Veður

Þetta er lægðin sem hefur verið að hrella lands­menn

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Lægðin fagra sem hefur verið að hrella landsmenn séð úr geimnum.
Lægðin fagra sem hefur verið að hrella landsmenn séð úr geimnum. NASA/Facebook

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, náði þessari mynd af lægðinni sem leikið hefur landsmenn grátt undanfarna daga. 

Mjög djúp lægð hefur gengið yfir landið síðustu daga og henni fylgt mikil úrkoma og hvassviðri. Þrátt fyrir að vera landsmönnum erfið er varla hægt að neita því að úr geimnum er lægðin falleg, eins og Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands segir í nýlegri Facebook-færslu. 


Tengdar fréttir

Lægðin heldur á­fram að stjórna veðrinu í dag og á morgun

Lægðin sem hefur stjórnað veðrinu hjá okkur síðustu daga heldur því áfram í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin fari nú að flytja sig um set og verði skammt suðvestur af Reykjanesi í kvöld og haldi síðan för sinni áfram til austurs fyrir sunnan land og grynnist smám saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×