Söngvari The Cars er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 07:49 Ric Ocasek var meðal stofnmeðlima The Cars um miðjan áttunda áratugarins. Getty Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög