Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Uppgjör við erfiða reynslu

Á nýrri plötu Stefáns Jakobssonar gerir hann það upp þegar hann fann fyrrverandi samstarfsfélaga látinn í fjöruborði Mývatns. Sá hafði farist af slysförum ásamt tveimur öðrum árið 1999. Lagið heitir Vatnið.

Lífið
Fréttamynd

Draumur að spila með Magga

Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu.

Lífið
Fréttamynd

Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp

Salnum á tónleikum hljómsveitarinnar Arcade Fire var ekki skipt upp í A-Svæði og B-Svæði eins og gert hafði verið ráð fyrir í miðasölu fyrir viðburðinn. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldara fór yfir ástæður þess í pistli á Facebook síðu Hr. Örlygs.

Innlent
Fréttamynd

Ég er fæddur ferðalangur

Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu.

Lífið
Fréttamynd

Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum.

Menning
Fréttamynd

Hér eru ekkert nema andskotans snillingar

Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta.

Menning