Leikskólar og frístundaheimili opna klukkan eitt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 09:42 Leikskólar og frístundastarf grunnskólanna opnar klukkan eitt í dag. Vísir/Vilhelm Leikskólar og frístundastarf grunnskólanema á höfuðborgarsvæðinu opnar klukkan eitt í dag. Þetta var niðurstaða almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og skóla- og frístundarsviðanna sem funduðu fyrir stuttu. Til stóð að allt skóla- og frístundasvið lægi niðri í dag vegna veðurs en svo fór að snjókoma var ekki jafn mikil og búist var við og því mun betri færð í höfuðborgarsvæðinu. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is sagði fyrst frá. Víðir segir að von sé á tilkynningu frá almannavörum og skóla- og frístundasviði höfuðborgarsvæðisins innan skamms. Engar viðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu en appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra, Austurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og Faxaflóa um miðjan daginn í dag og verða í gildi í um sólarhring. Víða er búið að opna vegi að nýju, til dæmis Reykjanesbraut, Grindavíkurveg og veginn um Kjalarnes en enn er krapi á vegunum. Þá er unnið að mokstri milli Hveragerðis og Selfoss. Þá byrjar Strætó að ganga upp úr klukkan tíu á höfuðborgarsvæðinu. Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Veður Tengdar fréttir Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10 Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Til stóð að allt skóla- og frístundasvið lægi niðri í dag vegna veðurs en svo fór að snjókoma var ekki jafn mikil og búist var við og því mun betri færð í höfuðborgarsvæðinu. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en mbl.is sagði fyrst frá. Víðir segir að von sé á tilkynningu frá almannavörum og skóla- og frístundasviði höfuðborgarsvæðisins innan skamms. Engar viðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu en appelsínugular viðvaranir eru nú í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi Vestra, Norðurlandi Eystra, Austurlandi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á Suðvesturlandi, höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og Faxaflóa um miðjan daginn í dag og verða í gildi í um sólarhring. Víða er búið að opna vegi að nýju, til dæmis Reykjanesbraut, Grindavíkurveg og veginn um Kjalarnes en enn er krapi á vegunum. Þá er unnið að mokstri milli Hveragerðis og Selfoss. Þá byrjar Strætó að ganga upp úr klukkan tíu á höfuðborgarsvæðinu.
Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Veður Tengdar fréttir Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10 Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Fárviðri suðvestanlands: Býst við „krapasulli“ og vatnselg Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingar segir að óveðrið sem gengur yfir hafi hingað til verið verst suðvestanlands. „Ef þú horfið á vindinn, þá er þetta ansi hvasst,“ sagði Einar í samtali við Bítið á Bylgjunni nú á sjötta tímanum. 7. febrúar 2022 06:10
Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. 7. febrúar 2022 05:48