Dagsverkið að bjarga lömbum og dæla úr kjöllurum Björgunarsveitir á Vestfjörðum höfðu í nógu að snúast í dag vegna hvassviðris og úrhellisrigningar. Appelsínugul veðurviðvörun gildir á Vestfjörðum til miðnættis en þá tekur gul viðvörun við. Gular viðvaranir verða í gildi á öllu Norðurlandi fram á morgun. Innlent 17. júlí 2020 17:42
Ræsin hafa ekki undan á Suðureyri „Það var hviðótt og það rigndi helvíti hraustlega,“ segir íbúi á svæðinu. Innlent 17. júlí 2020 12:54
Lögregla eltist við trampólín í rokinu Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa ítrekað verið kallaðir út vegna foktjóns í nótt og í morgun. Innlent 17. júlí 2020 11:27
Gestir á tjaldsvæðinu þurftu að færa sig þegar Buná flæddi yfir bakka sína Starfsmenn tjaldstæðisins í Tungudal þurftu að aðstoða gesti að færa sig eftir að áin Buná flæddi yfir bakka sína í gærkvöldi. Innlent 17. júlí 2020 08:55
Lentu í sjálfheldu vegna vatnavaxta Lögreglan á Vestfjörðum fylgdist vel með fólki á svæðinu í gær. Innlent 17. júlí 2020 07:35
Útivistarfólk fylgist með veðurspám og aðvörunum Vegfarendur og útivistarfólk er áfram beðið um að fylgjast vel með veðurspám, taka mark á aðvörunum Veðurstofunnar og kynna sér þær. Innlent 17. júlí 2020 07:13
Hætta á vatnavöxtum og skriðuföllum víða um landið norðanvert Mikil úrkoma hefur orðið á síðustu sólarhring víðs vegar um landið en appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Vestfjörðum vegna mikillar rigningar og hættu á skriðuföllum. Innlent 17. júlí 2020 01:33
Veðurviðvörun fyrir Vestfirði orðin appelsínugul Varað er við mikilli rigningu og hættu á skriðuföllum í appelsínugulri viðvörun sem Veðurstofan hefur gefið út fyrir Vestfirði og gildir langt fram á annað kvöld. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út vegna hvassviðris fyrir landið vestan- og norðanvert. Innlent 16. júlí 2020 16:57
Óvanalegt veður á Vestfjörðum og hætta á flóðum, skriðuföllum og grjóthruni Gular veðurviðvaranir ráða ríkjum norðan til á landinu í dag og á morgun. Allt frá Breiðafirði til Norðurlands eystra er spáð allhvassri norðaustanátt. Veðrið verður verst á Vestfjarðarkjálkanum í dag þar sem hviður gætu farið upp í 23 m/s. Innlent 16. júlí 2020 13:16
Vonskuveður á vestanverðu landinu Gul veðurviðvörun tekur gildi á Vestfjörðum klukkan eitt í dag. Innlent 16. júlí 2020 06:21
Veður versnar víðar Veðrið verður verra á landinu næsta sólarhringinn en upphaflegar spár Veðurstofunnar gerðu ráð fyrir. Innlent 15. júlí 2020 15:58
Ferðalangar hvattir til þess að kynna sér veðurspár vel áður en lagt er af stað í ferðalög Ferðalangar og útivistarfólk er hvatt til þess að kynna sér veðurspár vel áður en lagt er af stað í ferðalög. Slæmt veður er til útivistar á landinu öllu næstu daga að sögn veðurfræðings og er göngufólk og fólk í tjöldum sérstaklega varað við aðstæðum á miðhálendinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Innlent 15. júlí 2020 13:25
Lægðin stjórnar veðrinu næstu daga Lægðin sem nálgast frá Grænlandshafi mun stjórna veðrinu næstu daga og hreyfist norðaustur yfir landið á morgun og hinn. Innlent 15. júlí 2020 07:17
Örvæntið ekki, sumarblíðan mun snúa aftur Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Innlent 14. júlí 2020 07:19
Vætusamir dagar framundan Útlit er fyrir rigningu næstu daga í öllum landshlutum. Innlent 13. júlí 2020 06:57
Sums staðar hellidembur í dag Hiti 10 til 20 stig í dag, og þá hlýjast norðaustantil. Veður 12. júlí 2020 07:53
Allt að 20 stiga hiti í dag Hiti á landinu í dag verður á bilinu 10 til 20 stig. Hlýjast verður á Suðausturlandi. Veður 11. júlí 2020 09:52
Hiti víða 8 til 15 stig Hiti mun ná allt að 20 stigum suðaustanlands í dag og verður bjartviðri á Suðurlandi. Hins vegar verður skýjað norðaustantil og við vesturströndina með lítilsháttar vætu. Veður 10. júlí 2020 07:38
Allt að 21 stigs hiti á Suðurlandi Spáð er allt að 21 stigs hita syðst á landinu og fremur björtu veðri. Gert er ráð fyrir norðvestlægri átt, víða 3 til 8 metrum á sekúndu, en 8-13 með suðurströndinni og á norðaustanverðu landinu. Veður 9. júlí 2020 08:19
Varð fyrir eldingu rétt fyrir útspark Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark. Fótbolti 8. júlí 2020 11:00
Sólin skín áfram glatt á stóran hluta landsins Í hugleiðingum veðurfræðings segir að stöku síðdegisskúrir muni láta á sér kræla á sunnanverðu landinu ef að líkum láti, en að öðru leyti sé ekki búist við úrkomu. Veður 7. júlí 2020 07:18
Allt að 18 stiga hita að vænta í dag Hiti á landinu verður á bilinu 8 til 18 stig í dag. Veður 6. júlí 2020 07:46
Gul viðvörun á Suðausturlandi frá miðnætti Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Suðausturlandið frá og með miðnætti. Innlent 5. júlí 2020 11:13
Hlýtt fyrir norðan í dag en snýst við á morgun Hæglætisveður verður víðast hvar á landinu í dag, hlýjast í innsveitum norðanlands. Þetta snýst þó við á morgun þegar kólnar þar, en hlýnar sunnanlands. Innlent 4. júlí 2020 07:28
Besta helgarveðrið fyrir norðan og í borginni Fólk sem á leið um innsveitir Norðurlands í dag má búast við allt að 20 stiga hita á þeim slóðum. Innlent 3. júlí 2020 07:42
Hiti víðast hvar yfir meðallagi í júní Meðalhiti í Reykjavík í júnímánuði var 10,2 stig. Er það 1,2 stigum yfir meðallagi sama mánaðar áranna 1961 til 1990, en 0,1 stigi yfir meðallagi síðustu tíu ára. Veður 2. júlí 2020 15:51
Skjálfti að stærð 3,1 mældist við Gjögurtá í nótt Jarðskjálftahrinan fyrir norðan er enn yfirstandandi. Veður 2. júlí 2020 06:51
Tuttugu stig í kortunum í dag Íbúar og gestir suðvesturhornsins mega búa sig undir allt að 20 stiga hita í dag. Innlent 2. júlí 2020 06:44
Víða bjartviðri á landinu Útlit er fyrir fremur hæga norðanátt, þó að suðvestantil megi reikna með vestan 5 til 10 metrum síðdegis. Veður 1. júlí 2020 06:56
Átján stiga hiti í dag Austfirðingar mega búa sig undir að sjá lítið til sólar í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 30. júní 2020 07:00