Allt á kafi í sandi í Vík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 13:01 Allt á kafi í sandi. Jakub Kaźmierczyk Gríðarlegt sandfok varð við Vík í Mýrdal í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt með þeim afleiðingum að hluti bæjarins er á kafi í sandi. „Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
„Það er auðvitað mjög drungalegt umhorfs, að keyra í bænum þegar ég fór þarna í morgun,“ segir Einar Freyr Elínarsson, oddviti Mýrdalshrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi frá sandfokinu fyrr í dag. Klippa: Allt á kafi í sandi í Vík „Fólk á eftir að þurfa að hreinsa úr görðum og innkeyrslum og alls konar, svo bara bíðum við eftir alvöru mýrdælskri rigningu, sem að við erum nú vön hérna.“ Hún hjálpar? „Hún hjálpar en við höfum ekki náð að meta það ennþá hvort og þá hversu mikið tjónið er af þessu,“ segir Einar Freyr. Megnið af sandinum er vestast og austast í bænum. Sandurinn hefur haft nokkur áhrif á þorpslífið, til að mynda er sundlaugin lokuð, enda allt fullt af sandi þar eins og meðfylgjandi myndir sýna. Þetta er ekki snjór. Þetta er sandur.Jakub Kaźmierczyk „Þetta er náttúrulega aftakaveður. Þetta er með mestu ölduhæð sem hefur sést, jafn vel frá 1990. Óvísindaleg ágiskun segir að það séu rúm fimmtán ár síðan við höfum séð svona mikinn sand fjúka inn í þorpið eins og gerðist í nótt,“ segir Einar Freyr. Töluverður sjór flæddi einnig upp á land en svo virðist sem að sjóvarnargarðar hafi haldið í áhlaupinu. „Það flæðir þarna sjór upp á land. Þar sem ekki eru neinar flóðvarnir. Það sem við kannski sjáum er að þær ráðstafanir sem við höfum gert í flóðvörnum, að þær eru að halda,“ segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira