent 22.11.2018 03:03 Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 03:02 Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03 Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Mímir og Mímisbar verða opnaðir í dag á Hótel Sögu. Þrátt fyrir nýjan veitingastað er horft til fortíðar. Lífið 22.11.2018 03:01 Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. Innlent 22.11.2018 03:02 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Neyðarkall náttúrunnar Miklar hamfarir eiga sér nú stað á jörðinni sem fáir veita athygli og lítið er rætt um opinberlega þó ærið sé tilefnið en það er viðstöðulaus og óvæginn samdráttur á líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu. Skoðun 22.11.2018 15:53
Sátt um sjávarútveginn Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða. Skoðun 22.11.2018 21:27
Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27
„Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00
Skerðing ellilífeyris vegna atvinnutekna Á fundi alþingis 25. október sl. var 1. umræða um frumvarp til laga um afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna, lagt fram af þingmönnum Flokks fólksins og Miðflokksins. Skoðun 22.11.2018 15:54
Kerfisvilla Margt leggst á eitt þessa dagana við að draga úr skilvirkni markaðarins. Afleiðingin birtist okkur í hærri vaxtakostnaði en ella fyrir heimili og atvinnulífið. Hvað veldur? Skoðun 22.11.2018 17:07
„Láttu okkur fá það óþvegið!“ Ég var stödd á fjölmennum og líflegum fundi foreldrafélags í leikskóla þegar talið barst að snjallsímanotkun, ekki barna heldur foreldra. Skoðun 22.11.2018 15:55
Styðjum nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum Nýsköpun í atvinnulífinu er iðulega fagnað og ýtt undir frekari þrekvirki á þeim vettvangi til að kalla fram örari þróun bæði í tækni, viðskiptum og þjónustu. Skoðun 22.11.2018 15:55
Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. Erlent 22.11.2018 22:02
Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02
Nú reyni á hagstjórnina Samtök iðnaðarins segja ljóst að hagkerfið sé að breyta um takt og nú reyni á að því sé mætt með réttum hætti í hagstjórninni. Innlent 22.11.2018 22:19
Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00
Höfundur þjóðsöngs í óstuði Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir tónsviðinu sem spannar hvorki meira né minna en þrettán tónbil. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Rauði djöfullinn lyftir Marvel aftur á hærra plan Alvöru nördar allra landa sameinuðust í sorg í byrjun síðustu viku þegar einn þeirra allra heilagasti andi, myndasöguhöfundurinn Stan Lee, kvaddi þennan heim væntanlega og vonandi saddur lífdaga, 95 ára að aldri. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Hárfínn línudans við fortíðardrauga Það er síður en svo að ástæðulausu að Arnaldur Indriðason hefur gnæft yfir íslenskum glæpabókmenntum í rúma tvo áratugi og ekki þarf að fjölyrða um það tröllatak sem hann hefur náð á forminu. Gagnrýni 22.11.2018 03:01
Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 03:01
Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 03:01
May reynir nú að reka smiðshöggið á Brexit Forsætisráðherra Bretlands fór til Brussel í gær til að reyna að klára gerð Brexit-samnings. Staðan er erfið heima fyrir og samflokksmenn forsætisráðherra reynast henni erfiðir. Erlent 22.11.2018 03:02
Í þessum löndum er bensínið ódýrast Í Íran kostar lítrinn 34 krónur en 253 í Hong Kong, sem er þó ekki miklu hærra verð en hér á landi. Bílar 22.11.2018 03:02
Ekki talað um gerendur og þolendur Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum og grunnskólum. Innlent 22.11.2018 03:02
Markaðurinn er „hiklaust“ nógu stór Þýska tískuverslanakeðjan New Yorker opnar verslun í Kringlunni í dag og í Smáralind eftir viku. Viðskipti innlent 22.11.2018 03:02
Kynþáttakossinn sem braut skjái Bandaríkjamanna Fimmtíu ár eru liðin síðan Kirk kafteinn í Star Trek kyssti Uhura liðsforingja en þetta var í fyrsta sinn í bandarísku sjónvarpi sem fólk af ólíkum kynþáttum kysstist. Lífið 22.11.2018 03:01
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. Fótbolti 22.11.2018 03:00
Þingið slær met í stundvísi með fjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlög eftir 2. umræðu hefur ekki farið fram jafn snemma á þessari öld. Góður andi í þinginu hjálpar til en einnig ný lög um opinber fjármál. Innlent 22.11.2018 03:03
Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 03:02
Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03
Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Mímir og Mímisbar verða opnaðir í dag á Hótel Sögu. Þrátt fyrir nýjan veitingastað er horft til fortíðar. Lífið 22.11.2018 03:01
Einelti hefur aukist á síðustu tólf árum Þrátt fyrir að Ísland sé meðal þeirra landa þar sem minnst er um einelti hefur tíðnin aukist. Innlent 22.11.2018 03:02