Innipúkinn á sínum stað í ár Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús. Lífið 28. júní 2018 08:00
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. Erlent 28. júní 2018 06:43
Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 27. júní 2018 17:43
Childish Gambino sakaður um lagastuld Fólki finnst lagið This Is America of líkt laginu American Pharaoh frá 2016. Tónlist 27. júní 2018 11:30
Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi Þau Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn. Lífið 27. júní 2018 06:00
Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26. júní 2018 06:00
Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Tónlist 25. júní 2018 11:42
Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25. júní 2018 08:00
Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25. júní 2018 06:00
Secret Solstice þakkar fyrir sig Hinni árlegu Secret Solstice hátíð lýkur nú í kvöld. Innlent 24. júní 2018 22:31
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. Tónlist 24. júní 2018 19:15
Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Dánarorsök Vinnie Paul hefur ekki verið gefin upp en hann var aðeins 54 ára gamall. Tónlist 23. júní 2018 12:22
Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “ Rapparinn Birgir Hákon gefur út lag og myndband sem gefur hlustendum sýn í hans eigin raunveruleika. Tónlist 22. júní 2018 16:30
Föstudagsplaylisti Axels Björnssonar Axel Björnsson fer fyrir hávaðaseggjunum í Pink Street Boys og býður upp á rokk og ról á lagalista föstudagsins í dag. Tónlist 22. júní 2018 15:30
„Ég er morðingi, en ég styð ekki ofbeldi“ Rapparinn Gucci Mane stígur á svið á Secret Solstice í kvöld. Lífið 22. júní 2018 12:00
Óeirðir í minningarathöfn XXXTentacion Lögregla Los Angeles borgar stöðvaði minningarathöfn rapparans XXXTentacion. Erlent 22. júní 2018 11:27
Fullir vasar Aron Can sendi á dögunum frá sér frábæra hljómplötu, Trúpíter. Skoðun 20. júní 2018 07:00
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. Lífið 18. júní 2018 16:46
Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Söngkonan GDRN og hljómsveitin Rari Boys gáfu bæði út ný myndbönd í dag. Lífið 18. júní 2018 14:55
Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. Tónlist 16. júní 2018 22:43
Ekkasog Emilíönu sem er mætt til Moskvu en missir af leiknum Emilíana Torrini elskar HM, er mætt til höfuðborgar Rússlands en flýgur þaðan í nótt. Lífið 15. júní 2018 15:30
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. Tónlist 15. júní 2018 14:05
Föstudagsplaylisti DJ Yamaho Næntís hipphopp og R&B sem kemur skapinu í lag. Tónlist 15. júní 2018 12:45
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. Lífið 14. júní 2018 10:42
The Chemical Brothers með tónleika í Laugardalshöll Breska hljómsveitin The Chemical Brothers hefur boðað komu sína til Íslands og mun koma fram á einum tónleikum í Laugardalshöll þann 20. október. Tónlist 12. júní 2018 10:54
Um 1000 miðar eftir á tónleika Guns N' Roses Miðar á tónleika Guns N' Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. Tónlist 12. júní 2018 10:00
Ásgeir Trausti fer hringinn og kynnir nýja plötu Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar – hann tekur fjórtán gigg á sextán dögum víðsvegar um landið og er ætlunin kynna nýja tónlist sem kemur út von bráðar. Lífið 11. júní 2018 06:00