Halli Reynis látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2019 16:30 Halli Reynis var vinsæll trúbador á skemmtunum og öldurhúsum landsins. Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, féll frá um helgina. Haraldur hefur verið áberandi í tónlistarlífi Íslendinga undanfarna áratugi en hann hefði fagnað 53 ára afmæli í desember. Undanfarin ár hefur hann sinnt starfi tónmenntakennara við Ölduselsskóla. Haraldur ólst upp í Reykjavík en var ættaður úr Dölunum. Lærði hann sín fyrstu gítargrip ungur að aldri. „Árið 1986 reyndist nokkuð afdrifaríkt fyrir Halla, sem þá var 19 ára. Þá lenti hann í slysi sem kostaði mikla viðveru heima. Halli hafði í nokkur ár verið að semja texta og ljóð og það vantaði bara eitt púsl í myndina en það var að hann gæti spilað á gítar. Hann notaði tækifærið og lærði á gítar hjá mömmu sinni í veikindum sínum,“ sagði í umfjöllun á RÚV árið 2014 þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni með laginu Vinátta. Gítarinn var hans besti vinur. Fyrsta plata hans kom út árið 1993 en alls gaf Halli út átta sólóplötur auk þess að eiga lög á plötum annarra listamanna. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, féll frá um helgina. Haraldur hefur verið áberandi í tónlistarlífi Íslendinga undanfarna áratugi en hann hefði fagnað 53 ára afmæli í desember. Undanfarin ár hefur hann sinnt starfi tónmenntakennara við Ölduselsskóla. Haraldur ólst upp í Reykjavík en var ættaður úr Dölunum. Lærði hann sín fyrstu gítargrip ungur að aldri. „Árið 1986 reyndist nokkuð afdrifaríkt fyrir Halla, sem þá var 19 ára. Þá lenti hann í slysi sem kostaði mikla viðveru heima. Halli hafði í nokkur ár verið að semja texta og ljóð og það vantaði bara eitt púsl í myndina en það var að hann gæti spilað á gítar. Hann notaði tækifærið og lærði á gítar hjá mömmu sinni í veikindum sínum,“ sagði í umfjöllun á RÚV árið 2014 þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni með laginu Vinátta. Gítarinn var hans besti vinur. Fyrsta plata hans kom út árið 1993 en alls gaf Halli út átta sólóplötur auk þess að eiga lög á plötum annarra listamanna.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. 3. júlí 2019 10:03